Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 10

Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Islandssíma hf. Ummæli forstjóra Landssíma röng Morgunblaðið/Jim Smart ANDDYRI Listasafns Reykjavíkur verður áberandi í götumyndinni. 28 tonna skyggni yfir anddyri Listasafnsins EYÞÓR Amalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma hf., segir það ekki rétt sem haft var eftir Þórami V. Þórar- inssyni, forstjóra Landssímans, í Morgunblaðinu í gær um að aðstöðu- munur sé á milli Línunnar, dótturfé- lags Orkuveitu Reykjavíkur, og Ók á 186 km hraða LÖGREGLAN í Reykjanesbæ tók ungan ökumann eftir að hann hafði mælst á 186 km hraða á Sandgerðisvegi kl. 00.55 aðfaranótt þriðjudags. Hann var þegar sviptur öku- leyfi til bráðabirgða og á eftir að koma fyrir dómara sem ákveður lengd sviptingar. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar er það fáheyrt að menn séu teknir á þvílíkum hraða á Sandgerðisvegi. Nokk- uð hefur verið um hraðakstur á Reykjanesbraut að undanfömu og reynir lögreglan að fylgjast vel með og halda hraða niðri. Lögreglan segir allnokkra öku- menn hafa verið tekna þar á 120 til 130 km hraða síðustu daga en örsjaldan á yfir 180, hvað þá á Sandgerðisvegi sem er bæði mjórri og bugðóttari. Nuddskóli hlýtur viður- kenningu NUDDSKÓLI Guðmundar hlaut nýlega viðurkenningu menntamálaráðuneytisins sem einkaskóli á framhaldsskóla- stigi. Nuddskóli Guðmundar var stofnaður árið 1989 og er því 10 ára um þessar mundir. Það er þó fyrst nú sem skólinn hlýtur opinbera viðurkenningu, sem veitt er á gmndvelli reglugerð- ar nr. 137/1997 um viðurkenn- ingu einkaskóla á framhalds- skólastigi. Lýtur Nuddskólinn því sömu reglum og eftirliti og aðrir framhaldsskólar. Nú era um 50 nemendur við skólann, en 86 hafa þegar útskrifast þaðan sem nuddffræðingar. Landssímans, þar sem orkufyrirtæk- in væra undanþegin skattgreiðslum en Landssíminn ekki. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hafa Línan og Islandssími náð samkomu- lagi um uppbyggingu ljósleiðaranets á höfuðborgarsvæðinu. Eyþór bendir á að Línan sé hluta- félag en ekki orkuveita. „Lína er skattaðili og Íslandssími er að sjálf- sögðu líka skattaðili og þar af leiðandi era þetta vanhugsuð ummæli hjá Pórarni,“ segir Eyþóri. Þórarinn sagði einnig í Morgun- blaðinu í gær að það væri nýtt að Reykjavíkurborg skyldi taka ákvörð- un um að bera drýgsta hlutann af fjárfestingarkostnaði hins nýja fjar- skiptafyrirtækis. Þetta segir Eyþór að sé heldur ekki rétt. „Það er líka fljótfærni hjá Þórami að álykta að LANDSSÍMI íslands hf. sendi frá sér athugasemd í gær við ummæli Eyþórs Arnalds í fjölmiðlum varðandi Landssímann. Er þar m.a. mótmælt þeirri fullyrðingu hans að ljósleiðara- kerfi Landssímans sé aðallega ætlað til sjónvarpssendpiga. „Eyþór Arn- alds segir að Íslandssími ætli að „byrja þar sem Landssíminn endar“ í gagnaflutningum; að fyrirtækið ætli að bjóða bandbreidd frá 2 megabitum á sekúndu, en það sé hámark hjá Landssimanum. Hið rétta í málinu er að Landssíminn býður nú þegar gagnaflutningsþjónustu á ATM-neti frá 64 Kb/s og allt upp í 155 Mb/s. Verðskrá nær upp í 2 Mb/s en við- skiptavinir fá verðtilboð í meiri flutn- ingsgetu, ef óskað er eftir slíku. í UMSÖGN lögreglu vegna óska forsvarsmanna Clubs Clintons