Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 30
íslandspóstur hf
reyklaus vinnustaður
Á undanfömum ámm hefur það auk-
ist vemlega að stjómendur og starfs-
menn fyrirtækja hafa ákveðið að
vinnustaður þeirra skuli verða reyk-
laus vinnustaður. Starfsmenn hafa
tekið sig til og reynt að draga úr reyk-
ingum og margur hætt alveg. Fyrir-
tækin hafa í mörgum tilfellum viljað
hjálpa starfsmönnum sínum að hætta
og jafnvel greitt námskeið fyrir þá.
Námskeið, bæði hjá Krabbameinsfé-
laginu og Heilsuvemdarstöðinni, hafa
verið vinsæl og gefið ágæta raun.
Stjómendur fyrirtækja gera sér æ betri
grein fyrir þvi að góð heilsa starfs-
manna og gott starfsumhverfi hefur
jákvæð áhrif á starfsanda og afköst.
Bæði stærri og minni fyrirtæki og
stofnanir hvetja til frístunda, útivem
og hollrar hreyfingar og starfsemi í
„grænu“ umhverfi. Fyrirtækin, ásamt
starfsmannafélögum, standa fyrir
ýmsum uppákomum til eflingar
starfsanda og bættri ltðan, s.s. göngu-
og hjólreiðaferðum, hlaupakeppnum
o.fl.
í viðtali við Andrés Magnússon,
starfsmanhastjóra íslandspósts hf.,
kom fram að vinnustaðir Póstsins hafa
verið reyklausir i fimm ár og starfs-
mönnum almennt líkað það mjög vel.
Varla óskar nokkur starfsmaður eftir
að reykingar verði aftur leyfðar á
vinnustöðum fyrirtækisins. Einnig er
bannað að reykja í bílum fyrirtækis-
ins. Vinnustaðir fslandspósts hf. em
tæplega 90 og um land allt en starfs-
menn em um 1300 talsins. Stjóm fyr-
ir tækisins hefur lagt áherslu á að
starfsmenn finni til öryggis á vinnu-
stöðum og að starfsandi einkennist af
samhug og samvinnu. Vel hefur tekist
til með samstarf við Starfsmannafélag
íslandspósts hf. um útivistarferðir, s.s.
skipulagðar gönguferðir um land allt,
skíðakvöld, skautaferð og ekki síst yf-
irstandandi póstgöngur í minningu
landpósta á Reykjanesi. Að sögn
Andrésar þáðu margir að fara á nám-
skeið til að hætta að reykja þegar
reykbannið var sett á á sínum tíma.
Má fullyrða að reykingar hafi minnk-
að meðal starfsmanna eftir að þær
voru bannaðar á vinnuslöðum ís-
landspósts hf. Við ráðningar nýrra
starfsmanna er lögð áhersla á
reyklausan vinnustað og að starfs-
menn reyki ekki á vinnutíma. Heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytið
hefur ákveðið að settar verði nýjar
reglur um heimild til reykinga á
*
*
%
Þórunn Lárusdóttir
letkkona
„Ég hef aldrei reykt og er mjög
stolt afþví!"
Við erum reyklaus!
Sandgerðisbær
Bcejarskrifstofur
Sveitarfélagið Ölfus
Skrifstofa
Byggðaverk ehf.
Tösku- og hanskabúðin hf.
Metró Normann ehf.
Rafmagnsveitur ríkisins
Stoðtækni
-Gísli Ferdinandsson ehf.
Grindavíkurbær
Bœjarskrifstofur
Kirkj ubólshreppur
-reyklaust sveitarfélag-
Borgarbyggð
Bœjarskrifstofur
Uppreisn
Ef þú ætlar að gera uppreisn, skaltu
gera það með stæl. Finna málefnið,
efna til mótmæla, hitta þína skoðana-
bræður og tala beint við þá sem geta
gert eitthvað í málinu. Uppreisn er
nefnilega eitthvað sem getur leitt af
sér góða hluti. t>ví miður eru margir
sem hafa kosið aðrar leiðir til upp-
reisnar, áfengis- og vímuefnaneyslu,
nú eða tóbaksreykingar. Ætli rökin
séu ekki eitthvað á þá leið að þeir séu
að gera eitthvað sem kerfið hefur
bannað eða að þeir ætli að gera upp-
reisn með því að skaða sjálfa sig og
særa þannig þá sem þykir vænt um
þá. Þetta er sérlega algeng aðferð þeg-
ar fólki hefur ekki verið kennt að gera
Töldu nikótín
vera kókaín
Nýlega var gerð rannsókn á áhrifum
nikótíns og kókaíns á neytendur.
