Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 31

Morgunblaðið - 14.07.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 31 ------------------------- PENINGAMARKADURINN VERDBRÉFAMARKAÐUR Lækkun á evrópskum og bandarískum hluta- bréfamörkuðum Bandarísk hlutabréf lækkuðu á mörkuðum vegna frétta um ótryggt efnahagsástand í Argent- ínu og sögðu miðlarar að fréttirnar hafi minnt menn óþyrmilega á vanda fjármálamarkaðarins á síð- asta ári. Um það leyti sem evr- ópskir miðlarar voru á heimleið í gær hafði Dow Jones vísitalan í New York lækkað um 48 punkta eða 0,4%. Verð á evrópskum hlutabréfa- mörkuðum lækkaði í gær. lbex-35 vísitalan á Spáni lækkaði um nærri tvö prósentustig. DAX vísitalan í Þýskalandi féli um 1,38%. FTSE 100 vísitalan í London féll um 1,5% Vegna lækkunar Dow Jones og skjálfta vegna fréttanna frá Suður- Ameríku lækkaði dollarinn gagn- vart evrunni en er þó enn sterkur. Hann fór i rétt tæplega 1,02 á móti evru sem þýðir að evran er að styrkjast örlítið gagnvart dollar. Talið er að evran muni áfram styrkjast og ná hlutfallinu einum gagnvart dollar. Verð á gulli hefur ekki verið lægra í Evrópu í 20 mánuði. Hins vegar hefur verð á Brent hráolíu ekki verið hærra í 20 mánuði. Það fór yfir 19 dollara á tunnu eftir að Sádí-Arabía, sem er eitt fremsta olíuframleiðsluríki innan OPEC, til- kynnti að áfram yrðu strangt fylgt eftir þeim kvótum sem settir voru á framleiðsluna fyrr á árinu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 Byggl á gógmm frá Reulers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.07.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Hlýri 65 65 65 200 13.000 Karfi 84 7 56 15.859 882.347 Keila 58 58 58 300 17.400 Langa 107 89 105 6.163 647.765 Langlúra 70 70 70 78 5.460 Lýsa 46 46 46 206 9.476 Sandkoli 60 60 60 203 12.180 Skarkoli 167 129 144 4.872 700.382 Skrápflúra 50 5 48 1.335 63.923 Steinbítur 95 66 81 1.049 84.509 Sólkoli 134 134 134 485 64.990 Tindaskata 10 10 10 1.186 11.860 Ufsi 71 47 62 5.430 335.237 Undirmálsfiskur 220 199 203 2.694 547.009 Ýsa 222 90 158 7.658 1.208.181 Þorskur 175 87 118 66.396 7.832.348 FAXAMARKAÐURINN Karfi 84 7 46 57 2.650 Steinbítur 94 94 94 158 14.852 Ufsi 69 47 52 1.275 65.675 Ýsa 213 109 165 1.094 180.379 Þorskur 162 87 107 12.849 1.375.614 Samtals 106 15.433 1.639.170 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 129 129 129 270 34.830 Skrápflúra 5 5 5 60 300 Ýsa 177 173 175 524 91.527 Þorskur 130 128 129 4.007 516.582 Samtals 132 4.861 643.240 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 65 65 65 200 13.000 Keila 58 58 58 300 17.400 Langlúra 70 70 70 78 5.460 Sandkoli 60 60 60 203 12.180 Skarkoli 167 147 155 2.241 346.817 Skrápflúra 50 45 50 1.275 63.623 Steinbítur 95 66 83 602 49.858 Sólkoli 134 134 134 485 64.990 Tindaskata 10 10 10 1.186 11.860 Ufsi 71 47 63 2.503 157.714 Undirmálsfiskur 220 202 214 714 152.989 Ýsa 222 90 199 1.665 331.218 Þorskur 165 95 118 47.395 5.599.719 Samtals 116 58.847 6.826.828 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 93 93 93 401 37.293 Ufsi 64 47 54 103 5.572 Ýsa 97 97 97 1.632 158.304 Þorskur 175 129 160 1.218 195.392 Samtals 118 3.354 396.561 ÚTBOD RÍKISVERDBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb. 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 - - 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 ■ ■ RB03-1010/KO - - