Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 47 AUGLVSIIMGA Eyrarsveit Tillaga að nýju deiliskipulagi iðnaðar- og athafnasvæðis við Kverná í Eyrarsveit Hreppsnefnd Eyrarsveitar auglýsir hér með til- lögu að nýju deiliskipulagi svæðis við Kverná og þjóðveg nr. 57, Snæfellsnesveg, samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan felst í deiliskipulagningu nýs iðnaðar- og athafnasvæðis við Kverná og þjóðveg nr. 57. Tillaga að deiliskipulaginu verðurtil sýnis á skrifstofu Eyrarsveitar, Grundargötu 30, frá og með þriðjudeginum30.marstil þriðjudags- ins 27. apríl 1999. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdirvið tillöguna að deiliskipulaginu. Fresturtil þess að skila inn athugasemdum er til þriðjudagsins 11. maí 1999. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Eyrar- sveitar, Grundargötu 30. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una að deiliskipulagi fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. TIL SÖLU íbúð í Garðabæ til sölu Undirrituðum hefurverið falið að selja 4ra her- bergja íbúð, ásamt bílskúr, við Lyngmóa í Garðabæ. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 565 6688 milli kl. 12 og 16 virka daga, annars í síma 565 7635. Klemenz Eggertsson hdl., Garðatorgi 5, Garðabæ. ítarleg opinber rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála er nauðsyn af því að margir opinberir aðilar, (Hæstiréttur þar á meðal) hafa staðfest efa um rétta máls- meðferð. Þar sem meintu morðin voru tvö og aðskilin, vakna samsærishugrenningar. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík. Skrifstofuhúsgögn til sölu Fundarborð og 6 klæddir stólar með bláu áklæði til sölu. Upplýsingar í síma 553 0799 eða 552 7299. ATVIIMNUHÚSNÆQI Lækjarbrekka, veitingahús Óskum eftir að taka á leigu skrifstofuherbergi, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 698 1566. Til leigu 200 m2 verslunarhúsnæði að Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, skiptanlegt í tvær einingar. Upplýsingar í síma 562 6730. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Kalak v W Grænland í kvöld, þriðjudaginn 30. mars, efnir Græn- lensk-íslenska félagið, Kalak, til Grænlands- kvölds í sai Norræna hússins. Sigríður Ragna Sverrisdóttir segir í máli og myndum frá sigl- ingu sinni um Scoresby Sund og vetrardvöl í skútunni Dagmar Aaen. Einnig verða sýndar myndirfrá kajakferð sem hópur íslendinga fór um Álftafjörð á Suður-Grænlandi. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Stjórn Kalak. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar 1999 Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framtíðar- innar verður haldinn þriðjudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sameining Framtíðarinnar og Hlífar. 3. Önnur mál. Félagsfólk er hvatt til þess að mæta vel og stundvíslega. Kaffiveitingar að fundi loknum. Stjórnin. \WRE Vfkz/ Aðalfundur Samvinnufélagsins Hreyfils verður haldinn í félagsheimili Hreyfils þriðjudaginn 13. apríl 1999 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Athugað lögmæti fundarins. 2. Skýrsla félagsstjómar. 3. Reikningar ársins 1998. 4. Kosning í stjóm o.fl. 5. Breyting á samþykkt félagsins. 6. Önnur mál. Stjórnin. Myndasýningar um sjókajakferðir Miðvikudagana 7., 14. og 21. apríl verða mynda- sýningarfrá sjókajakferðum síðustu ára á íslandi og Suður-Grænlandi um leið og við kynnum sjókajakferðir sumarsins. Sýningarnar verða á veitingahúsinu Bauninni, Síðumúla 35, kl. 20. Námskeið um ferðalög á sjókajak Um leið kynnum við byrjendanámskeið sum- arsins. Auk þeirra fáum við ástralskan leiðbein- ^ anda á námskeið fyrir vanari ræðara. í framhaldi af mjög auknum áhuga íslendinga um sjókajakferðir viljum við biðja þá ferða- hópa, sem hafa bókað dagsetningar, að stað- festa tímanlega fyrir sumarið. Minnum á myndasýningu Grænlandsvinafélags- ins KALAK, frá ferð Sigríðar Rögnu Sverrisdóttur í Scoresby-sundi sl. vetur og ferð Ultima Thule í Söndre Sermilik-fjörð sl. sumar. Sýningin verð- ur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Ferðaskrifstofan Ultima Thule, sími 562 3200, fax 872 1920. Netfang ute@islandia.is. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn laugardaginn 24. apríl kl. 13.00 í Hamraborg 1, 3. hæð, Kópavogi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. FÉLAGSLÍF □ Hamar 5999033019 I Pf. □ EDDA 5999033019 III □ FJÖLNIR 5999033019 I □ Hlín 5999033019 IV/V Aðaldeíld KFUK. Holtavegi Bibliulestur í umsjá sr. írisar Kristjánsdóttur kl. 20.30. Allar konur velkomnar. KENNSLA Nudd.is Kynning á námi í hómópatfu. or * Um er aö tP' I "/"oí,op4^' ræöa 4ra ára nám, sem g. byrjar í maít; nk. Mæting 10 helgar á ári. Robert Davidson, skólastjóri, kynnir. Stjórnunarskólinn, Sogavegi 69. Fös. 23. apríl kl. 14.00. Upplýsingar gefur Martin í simum 567 8020 og 567 4991. Auglýsendur athugið! Atvinnu-, rað- og smáauglýsingar Auglýsingatexta og fullunnum auglýsingum, sem eiga að birtast á skírdag, fimmtudaginn 1. apríl, þarf að skila fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 30. mars. fRtoYgpuiÞIafeifr AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Símbréf: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.