og Hlaðvarpans um fullt vínveitinga- leyfi til klukkan eitt eftir miðnætti á virkum dögum og þrjú eftir mið- nætti um helgar, er getið um kvartanir vegna hávaða og ónæði af völdum þessara staða, að sögn Gunnars Þorlákssonar skrifstofu- stjóra Félagsþjónustunnar í Reykjavík sem fjallar um þessar umsóknir. Hann segir það rangt sem fram hafi komið að búið sé að veita Hlað- Reykjavíkurborg beri meirihlutann af kostnaðinum. Það er einfaldlega ekki rétt. Hann þarf að kynna sér málin betur áður en hann fer með þau í fjöl- miðla,“ sagði hann. „Það gætir ósam- ræmis í málflutningi Landssímans þar sem þeir beita nú sömu rökum og þeir hafa gagnrýnt Samkeppnisstofti- un og aðra fyrir að beita,“ bætti Ey- þór við. Að sögn Eyþórs gætir víða þess misskilnings að Islandssími sé þátt- takandi í fyrirhugaðri intemetþjón- ustu um raforkudreifikerfi Orkuveit- unnar en sú sé alls ekki raunin. Is- landssími og Lína hafi náð samkomu- lagi um þróun og uppbyggingu ljós- leiðaranets á veitusvæði orkuveitunn- ar en tilraunir með gagnaflutninga eftir raforkukerfinu væra sjálfstætt verkefni Línu og Orkuveitunnar. Þá eru fullyrðingar Eyþórs Arn- alds um flutningsgetu ljósleiðarakerf- is Landssímans rangar. Landssíminn hefur lagt öflugt ljósleiðarakerfi um allt land, þ.m.t. um höfuðborgarsvæð- ið, og eru fjölmörg fyrirtæki tengd með ljósleiðara nú þegar. Þetta ljós- leiðarakerfi er byggt fyrir alhliða fjarskipti með margvíslegri tækni. Fullyrðingar framkvæmdastjóra ís- landssíma um að þetta kerfi sé „aðal- lega ætlað til sjónvarpssendinga" eru út í hött. Þótt Landssíminn geti boðið upp á endurvarp sjónvarpsefnis til tæplega 40% heimila í landinu tak- markar það í engu möguleika ljósleið- arakerfis fyrirtækisins til hvers kon- ar annarra gagnaflutninga,“ segir í athugasemd Landssímans. varpanum leyfi til vínveitinga til þess tíma sem staðurinn óskar eftir og reiknar hann ekki með að borg- aráð fjalli um leyfisveitingar til handa stöðunum fyrr en síðar í þessum mánuði. Bréf lögð fyrir borgarráð Á fundi borgarráðs í gær var lagt fram bréf Ibúasamtaka Grjóta- þorps frá 5. júlí varðandi stefnu- mörkun borgarráðs um framtíð bú- setu í Grjótaþorpi. Jafnframt var lagt fram bréf Odds Bjömssonar frá 7. júlí um ónæði í Grjótaþorpi af völdum veitingareksturs og skemmtanahalds. Erindunum var vísað til samstarfsnefndar um lög- reglumálefni, Heilbrigðiseftirlits og til skoðunar við gerð þróunaráætl- unar. Jafnframt beindi borgamáð því til lögreglu og Heilbrigðiseftir- lits að fylgjast sérstaklega með starfsemi á mörkum Grjótaþorps. Gunnar Þorláksson segir að um- sögn byggingarfulltrúa sé jákvæð í báðum tilvikum sem um ræðir og svipaða sögu megi segja um aðra umsagnaraðila fyrir utan lögreglu, en eldvamareftirlit og heilbrigðis- eftirht eiga eftir að fjalla um um- sókn Kaffileikhússins í Hlaðvarp- anum. Mæla með takmörkunum „Lögreglan vekur athygli á að kvartanir hafi borist frá nærliggj- NÝTT 28 tonna forsteypt skyggni hefur verið sett upp yfir anddyri Listasafns Reykjavíkur sem verður til húsa í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Margrét Harðardéttir og Steve Christer eru hönnuðir safnsins og sögðu þau að endaniegum frágangi væri ekki lokið. „Allur frágangur er eftir og verður skyggnið í lok- andi húsum, auk þess