Morgunblaðið - 09.05.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 09.05.1999, Síða 54
r 54 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt i Loftkastaíanum: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld Frumsýning fös. 14/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 — 5. sýn. mán. 24/5 kl. 21.30. Sýnt á Stóra sóiði ÞjóSteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÖLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Slgríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 10. sýn. fim. 13/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. í kvöld sun. örfa sætí laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 14/5 - fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litla sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman í kvöld sun. kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftír að sýning hefst LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 10/5 kl. 20.30 HÖNNUN, KVÆÐI OG KLÆÐI. Fatahönnuðir úr Gallerí Mót sýna verk sín við íslensk samtímaljóð með aðstoð nemenda úr Leiklistarskóla íslands. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga Id. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá Kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. w m FOLK I FRETTUM J&lÍlKFÉLAcT^lá REYKJAVÍKUIM® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Saíurinn Hamraborg 6 200 Kop Simi: 570 0400 fax: 570 0401 onlistarbús Kopavogs Stóra svið kl. 14.00: eftirSir J.M. Barrie. Lau. 15/5. Síðasta sýning á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið Id. 20.00: U í SvtiT eftir Marc Camoletti. 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litia svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGm FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. fAstA&Nli Ævintýraóperan King Arthur Sunnud. 9. maí kl. 20.30 Flytjendun Kammerkór Kópavogs ásamt barokksveit og einsöngvumnum Mörtu G. Halldórsdóttur, sópran, Rann- veigu Sif Sigurðardóttur, messósópran, Sibylle Kamphues, alt, Hans Jörg Mammel, tenór og Ólafi Kjartani Sigurð- arsyni, baritón. Sögumaður. Neil McMahon. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Fimmtugustu tónleikarnir í Salnum Þriðjud. 11. maí kl. 20.30 Ævintýraóperan King Arthur eftir Henry Purcell endurflutt. Tíbrá: Kópavogsvaka Fimmtud. 13. maí kl. 20.30 Flutt verður tónlist eftir Kópavogsskáld- in Helga Pálsson, Sigfús Halldórsson,. Ingibjörgu Þorbergs o.fl. MIÐASALA OPIN FRA KL. 17.00 TÓNLEIKADAGANA. SÍMI 570 0400. Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 22/5 kl. 14 sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Söngleikurinn RENT Frims. fös. 14/5 kl. 20.30 uppseft, 2. sýn. kl. 21.30 sun. 16/5, 3. sýn. kl. 20.30 fös. 21/5, 4. sýn. kl. 21.30 lau. 22/5, 5. sýn. kl. 20.30 mán. 24/5. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 30 30 30 opin Irá 12-18 og fran að sýrtngu syrtngardaja. Opðð frá 11 fyrir hadertstrtkfiúsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- ki. 20.30 sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepiýndin geimsápa kl. 20.30. fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýning: fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afelátttr af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Aðsendar greinar á Netinu <§> mbUs \LLTA/= eiTTH\/AÐ NYTT joluuin srrous LedurMakan SIGURBJÖRG afhendir Þór Magnússyni, deildarstjóra Björgunar- deildar Slysa- vamafélags Is- lands, fyrstu ljóðabókina. kvöld sun. 9/5 kl. 20 Síðasta sýning Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ISIJ XSKA OPIJÍAN =jINI Sími 551 1475 ifiliiilSiJb a MniMJITD Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 uppselt lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppslet fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýn. sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 20 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýn. <5X9 I Islensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt lau. 15/5 kl. 14, sun. 16/5 kl. 14. Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgsfélagar fá 30% afslátt. Morgunblaðið/Halldór UPPÖRVUNARORÐ rituð til væntanlegra lesenda í vosbúð. Bókinni verður dreift í neyðarskýli á þeim svæðum þar sem umferð göngu- fólks er hvað mest. Ljóðið komið í öruggt skjól MULINN íkvöldkl. 21:30 Stefán S. Stefánsson viðrar nýjar og gamlar tónsmiðar úr eigin bókum og annarra. Keppendaskrá birtsiðar. Sunnudaginn 16. maí kl. 21:30 Svartfugl - Bítlalög NÚ GETA hraktir ferðalangar sem leita þurfa skjóls í neyðar- skýlum um landið loks fengið and- lega næringu þar sem þeir sitja vafðir inn í teppi með beljandi hríðina á gluggum. Sigurbjörg Þrastardóttir Ijóðskáld skrapp nefnilega upp á Mosfellsheiði þeg- ar vindar blésu ótæpilega og af- henti fúlltrúa Slysavarnafélags Is- lands 25 eintök af ljóðabók sinni, Blálogalandi, sem gefin var út hjá Forlaginu nýverið. - Hvernig stendur á því að þú ert að gefa Slysavarnafélaginu bækur? „Það em ejginlega þrjár ástæð- ur fyrir því. í fyrsta lagi er það sú Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ Sími 551 2666 KRÁKUHÖLLÍNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. í kvöld, 9. maí uppselt, 12. maí uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. trú mín að andleg næring sé ekki síður mikilvæg en líkamleg. Ljóðabókin er þá hugsuð sem við- bótarútbúnaður í neyðarskýlum þar sem annars em matur, teppi, ofn og kallstöð. Mér fannst eigin- lega vanta að fólk hefði einhverja andlega upplyftingu í skýlunum og bók er best vina. I öðra lagi fannst mér ástæða til að vekja athygli á neyðarskýl- um Slysavarnafélagsins. Félagið rekur yfir 80 skýli um allt Iand; strandskýli fyrir skipbrotsmenn og heiðaskýli fyrir hrakta ferða- langa og hafa þau ítrekað komið í góðar þarfir. Hins vegar er nauð- synlegt að fólk læri að ganga bet- ur um skýlin og kem ég þeirri ábendingu hér með á framfæri. I þriðja lagi fannst mér skemmtilega táknrænt að koraa ljóðum fyrir í neyðarskýli. Ljóðið á undir högg að sækja f samtím- anum og er jafnvel í „nauðum“ statt. I það minnsta sýna nýjustu kannanir að aðeins 16% Islend- inga lesi Ijóð á meðan 44% lesa ævisögur, svo dæmi sé tekið. Þvf fannst mér ástæða til þess að koma ljóðinu í öruggt skjól.“ Ert þú með smá appelsínuhúð eða kannski bara MIKLA? Skiptir ekki máli SILHOUETTE ER ALLTAF LAUSNIN! Þetta fráb&ra krem nota keppendurnir um. unjifrú Island þcssa daejana Súrefnisvörur mmitm siciioy ...ferskir vindar í umhirðu húðar Kynningar í vikunni: Miðvikud. 12. maf kl. 14-18: Apótek Keflavlkur, Keflavík, Fjarðarkaups Apótek, Hafnarfirði, Apótekið Smáratorgi, Kópavogi. Föstud. 14. maí kl. 14—18: Sauðárkróks Apótek, Sauðárkróki, Vesturbæjar Apótek, Melhaga, Ingólfs Apótek, Kringlunni, Hafnarfjarðar Apótek, Hafnarfirði. Laugard. 15. maí kl. 12—17: Hagkaup Kringlunni. Kynningarafsiáttur Dreifing: Solvin, s. 899 2947.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.