Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 25
Hreint loft
-Tíu góð ráðfyrir reykingamann.
1. Reyktu úti - á svölunum eða
i garðinum.
2. Reyktu ekki þar sem bamið er.
3. Reyktu við opinn glugga.
4. Reyktu undir gufugleypinum.
5. Reyktu aldrei þar sem bamið
sefur.
6. Reyktu ekki ef þú ert með bam á
bijósti.
7. Reyktu ekki í bílnum, a.m.k.
aldrei þegar bamið er með.
8. Notaðu herbergi, þar sem bamið
er aldrei, sem reykherbergi.
9. Settu upp veggspjöld svo gestir
viti hvort megi reykja og þá hvar.
10. Segðu fjölskyldu og vinum sem
gæta barnsins að þú biðjir um
hreint loft bamsins vegna.
Offita og reykingar
draga úr mœtti heilans
Reykingar og offita ýta ekki einvörð-
ungu undir hjartasjúkdóma - heldur
valda einnig greindarskorti með tim-
anum. Þessu halda læknar frá lækna-
háskólanum í Boston fram eftir að
hafa rannsakað 1.799 sjálfboðaliða á
aldrinum 55-85 ára. Hingað til hefur
verið sýnt fram á að sykursýki og hár
blóðþrýstingur, sem hvorutveggja er
mikill áhættuþáttur varðandi hjarta-
sjúkdóma, geta skaðað hæftleikann til
að læra og muna. „Það segir sig sjálft
að það dregur úr lífsgæðum einstak-
linga ef þeir geta hvorki lært né mun-
að,“ segja læknarnir og fullyrða að
reykingar séu einn af fjómm áhættu-
þáttum sem geta valdið því að fólk
mun eiga erfiðara með að læra að
muna á efri ámm.
K
Hvað gerir
ein sígaretta?
Oft er talað um langtímaáhrif reyk-
inga. Hn þú sem reykir veist innst inni
að það þarf ekki allar þessar rann-
sóknir og allan þennan áróður til að
þú skiljir hvað reykingarnar gera f
raun og vem. Prófaðu að hlusta á lfk-
ama þinn, horfa í augu þfn f spegli og
athuga hvernig þér líður f raun og
veru þegar þú reykir eina sígarettu.
Athugaðu hvort þú kannast ekki við
eftirfarandi:
Við skulum fyrst gera ráð fyrir að
ónæmiskerfi þitt sé f sæmilegu lagi
þegar í hann er dælt eftirfarandi efn-
um: ammóniaki, arseniki, benzeni,
blásýru, brennisteinsvetni, fenóli,
formaldehýði, metanóli, nikótíni og
tæplega fjögurþúsund óðrum efna-
samböndum. Fyrstu viðbrögð? Hósti.
Lfkaminn reynir að losa sig við efnin
út sömu leið og þau komu inn. Við
getum hins vegar bælt niður slík
varnarviðbrögð og því hósta flestir
einungis við inntöku á fyrstu sígarett-
unum. Slímmyndun f hálsi, munni og
nösum eykst sem mótvægi við þurran
reykinn sem inniheldur efnablönd-
una. Þegar blandan er komin niður f
lungu hefst hið raunverulega stríð
ónæmiskerfisins við innrásarliðið.
Líkaminn reynir að draga sem mest úr
skaðanum með því að beina auknu
blóðflæði að svæðinu. Blóðið sem til
þarf er sótt í útlimina og æðamar em
þar af leiðandi þrengdar. Afleiðing-
amar geta verið fót- og handkuldi og
hjá karlmönnum em fleiri útlimir sem
ekki fá sína næringu meðan á reyk-
ingunum stendur. Langtímaáhrif af
þessum sfendurteknu æðaþrenginum
geta endað í niðurbroti æðanna,
aflimunum o.s.frv. Blóð- og súrefnis-
flæði til heilans er líka minnkað vem-
lega, enda um mikilvægt líffæri að
ræða og líkamanum mikið f mun að
vernda hann gegn óæskilegri efna-
blöndunni. Við allar þessar æðaþreng-
ingar myndast fræg blekking eða
svokölluð „afslöppunartilfinning“ sem
reykingamenn fá oft við inntöku.
Nikótín er hins vegar mjög örvandi
efni og þvi ekki mikið að marka
afslöppun útlima þegar innri líffæri
eru önnum kafin við lagfæringar og
hafa auk þess verið örvuð með utan-
aðkomandi efni.
Þessa upplifun má fá með þvf að
hlusta á líkamann þegar ein sfgaretta
er reykt. Margfaldaðu hana sfðan með
þeim fjölda sígarettna sem þú reykir á
dag og byrjaðu að reikna út langtíma-
áhrifin. Krabbamein og kransæða-
sjúkdómar em ekki það eina sem út
úr þeim getur komið. Líkaminn getur
ekki staðið f endalausu viðhaldi undir
þvf álagi sem reykingamar valda.
G.B.
Camin
Gamla vélin upp í á kr.
Gamla vélin upp í nýja
þú fnerð allt að I 5.000 kr.
fyrir gömlu myndavélina.
Einstakt taekifaeri til að
endurnýja fyrir sumarið.
Gildir til I. júlí
limFtmstx
STOPNAÐ 1807 • OÆÐI ERU OKKUft HUGLKIKIN
Austurveri, Bankostraeti, Kringlunni
Verö kr. 27.900
Skiptiverð aðeins kr. 22.900
Verð kr. 54.900
Skiptiverð aðeins kr. 39.900
^nw«kf^|J\|V/|SICEIÍD
FYLjGIR-----------
Canon EOS 500N
G Hágæða 28-80 USM linsa fylgir
© 3-punkta fókus tryggir betri fókus
' Valskífa fyrir mismunandi tökuskilyrði
Q 3 mismunandi fókusstillingar, 3 mismundandi
flass stillingar og margt fleira
ÍJOOOr
Verð kr. 34.990
Skiptiverð aðeins kr. 26.990
Gamla vélin upp í á kr.
15*000
Gamla vélin upp í á ki:
Canon Ixus IX-7
APS vél með 22-55 mm USM linsu
' 3 fókuspunktar tryggja betri fókus
. Valskifa fyrir mismunandi tökuskilyrði
• 3 mismunandi fókusstillingar, 3 mismunandi
myndastærðir, 3 mismunandi flass stillingar og
margt fleira
Gamla vélin upp í á ki
4
Verð kr. 54.900
Skiptiverð aðeins kr. 44.900
Canon Ixus
C 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með
Ijósopi 4,5-6,2
C Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning
fc Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m
£ Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd
Canon Ixus Z-90
5-punkta fókus tryggir betri fókus
£ Valsklfa fyrir mismunandi tökuskilyrði
© 3 mismunandi flass stillingar
G Möguleikar á dagsetningu og texta aftan
á myndirnar
*
*