sem við er- um með afrit af bréfum íbúa og íbúasamtaka gagnvart báðum þessum stöðum. Þá mælir lögregl- an með takmörkunum á þeim tíma sem Club Clinton er opinn og að skilyrði verði sett vegna hávaða og ónæðis frá veitingastaðnum, ef um hann er að ræða,“ segir Gunnar. Erindi um endurnýjun vínveit- ingaleyfa eru til umsagnar hjá Fé- lagsþjónustu Reykjavíkurborgar og byggist hún m.a. á umsögnum annarra umsagnaraðila, en stofn- unin gerir síðan tillögu til borgar- ráðs. Club Clinton hefur leyfí til 23.30 virka daga og 1 um helgar en óskar eftir lengri vínveitingatíma. „Umsóknin hefur hins vegar ekki verið afgreidd og þar af leiðir er enginn annar tími kominn til framkvæmda. Byggingafulltrúi sendi umsögn sína 21. júní, heil- brigðieftirlit 18. júní, eldvarnareft- irlit 25. júní og lögregla 31. maí. Það stendur á hins vegar á af- greiðslu veitingaleyfis, sem er ein af forsendum fyrir því að við leggj- um þessa umsókn um endurnýjun vínveitingaleyfis fyrir borgarráð," segir Gunnar. Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum hefur í dag léttvínsleyfi sem er til 23.30 virka daga og 2 um helgar. Sótt er um leyfí til 1 virka daga og 3 um helgar og ennfremur um úti- veitingar til klukkan 20 síðar á ár- in málað hvítt eins og húsið,“ sagði Margrét. Steve sagði að allt hefði gengið vel við uppsetn- inguna og að skyggnið ætti að virka eins og að steypufleki væri skorinn úr húshliðinni. Rétt er að taka fram að járnteinarnir tveir efst á skyggninu verða teknir í burtu þegar búið er að steypa að innganginum. inu eða næsta vor. „í því máli ligg- ur fyrir umsögn lögreglu og bygg- ingarfulltrúa, en vantar umsögn eldvarnareftirlits og heilbrigðiseft- irlits, auk þess sem umsókn nýs rekstraraðila um veitingaleyfi er til afgreiðslu hjá lögreglunni. Þetta er því ekki tilbúið til að leggja fyrir borgarráð, en ég reikna með að mál Clubs Clintons verði lagt fyrir borgarráð annað- hvort 20. júlí eða 27. júlí og sama máli gegni um Hlaðvarpann," seg- ir Gunnar. Bent á brot á ákvæðum Karl Steinar Valsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn forvarna- og fræðsludeildar lögreglu í Reykja- vík, segir að forsvarsmenn Clubs Clintons hafi sótt um fullt vínveit- ingaleyfi í apríl. Lögreglan gaf umsögn sína 31. maí og sendi fé- lagsþjónustu Reykjavíkurborgar hana í kjölfarið. Forsvarsmenn Hlaðvarpans sóttu um fullt vín- veitingaleyfi 12. maí síðastliðinn og lögreglan veitti umsögn sína 8. júní sl. „Við mælum aldrei með leyfum af þessu tagi en heldur ekki gegn þeim, ef þeim er sett ákveðin skil- yrði. Við bendum á ef við teljum stað ekki hafa fylgt þeim ákvæðum sem gilda, t.d. ef mikið hefur verið um kvartanir og annað slíkt, að leyfisveitandi, þ.e. Reykjavíkur- borg, geti sett þau takmörk sem hann telur eðlilegt með vísan til þess. Hvað varðar þá staða sem um ræðir í þessu tilviki, þá eru þeir á sömu leyfum og þeir hafa verið og bæði áfengisleyfíð og veit- ingaleyfið eru til umsagnar," segir Karl Steinar. Góðir leðurskór á frábæru verði Mjúkir og þægilegir Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14. Landssíminn mótmælir ummælum Eyþórs Ekki búið að afgreiða vínveitingaleyfí fyrir Club Clinton og Hlaðvarpann Hávaða getið í lögregluskýrslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.