Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 32
Hættu
Tvær leiðir til að
hætta!
Nicotinell býður upp á tvær árangursríkar leiðir til að losna við
rey kingaávanann.
Nicotinell nikótínplásturinn. Einn plástur á dag heldur nikótínþörfinni
niðri allan sólarhringinn. Nicotinell plásturinn fæst með þremur
styrkleikum.
Nicotineil nikótíntyggjóið hefur sömu eiginleika og venjulegt tyggjó
og fæst bæði með piparmyntu- og ávaxtabragði. Nicotinell tyggjóið
fæst með tveimur styrkleikum.
Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvemig Nicotinell
plásturinn og Nicotinell tyggjóið geta hjálpað þér í baráttunni við
^ N§mmé ‘!r .
tóbakið.
Thorarensen Lyf
V.tnagirðir 18 • 104 Rrtltj.tílt • Slmi 468 6044
Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta reykingum. Aðeins má nota lyfið ef reykingum er hætt. Það inniheldur nikótín sem losnar úr því þegar tuggið er, frásogast í munnin-
um og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á
dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en í 1 ár.
Nicotinell plástur inniheldur nikótín og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta reykingum. Notist einungis af fullorðnum. Plásturinn skal Ifma á hárlausa og heila húð. Skömmtun: Fyrir þá sem reykja 20 sigarettur
á dag eða meira; 1 plástur með 21 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur, því næst 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega i aðrar 3-4 vikur og að síöustu plástur með 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4
vikur. Fyrir þá sem reykja minna en 20 sígarettur á dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur og meðferðin endar með plástrum sem innihalda 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Meðferö
skal ekki standa lengur en í 3 mánuði. Ekki skal setja plásturinn á sama stað dag eftir dag, heldur finna annan stað á líkamanum. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni.