Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.05.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 HEIMSFERÐIR FÓLK f FRÉTTUM Koss eða morð (Kiss or Kill) irérk Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstárleg, spennandi og skemmtileg þjóðvega- mynd frá Ástralíu sem veitir ómetan- legt mótvægi við einsleita sauðhjörð- ina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perferct Murder) krk'k Aferðarfalleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar „Dial M For Murder“. Leikarar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Bambi 'kkrk'k Eitt frægasta meistaraverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte)^1Hk Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. Vesalingarnir (Les Misérables)'A^rAr Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erkifj- endurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) irk'k Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) irk'k Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjai-mótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) krkrk Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hop- kins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. ÁJlinn (U Na Gi) 'kkrk Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) irkk Sterk og einfóld mynd franska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innri baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshorni. ÞjófuriniríHHk Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem finnur langþráða föð- ui-ímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. tír augsýn (Out of Sight) krkk Ovenju afslöppuð en jafnframt þokka- full glæpamynd eftir sögu Elmore Le- onard og ber fágað handbragð leik- stjórans Soderberghs. í hundakofanum (In the Doghouse) kk'k Skemmtileg fjölskyldumynd sem tek- ur sig mátulega alvarlega. Kímnin lyft- h' frásögninni og gerir að verkum að flestir ættu að geta notið góðrar stundar við skjáinn. Óskastund (Wishmaster) krk'k Einfóld saga en ágætlega unnin og yfir meðallagi skemmtileg. Fín afþreying og eitthvað aðeins meira fyrir aðdá- endur hryllingsmynda. Innbrotsmenn (Safe Men) kk'k Mjög skrítin og alveg sérstaklega vit- Hershöfðinginn (The General) kk'k Vel gerð og ágætlega leikin írsk mynd um glæpamanninn Martin Cahill sem ólst upp í fátækrahverfum Dyflinnar og varð eins konar goðsögn á sínum heimaslóðum. Tökum sporið (Dance With Me) kk'k Þessari dansmynd er óhætt að mæla með fyrir þá sem kunna að meta suð- ræna sveiflu, notalega rómantík og sykursæta leikara. Dausinn kkk'k Dansinn er besta íslenska kvikmynd síðustu ára og vekur vonir um bjartari framtíð gi'eininni til handa. Evuvík (Eve’s Bayou) kkkrk Óvenjulegt samræmi er í myndinni sem stöðugt minnir á hita, ástríður og galdur. Evuvík er án efa eitt besta, djaifasta og metnaðarfyllsta fjöl- skyldudi'ama sem fest hefur verið á filmu lengi lengi. Snáksaugu (Snake Eyes) kk'k „Snake Eyes“ undir greinilegum áhrif- um frá meistara Hitchcock en nær ekki þeim hæðum sem henni eru ætl- aðar. Tæknivinna er að vonum óað- finnanleg og leikur ágætur. Hin eina sanna ljóska „The Real Blond“ kkk Verulega góð og þaulhugsuð mynd sem vekur upp þarfar og áhugaverðar spurningar um sambönd kynjanna frá ólíkum sjónarhornum. Kossinn „Kissed" kkk Vel leikin og skrifuð mynd, fáguð í út- liti og framsetningu og í ljósri mótsögn við óhugnarlegan efniviðinn. Ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt. Vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Skuggamyndir „Portraits Chinois" kk'k Skuggamyndir er ágæt skemmtun og krefjandi tilbreyting frá bandarísku síbyljunni. Persónur eru margar og myndin kallai' á vakandi athygli áhorf- andans allan tímann. Truman þátturinn. „The Truman Show“ ★★★★ Stór, „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lítur gagnrýnið á menningu samtímans. Handritið er afburðagott og myndin óaðfinnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Mynd sem allir ættu að sjá. Gildir einu „Whatever" kkk Raunsæisleg kvikmynd um umstang uppvaxtaráranna á fyrri hluta níunda áratugarins. Jarðbundin og þroskuð nálgunin gerir myndina áhrifaríka. Handan við hornið „Next Stop Wonderland” kkk'k Nýstárleg og vel gerð rómantfsk gam- anmynd sem skartar margbreytilegri persónusköpum og skondnum húmor. Góð mynd sem skilur eftir sig notalega sumartilfmningu. Guðmundur Ásgeirsson Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg laus mynd en skemmtileg á köflum og sprenghlægileg inn á milli, og óhætt að mæla með við flesta sem leita sér að stundaraf- þreyingu Fjárhættu- spilarinn (The Gambler) kkrk'k Skemmtileg saga sem fléttar sam- an skáld- skap og raunveruleika á margslunginn hátt. Handritið er í sérflokki og leikur- inn frábær. SESunSS°n ÍDans““*n sem fasr þrj;jr Austurstraeti 17 • 101 Reykjavík • Sími 562 4600 • Fax 562 4601 • www.heimsferdir.is meðan enn er laust Hvenær er laust? Costa det Sol er einn vinsælasti sumarleyfisstaöur íslendinga við Miðjarðarhafið og undrar engan sem þangað hefur komið. Þar er frábær aðstaða fyrir feröamenn, glæsilegir gististaöir, hreinustu strendur Evrópu, glæsílegt úrval veitinga- og skemmtistaöa og spennandi úrval kynnisferða meö fararstjórum Heimsferöa til Afríku, Gibraltar og Granada. Nú er helmingur allra feröa í sumar til Costa del Sol uppseldur, bókaðu þvi meðan enn er laust og tryggðu þér sæti á þennan yndislega áfangastað þar sem þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. ★★★ Fallegar ibúöir á besta staö á Costa del Sol Verð kr. 63.890,- M.v. 2 i studio, Bajondillo, 29.júnf, 2 vikur, skattar innifaldir. Vinsælasti gististaöur Heimsferða. Frábær staö- setning og aðbúnaöurfyrir tmm Við ströndina og örskammt í gamla bæinn. Glæsilegur garöur og mikil sameigin- leg þjónusta. Seldist strax upp í fyrra. ★ ★★ RÝKIINGARSALA hjá F0SSBER6 vikuna 10.-14. maí 1999. 50-75% afsláttur! Einstakt tækifæri Handverkfæri, renniverkfæri, mælitæki, sltpivörur, hreinsivélar fyrir frárennsli, snittverkfæri, fræsiverkfæri ofl. ATH! Haldin í sýningarsal G. J. Fossberg, Skúlagötu 63 (við hliðina á búðinni, sérinngangur). Opið kl. 8-12 og kl. 13-18 sæti un 8. jún - uppselt 15. jún - uppselt 22. jún - uppselt 29. jún - 23 sæti 6. júl - 11 sæti 13. júl - 28 sæti 20. júl - uppselt - laus sæti ■ 25 sæti ■ 31 sæti ■ 34 sæti ■ laus sæti - laus sæti - laus sæti - laus sæti - laus sæti 27. j. 3. ái 10. á{ 17. ái 24. ái 31. áj 7. si 14. si 21. s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.