Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 31
 Sjálfsmynd Hvers konar sjálfsmynd hefur mann- eskja sem vísvitandi dælir í sig eitur- efnum á borð við blásýru, ammóniak, metanól, arsenik, nikótfn, brenni- steinsvetni og tæplega fjögurþúsund önnur hættuleg efnasambönd - 20 sinnum á dag eða oftar? Hvers konar sjálfsmynd hefur mann- eskja sem atar umhverfi sitt út i ösku, litar herbergi sitt með reyk, er sifellt illa lyktandi (hár, föt, hendur, and- remma) og bætir daglega við gulri slikju á tennur sínar? Hér er aðeins bent á nokkra fylgifiska reykinga. Hljómar ofangreint sem eitt- hvað það sem sjálfsörugg og meðvituð manneskja myndi gera sér visvitandi? Ert þú með þína sjálfsmynd á hreinu? G.B. Nýjar reglur um tóbaks- varnir á vinnustöðum í kjölfar breytinga á lögum um tó- baksvamir fyrir þremur árum minnka nú, þann 15. júní næstkomandi, heimildir til reykinga á vinnustöðum. Um er að ræða hæga en sígandi þróun í þá átt að reykingar hverfi alveg af vinnustöðum. Margt hnígur að því að ekki sé reykt á vinnustað: 1. Óbeinar reykingar geta leitt til sjúkdóma eins og lungnakrabba meins á sama hátt og reyk- ingar, þótt í minna mæli sé. 2. Óbeinar reykingar hafa nei- kvæð áhrif á ýmsa sjúklinga eins og til dæmis fólk með astma og kransæðasjúklinga. 3. Beinar og óbeinar reykingar auka hættu á heilsutjóni af annarri mengun sem er til staðar á ýmsum vinnustöð- um, jafnvel þótt sú mengun sé lítil. Efnin i tóbaksreykn- um geta jafnvel margfaldað skaðleg áhrif annarra meng- unarefna. 4. Tóbaksmengun veldur óþæg- indum, ólykt og jafnvel van- líðan hjá samstarfsfólki, við- skiptavinum og þjónustuþeg- um á vinnustað. 5. Hvers kyns vímuefna- og fíkni- efnanotkun er óviðeigandi á vinnutíma. Smátt og smátt er að skapast skilningur á því að nikótín sé fíkniefni. Áfengi hefur horíið af vinnustöðum. Tóbak mun einnig hverfa. Þótt þetta séu lögleg vímu- efni hjá fullorðnu fólki verður notkun þeirra í framtíðinni ein- skorðuð við frítíma fólks, á einka- heimilum og á skemmtistöðum. 6. Loks skapast eldhætta og sprengi- hætta af reykingum á vinnustöð- um. 7. Tóbaksmengun eins og önnur mengun kallar á meira viðhald í vinnuumhverfi. annarra á vinnustaðnum hvort sem um er að ræða starfsfólk eða aðra. Alltaf verður að gæta að því hvort ein- hver sækir einhvers konar þjónustu eða viðskipti á viðkomandi stað. Ekki nægir að slökkva í á meðan þjónustan er veitt. Framangreind atriði eru ekki mikið breytt frá því sem áður var. í öðru lagi er a- ________________• takmarkamk á mnmS£££&* Hinar nýju reglur ná ekki einungis til húsakynna, heldur eru miðaðar við hvers kyns vinnuslaði, þar með talið vinnuskúra, tjöld, bíla o.fl. í stórum dráttum verða reykingar óheimilar nema þar sem allir vilja reykja og ekki er hætta á að tóbaksmengun berist til nú um meiri og skýrari takmarkanir að ræða á reykingum í hvers konar sameiginlegu rými á vinnustöðum. Nú verður óheimilt að reykja í matsölum og kaffistofum, sal- emum, lyftum og forstofum. H.G. fe É gÍíéS,. i ij nicdrette «1 j, Gitrus «■■■■ ■ ...£ Zmg Olitt NICORETTE 2mg rlinC X'lkonn Tngjtnmtni I munninn t f> % H S ■ % # % í micqrette z Rmribletter Undir tunguna © aSSS B NICOHETTE Inhiilator ««« © li|i NICQf !í iESSI I \ NICDBÉ NICOfm ti^lubibio Milli fingranna M. m |i NIDORETTE IOmo/16 VrtwJ• mmm Iti 9 I • m 1 | Á húdina NICDRETTE Hjálpar þér að ná takmarkinu! I Ijalpanæki scmii innihcidur nikolin scm kcmui í stad nikótíns vió rcykingar og dreuui þannig úr Inihvarl'scinkcnnum og auöveldar tólki að ha-tta uó reykja cða dntcu úr reykingum.'Gæta vcróur vuruöar vió notkun lyfjunnu hjá sjúklingum mcó alvarlcga hjarta'- og icóasjÚKdóma. Rcykingar gcta aukió hætlu á blóótapnamyndun og þaó sama á vió cf nikótínlyf cru notuó samtínns lyfiuni scm innihalda ecstagcn-östrógcn (i.d. gclnaoarvamattiflur). Puncaóar konur oc konur meö bam á bijósli ællu ckki aö nota nikólínlyf. l*cir scm cru mcð svkursýki. ofstarfscmi skjaldkirtils cöa krómfíklaæxli ciga ao fara varlcga í aö nota Nicorettc tungurótartöflur. ’l.yfio cr ckki ætlaö bömum yngri cn 15 ára ncma i satnráöi viö lækni. NÍCOrCttC CI' til SCIll tyggigúmillí, forðaplástlir sem er límdur á húð, töflur scm settar eru undir tungu og sem sogrör. Skömmtun lyfjanna er einstaklineshundin. Lciðbcininjgar unt rétta notkun eru í fylgiseðli með lýfjununt. Brýnt er aðlyfið sé notað rétt og flilætlaðan tíma til að sem bestur árangur náist. Með hvcrri pakk'ningu lyfsins er fylgiseðill með nákvæmum upplýsingum um hvernig nota á lyfín. hvaða aufeaverkanir þau geta haft og fleira. Lestu fylgiscðilinn vandlega áður en þú byrjar að nota lyl'ið. Markaosleyfishafí: Pharmacia & UPjohn AS. Danmörk - Innflytjandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2. 210 Garðabær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.