Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 9 W/mJUl,1 Allt um myndirnar í MvnibanJuni mánaðarins 01 a mynJbonJ.is Return To Paradise Háskólabíó - 22. júní Þeir hafa 8 daga til að ákveða framtíð sína. Vince Vaughn, Anna Heche og Joaquin Phoenix í vandaðri og spennandi mynd sem fengið hefur fína dóma. Suícide Kings Sam myndbönd - 24. júní Stórskemmtileg svört kómedía með óvenju- legum en spennandi söguþræði og fléttu sem kemur skemmtilega á óvart. BBSÍíWI s*«te Orgazmo Myndform - 22. júní Frá Trey Parker (South Park) kemur aldeil- is geggjuð gamanmynd. South Park húmorinn svífur yfir vötnum nema hvað nú hefur hann verið yfirfærður á klámmynda- iðnaðinn. Bad Day on the Block Skífan - 23. júní Geðveikur nágranni fjölskyldunnar er staðráðinn í að breyta lífi þeirra í helvíti á jörðu. Charlie Sheen í fínu formi. Enemy of the State Sam myndbönd - 21. júní Líf rólegs fjölskyldumanns breytist skyndilega í algjöra martröð. Will Smith og Gene Hackman í hörkutrylli leikstjórans Tonys Scott. The Opium War Bergvík - 22. júní Þar sem baráttan gegn eiturlyfjunum hófst. Sannsöguleg stórmynd kínverska leikstjórans Jin Xie en hann hefur á vesturlöndum verið kallaður hinn kínverskí Spielberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.