Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 23
Vídeóljónið seldi bömum ekki sigarettur.
Ólögleg tóbakssala
í Reykjavík
Könnun Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.
Dagana 29. og 30. mars fór fram
könnun á vegum ÍTR, Lögreglunnar í
Reykjavík og Tóbaksvarnanefndar á
aðgengi ungmenna að tóbaki 1 versl-
unum í Reykjavík. Eins og öllum er
kunnugt er óheimilt að selja eða af-
henda einstaklingum yngri en 18 ára
tóbak. Starfsmenn ÍTR ásamt ungling-
um fóru á sölustaði þar sem unglingar
reyndu að kaupa sér tóbak og starfs-
menn fylgdust með. Niðurstöður voru
síðan skráðar ásamt athugasemdum.
Niðurstaðan er sú að farið var i 125
verslanir og gátu unglingar keypt í 85
verslunum af 125 og þvi voru lög
brotin í 68% tilfella.
1 Hverfi J‘i Nci Scmitals -
Seljahverfi 1 5 6 17
Bústaðahverfi 5 7 12 42
Grafarvogur 7 7 14 50
Vesturbær 17 11 28 61
Breiðholt 13 4 17 76
Árbær 11 3 14 79
Sundahverfi 19 2 21 90
Hlíðahverfi 12 1 13 92
Samtals 85 40 125
f Seljahverfi, Bústaðahverfi og Grafar-
vogi gekk unglingum verst að kaupa
tóbak. í þessum þremur hverfum hafa
félagsmiðstöðvar ÍTR áður gert sam-
bærilegar kannanir og farið hefur ver-
ið með áróður í verslanir.
Þær verslanir í Reykjavík, sem seldu
unglingum EKKI tóbak og virða þar með
lög um tóbaksvamir, eru eftirtaldar:
Bónusvídeó,
Ánanaustum 15, 101 R
Kvöldúlfur,
Bræðraborgarstíg 43, 101 R
Pétursbúð,
Ránargðtu 15, 101 R
Hraðbúð ESSO,
Geirsgötu, 101 R
Matvöruverslun,
Bauganesi, 101 R
Biðskýli SVR,
v/Lækjartorg, 101 R
Verslunin 10-11,
Austurstræti 17, 101 R
Sölutuminn Gerpla,
Sólvallagötu 27, 101 R
Bónusvídeó,
Kleppsvegi 150, 104 R
Teigakjör,
Laugateigi 24, 104 R
Verslunin 11-11,
Grensásvegi 46, 105 R
Videóheimar,
Faxafeni, 105 R
Sölutuminn,
Grensásvegi 48-50, 105 R
Nóatún,
Nóatúni 17, 105 R
Sölutuminn,
Grensásvegi 24/26, 105 R
Sölutuminn,
Ofanleiti 14, 105 R
Blái tuminn,
Háaleitisbraut 66, 105 R
Videóljónið,
Dunhaga 20, 107 R
Vesturbæjarvídeó,
Kaplaskjólsvegi 43, 107 R
Select,
Birkimel, 107 R
Toppmyndir,
Grímsbæ, 108 R
Bónusvídeó,
Réttarholtsvegi 1, 108 R
Músík og myndir,
Álfabakka 14, 109 R
Nóatún,
Kleifarseli 18, 109 R
Okkar vídeó,
Seljabraut 54, 109 R
Allt í einu,
Jaðarseli 6, 109 R
Þín verslun,
Seljabraut 54, 109 R
Verslunin 10-11,
Amarbakka 2, 109 R
Bónusvídeó,
Þönglabakka 6, 109 R
Nesti,
Bíldshöfða, 110 R
Verslunin 11-11,
Rofabæ 9, 110 R
Tikk Takk,
Selásbraut 98, 110 R
Sölutuminn,
Hraunbergi 4, 111 R
Olís,
Gullinbrú, 112 R
Verslunin 10-11,
Langarima 21, 112 R
Ormur ráðgjafi,
Langarima 21-23, 112 R
Verslunin 10-11,
Sporðhömrum 3, 112 R
Vídeóhöllin v/Bónus,
Spönginni, 112 R
Foldagrill,
Fjallkonuvegi, 112 R
Taktu strikið,
Gylfaflöt 1-3, 112 R
Við erum reyklaus
MI0LUN
UPPtíSINBA
Við erum reyklaus
C3al<a ra meis ta rin ru
Við erum reyklaus
LANDSBRÉF HF.
Við erum reyklaus
141
ÚRVflL ÚTSÝN
www.urvalutsyn.is
Sást á milli borðal
„Ekkert reykt meðan á borðhaldi stóð,“ segir
Óskar Ægir Benediktsson, formaður starfs-
mannafélags UA, en árshátíð félagsins var
með breyttu sniði í ár.
Sólvi Fannar
einkaþjál/úri
„Ég kom bara ekki nálxgt kvenfólki sem
reykti, hafði bara engan áhuga á því,
þetta er bragð og lykt sem ég kæri mig
ekki um.“
Ætti - gœti?
Reykingamenn!
í stað þess að segja í sífellu:
„Eg ætti nú að fara að hætta þessu?“...
Prófið þá að segja:
„Ef ég virkilega vildi, þá gæti ég hætt
að reykja?“
„Við höfðum verið að gæla við það að
vera með reyklausa árshátíð og hug-
myndinni var fyrst kastað fram í hálf-
kæringi," segir Óskar Ægir. „Síðan
ákváðum við bara að slá til og voru
reykingar alfarið bannaðar meðan á
borðhaldi stóð og þar til skemmtiat-
riðum lauk. Það kom á óvart þegar til-
kynnt var í upphafi árshátíðar að
reykingar væru ekki leyfðar nema
frammi í anddyri. Fólk var undrandi
en flestir voru mjög sáttir við þetta
fyrirkomulag enda hlutfall reykinga-
manna ÚA án efa svipað því sem ger-
ist á landsvísu. Mikill meirihluti reyk-
ir ekki. Það var mun léttara yfir öllu
vegna þessa og núna sást á milli
borða. Ég held að allir, hvort sem þeir
Við erum reyklaus
reykja eða ekki, vilji njóta góðs matar
án þess að vera að kafna í reyk.“
Er ÚA reyklaust fyrirtæki?
„Ekki ennþá en m.a. vegna mikilla
gæðakrafna eru reykingar að sjálf-
sögðu bannaðar nema á mjög afmörk-
uðu svæði. Þegar nýjar reglur um tó-
baksvarnir á vinnustöðum taka gildi
15. júní hlýtur að þurfa að lúta þeim
eins og lög gera ráð fyrir. Ég geri ráð
fyrir að viðkomandi yfirmenn þekki
þær enda kemur það í þeirra hlut að
framfylgja þeim. Nei, við höfum svo
sem ekkert búið okkur undir það en
ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“
Þ.Þ.
Við erum reyklaus
ÍSLENSKIR W
OSTAR, t ,
«***'<)&
Athyglisveröasta
dagblaðaauglýsing ársins
Auglýsingin „GRE1ND“ sem auglýs-
ingastofan AUK hannaði fyrir Tóbaks-
vamanefnd var valin athyglisverðasta
dagblaðaauglýsing siðastliðins árs.
Alls var auglýst í dagblöðum fyrir
rúmlega 2 milljarða á síðastliðnu ári
og voru yfir 70 auglýsingar sendar til
þátttöku um Athyglisverðustu auglýs-
ingu ársins 1998.