Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 58

Morgunblaðið - 09.05.1999, Page 58
“"^58 SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HUGUÓMUN SJÁLFSÞEKKINGAR' „Enlightenment Intensive" í Bláfjöllum 12.-15. maí. Segðu mér hver þú ert? Öflugt og krefjandi þriggja sólarhringa hugleiðslunámskeið þar sem markmiS námskeiðsins er að öðlast beina upplifun á sannleikanum, um hver þú raunverulega ert, hvað þú ert, hvað lifið er, hvað aðrir eru og hvað kærleikur er. Tækni sem notuð er til að ná þessu takmarki sameinar aldagamla hugleiðslutækni og bein tjáskipti tveggja einstaklinga í kyrrlátu umhverfi þar sem ytra áreiti er haldið í lágmarki. Námskeiðin hafa hjálpað þúsundum manna til aukinnar meðvitundar, betri samskipta og meiri lífshamingju. Leiðbeinandi Guðfinna S. Svavarsdóttir „Enlightenment lntensive"-meistari. Kynning sunnudagskvöldið 9. maí kl. 20 í sal Sjálfeflis, Nýbýlavegi 30 í Kópavogi (gengið inn að sunnanverðu). Þar gefst kostur að fræðast betur um námskeiðið. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar og skráning í síma 562 0037 og 895 6001. förðunarskóli face sumarnámskeíð í tísku- og Ijósmyndaförðun hefst 17. maí I face - spegill tískuheimsins Skráning í sumar- og haustnámskeiö stendur yfir. Sími 562 7677 myndband K 11 mai -----W f. 10;/% týitónlistarskclinn Tánleikai Frá Nýjo Tónlistarskóianum, Grensásvegi 3 Munið samspilstónleikana í sal skólans msai og óperutónteikana mánudaginn 10. maí kl. 20.30 mióvikudaginn 12. maí kl. 20.30 ■Skólastjóri- Þarft þú að bæta heilsuna og losna við aukakílóin? Við borgum þér fyrir það! Upplýsingar í síma 896 1887 og 895 6356. FRA HASKOLA ISLANDS SKRÁSETNING NÝRRA STÚDENTA Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1999-2000 fer fram í Nemendaskrá í Aðalbyggingu Háskólans dagana 20. maí - 4. júní 1999. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 9-16 hvern virkan dag á skráningartímabilinu. Sérstök athygli er vakin á stuttum hagnýtum námsleiðum sem verða í boði í fyrsta skipti haustið 1999 í nokkrum deildum Háskólans. Stúdentspráf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig til náms í lyfjafræði skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut og þeir sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema landafræði) skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desem- her og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara miss- eri takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (40), lyfjafræði (12), hjúkrunarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tannlæknadeild (6). Við nýskrásetningu skrá stádentar sig jafnframt í námskeið á komandi haust- og vormisseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini. (Ath! Öllu skírteininu. Hið sama gildir þótt stúdentsprófs skírteini hafi áður verið lagt fram). 2) Skrásetningargjald kr. 25.000,-. 3) Ljósmynd af umsækjanda (í umslagi merktu nafni og kennitölu). Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram hjá Ferðaskrifstofu stúdenta í september 1999. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu eftir að auglýstu skrá- setningartímabili lýkur 4. júní n.k. Afhugið einnig að skrásetningargjald- ið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1999. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. Geymið auglýsinguna. FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖND Ein af perlum síðasta árs Truman-þátturinn (The Truman Show)_ U a m a n / d r a m a ★★★★ Leikstjóm: Peter Weir. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Ed Harris, Laura Linney og Natasha McElhone. 99 mín. Bandarísk. ClC-myndbönd, apríl 1999. Öllum leyfð. ÞESSI bráðskemmtilega saga um mann sem er stærsta sjónvarps- stjarna í heimi án þess að vita af því sjálfur var án efa ein af bestu kvik- myndum síðasta árs, þótt banda- ríska kvikmynda- akademían hafi horft framhjá henni við afhend- ingu Oskars nú í vetur. Þetta er ein stór „sönn“ og frábærlega uppbyggð samsæriskenning sem lít- ur gagnrýnum augum á menningu samtímans. Það má líta á hana sem dæmisögu um það hvernig lífí fólks er stjórnað með fjölmiðlunum og um baráttu einstaklingsins fyrir frelsi og sjálfsmynd byggðri á eigin forsend- um. Jim Carrey er í hlutverki Trumans og leysir það vel af hendi. Hlutverkið er ólíkt þeim gamanhlut- verkum sem hann er þekktastur fyr- ir og gefur honum nokkum vegin frí frá ýkjukenndum geiflustíl þeiiTa. Aðrir leikarar standa sig með prýði og er myndin óaðfinnanleg frá tæknilegu sjónarhorni. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá. Guðmundur Asgeirsson Tónleikar á skíðasvæði ► ROKKARINN Bob Dylan kom fram á tónleikum á skíðasvæðinu Ischgl í Austurrfld hinn 1. maí. Dylan og hljómsveit hans eru um þessar mundir á tónleikaferða- lagi um Evrópu. Margir litir og gerðir ÚTILÍF Glæsibæ símar 581 2922

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.