Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 9

Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 9 W/mJUl,1 Allt um myndirnar í MvnibanJuni mánaðarins 01 a mynJbonJ.is Return To Paradise Háskólabíó - 22. júní Þeir hafa 8 daga til að ákveða framtíð sína. Vince Vaughn, Anna Heche og Joaquin Phoenix í vandaðri og spennandi mynd sem fengið hefur fína dóma. Suícide Kings Sam myndbönd - 24. júní Stórskemmtileg svört kómedía með óvenju- legum en spennandi söguþræði og fléttu sem kemur skemmtilega á óvart. BBSÍíWI s*«te Orgazmo Myndform - 22. júní Frá Trey Parker (South Park) kemur aldeil- is geggjuð gamanmynd. South Park húmorinn svífur yfir vötnum nema hvað nú hefur hann verið yfirfærður á klámmynda- iðnaðinn. Bad Day on the Block Skífan - 23. júní Geðveikur nágranni fjölskyldunnar er staðráðinn í að breyta lífi þeirra í helvíti á jörðu. Charlie Sheen í fínu formi. Enemy of the State Sam myndbönd - 21. júní Líf rólegs fjölskyldumanns breytist skyndilega í algjöra martröð. Will Smith og Gene Hackman í hörkutrylli leikstjórans Tonys Scott. The Opium War Bergvík - 22. júní Þar sem baráttan gegn eiturlyfjunum hófst. Sannsöguleg stórmynd kínverska leikstjórans Jin Xie en hann hefur á vesturlöndum verið kallaður hinn kínverskí Spielberg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.