Fyrsta rannsóknin sýndi að eiturlyfja-
neytendur héldu að þeir væru að taka
heróin eða kókaín þegar þeim var gef-
ið nikótín. Tíu kókaínfíklum var
ýmist gefinn lítill, miðlungs- eða stór
skammtur af kókalni og nikótíni án
þess að vita hvort væri hvað. Síðan
voru þeir beðnir að greina frá áhrifum
efnanna - bæði jákvæðum og nei-
kvæðum og segja hversu miklum fjár-
munum þeir myndu vilja vetja til að
uppreisn eða finnst það vanmáttugt til
verka. Pessi sjálfssköðunaraðferð
reykinga eða vímuefnanotkunar er
hins vegar mjög máttlaus og kemur
litlu til skila, nema náttúrlega sjálfs-
skaða.
En hvaða vit er I að gera uppreisn
með því að hlaupa út á götu með hníf
i hendinni og stinga sig i sífellu? Hvað
er verið að segja með því? Án orða, án
skoðana, án þess að tala beint við þá
sem eitthvað geta gert I málinu. Hvort
sem um er að ræða stjórnvöld,
uppalendur eða fyrirmyndir, þá er
uppreisn tilgangslaus.
C.B.
geta neytt efnanna á degi hverjum.
Neytendumir sögðust ekki finna mun
á efnunum nema hvað mikill nikótín-
skammtur hefði meiri áhrif á þá en
sambærilegur skammtur af kókaini.
Stór nikótínskammtur var „betri“ en
hinn en neytendur sögðu að nikótínið
hefði miklu neikvæðari eftirköst.
75% þeirra sem tóku þátt í þessu
töldu að þeir væru að taka kókaín
þegar þeim var gefið nikótin. Samt
sem áður voru fæstir tilbúnir að
greiða mikið fyrir nikótínið því eftir-
köstin af því voru verst. Eiturlyfja-
neytendumir sögðust vera tilbúnir að
greiða um 500 krónur fyrir stóran
skammt af kókafni en um 250 krónur
fyrir stóran skammt af nikótfni.
3ROS-BOUR
SÍÐUMÚLI 33. 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 91 - 814141 FAX 91 - 814141
KARL K. KARLSSON
vinnustöðum. Reglumar taka gildi 15.
júní nk. í reglunum kemur m.a. fram
að óheimilt sé að reykja í forstofum,
útidyragættum, lyftum, á göngum, i
vinnuskúrum, á fundum á vinnustað,
i kaffi- og matstofum og vinnurými.
Ljóst er að um er að ræða mjög fáar
undantekningar frá þessum reglum og
verður æ erfiðara fyrir reykingafólk að
finna afdrep. Andrés Magnússon segir
að nokkuð hafi verið um að
starfsmenn hafi farið undir vegg að
reykja en þar sem viðhorf almennings
til reykinga hafi breyst verulega hafi
þetta minnkað og starfsmenn almennt
í fyrirtækjum reynt að minnka reyk-
ingar.
Andrés sagði að lokum að fólk væri
meðvitaðra um rétt sinn til reyklauss
umhverfis á vinnustöðum og að heil-
brigt lífemi leiði til lengri og ánægju-
legri lífdaga.
Þ.Þ.
Púlmi Gestsson
leikari
„Maður er orðinn miklu meðvitaðri um
hversu ákveðið en hægfara sjálfsmorð
reykingar eru.“
® BÚNAÐARBANKINN
Trausturbanki
Við erum reyklaus
ÚTILÍF
„Salan hefur aukist”
- segir Pétur Þórir Pétursson, þjónustu- og
markaðsstjóri hjá McDonald’s, ennúer rúmt
ár síðan reykingar voru hannaðar á veitinga-
stofunum.
„Reynslan af því að gera staðina reyk-
lausa hefur i heildina verið mjög góð,
segir Pétur Þórir. „Ég man ekki eftir
nema einum sem fetti fingur út þetta
en önnur viðbrögð hafa verið jákvæð.
Það að McDonald’s séu reyklausir
staðir í dag þykir orðið svo sjálfsagt
að það hefur enginn orð á því lengur.
Fólk kemur i auknum mæli með
börnin sín og þarf ekki að eiga á
hættu að verða fyrir ónæði af völdum
reyks. Salan er alltaf að aukast þannig
að það eru allir ánægðir," sagði Pétur
Þórir að lokum en eins og flestum er
orðið kunnugt eru veitingastofur
McDonald’s staðsettir á Suðurlands-
braut og i Austurstræti og næsta haust
bætist þriðji staðurinn við i nýju
Kringlunni.
Þ.Þ.
ALÞTÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