Morgunblaðið - 30.03.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 47
AUGLVSIIMGA
Eyrarsveit
Tillaga að nýju deiliskipulagi iðnaðar-
og athafnasvæðis við Kverná
í Eyrarsveit
Hreppsnefnd Eyrarsveitar auglýsir hér með til-
lögu að nýju deiliskipulagi svæðis við Kverná
og þjóðveg nr. 57, Snæfellsnesveg, samkvæmt
1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997.
Tillagan felst í deiliskipulagningu nýs iðnaðar-
og athafnasvæðis við Kverná og þjóðveg nr. 57.
Tillaga að deiliskipulaginu verðurtil sýnis á
skrifstofu Eyrarsveitar, Grundargötu 30, frá
og með þriðjudeginum30.marstil þriðjudags-
ins 27. apríl 1999.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdirvið tillöguna að deiliskipulaginu.
Fresturtil þess að skila inn athugasemdum
er til þriðjudagsins 11. maí 1999.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu Eyrar-
sveitar, Grundargötu 30.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög-
una að deiliskipulagi fyrir tilskilinn frest telst
samþykkur henni.
Sveitarstjórinn í Grundarfirði.
TIL SÖLU
íbúð í Garðabæ til sölu
Undirrituðum hefurverið falið að selja 4ra her-
bergja íbúð, ásamt bílskúr, við Lyngmóa í
Garðabæ.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma
565 6688 milli kl. 12 og 16 virka daga, annars
í síma 565 7635.
Klemenz Eggertsson hdl.,
Garðatorgi 5, Garðabæ.
ítarleg opinber rannsókn
Guðmundar- og Geirfinnsmála er nauðsyn
af því að margir opinberir aðilar, (Hæstiréttur
þar á meðal) hafa staðfest efa um rétta máls-
meðferð. Þar sem meintu morðin voru tvö og
aðskilin, vakna samsærishugrenningar.
Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík.
Skrifstofuhúsgögn til sölu
Fundarborð og 6 klæddir stólar með bláu
áklæði til sölu.
Upplýsingar í síma 553 0799 eða 552 7299.
ATVIIMNUHÚSNÆQI
Lækjarbrekka, veitingahús
Óskum eftir að taka á leigu skrifstofuherbergi,
sem næst miðbænum.
Upplýsingar í síma 698 1566.
Til leigu
200 m2 verslunarhúsnæði að Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin, skiptanlegt í tvær einingar.
Upplýsingar í síma 562 6730.
FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kalak
v W
Grænland
í kvöld, þriðjudaginn 30. mars, efnir Græn-
lensk-íslenska félagið, Kalak, til Grænlands-
kvölds í sai Norræna hússins. Sigríður Ragna
Sverrisdóttir segir í máli og myndum frá sigl-
ingu sinni um Scoresby Sund og vetrardvöl
í skútunni Dagmar Aaen. Einnig verða sýndar
myndirfrá kajakferð sem hópur íslendinga fór
um Álftafjörð á Suður-Grænlandi.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Stjórn Kalak.
Aðalfundur
Verkakvennafélagsins
Framtíðarinnar 1999
Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framtíðar-
innar verður haldinn þriðjudaginn 6. apríl nk.
kl. 20.30 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sameining Framtíðarinnar og Hlífar.
3. Önnur mál.
Félagsfólk er hvatt til þess að mæta vel og
stundvíslega.
Kaffiveitingar að fundi loknum.
Stjórnin.
\WRE Vfkz/
Aðalfundur
Samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn
í félagsheimili Hreyfils þriðjudaginn 13. apríl
1999 kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Athugað lögmæti fundarins.
2. Skýrsla félagsstjómar.
3. Reikningar ársins 1998.
4. Kosning í stjóm o.fl.
5. Breyting á samþykkt félagsins.
6. Önnur mál.
Stjórnin.
Myndasýningar um
sjókajakferðir
Miðvikudagana 7., 14. og 21. apríl verða mynda-
sýningarfrá sjókajakferðum síðustu ára á
íslandi og Suður-Grænlandi um leið og við
kynnum sjókajakferðir sumarsins. Sýningarnar
verða á veitingahúsinu Bauninni, Síðumúla
35, kl. 20.
Námskeið um ferðalög á
sjókajak
Um leið kynnum við byrjendanámskeið sum-
arsins. Auk þeirra fáum við ástralskan leiðbein- ^
anda á námskeið fyrir vanari ræðara.
í framhaldi af mjög auknum áhuga íslendinga
um sjókajakferðir viljum við biðja þá ferða-
hópa, sem hafa bókað dagsetningar, að stað-
festa tímanlega fyrir sumarið.
Minnum á myndasýningu Grænlandsvinafélags-
ins KALAK, frá ferð Sigríðar Rögnu Sverrisdóttur
í Scoresby-sundi sl. vetur og ferð Ultima Thule
í Söndre Sermilik-fjörð sl. sumar. Sýningin verð-
ur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30.
Ferðaskrifstofan Ultima Thule,
sími 562 3200, fax 872 1920.
Netfang ute@islandia.is.
Aðalfundur
Ljósmæðrafélags íslands
verður haldinn laugardaginn 24. apríl
kl. 13.00 í Hamraborg 1, 3. hæð, Kópavogi.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
FÉLAGSLÍF
□ Hamar 5999033019 I Pf.
□ EDDA 5999033019 III
□ FJÖLNIR 5999033019 I
□ Hlín 5999033019 IV/V
Aðaldeíld KFUK.
Holtavegi
Bibliulestur í umsjá sr. írisar
Kristjánsdóttur kl. 20.30.
Allar konur velkomnar.
KENNSLA
Nudd.is
Kynning á námi í hómópatfu.
or * Um er aö
tP'
I
"/"oí,op4^'
ræöa 4ra ára
nám, sem
g. byrjar í maít;
nk. Mæting
10 helgar á
ári. Robert
Davidson,
skólastjóri, kynnir.
Stjórnunarskólinn,
Sogavegi 69.
Fös. 23. apríl kl. 14.00.
Upplýsingar gefur Martin
í simum 567 8020 og 567 4991.
Auglýsendur athugið!
Atvinnu-, rað- og smáauglýsingar
Auglýsingatexta og fullunnum auglýsingum, sem eiga að birtast
á skírdag, fimmtudaginn 1. apríl, þarf að skila fyrir
kl. 16.00 þriðjudaginn 30. mars.
fRtoYgpuiÞIafeifr
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111 • Símbréf: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is