Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 21
21 Leiðandi uppeldishœttir gefa bestu raun Ásœttanlegt? Flestum ber saman um að á veitinga- og kaffihúsum þar sem mikið er reykt séu reyk- lausu svæðin jafn „menguð“ af tóbaksreyk og sundlaug af hlandi þótt aðeins hafi verið migið i hluta laugarinnar. Þetta myndum við ekki sætta okkur við! Dr. Sigrún Aðalbjamardóttir, pró- fessor við Háskóla íslands, hefur gert rannsókn á tengslum uppeld- ishátta foreldra og reykinga for- eldra og vina við tóbaksreykingar unglinga. Niðurstöðurnar hennar og annarra, sem hafa gert sambærilegar rannsóknir, eru skýrar: f>eir unglingar sem búa við leiðandi uppeldishætti eru ólíklegri til að reykja en unglingar afskiptalausra, skipandi og eftirlátra foreldra. Leiðandi foreldrar krefjast þrosk- aðrar kegðunar af barninu og taka vel á móti hugmyndum þess. Þeir setja shýr mörk um hvað er tilhlýði- legt og hvað ekki, nota til þess út- skýringar og hvetja börniti til að skýra út sjónarmið sín. Þeir eru hvorki uppáþrengjandi né setja börti- unt sinum stólinn fyrir dymar. Þeir sýna böntunum mikla hlýju og upp- örvun. Böm leiðandi foreldra reynast sérlega virk og þroskuð. Þau sýna mikið sjálfstœði, mikinn sjálfsaga og hafa tiltrú á sjálfum sér. Auk þess eru þau vingjamleg og samvinnufús. Allar rannsóknir sýna að reykingar foreldra tvöfalda likurnar á því að bamið þeirra byrji að reykja og reyki systkini þrefaldast lík- umar. ketta em staðreyndir sem sumir foreldrar eiga erfitt með að horfast í augu við og verða æfir út af. Ábyrgð foreldra er mikil en því miður átta margir sig ekki á því að börnin taka fremur mark á því sem þau sjá en þvi sem þau heyra. Foreldrar sem reykja og segja baminu sínu að það sé hættuiegt verða því sjaldan mjðg trúverðugir. Flestir eru þeirrar skoðunar að for- eldravandamál þjóðfélagsins sé mun alvarlegra en unglingavandamálið, en hið síðamefnda endurspeglast m.a. í agaleysi, lélegri sjálfsmynd, skorti á sjálfstrausti og áhrifagimi. Svo gera börnin sem fyrir þeim er haft og hvort sem foreldrum líkar betur eða verr em þeir þær fyrirmyndir sem börnin líta fyrst og fremst upp til. Hlífum bötnUm viö tóbaksrcYk m { i < Ljón með gullið stýril Peugeot 206 sigraði alla keppinauta sína í verði, útliti, aksturseiginleikum, innra rými, vélarafli og öryggi og hlaut hin virtu verðlaun Cullna stýrið. PEUGEOT Opið laugardag kl. 13-17 og sunnudag kl. 13-16 <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.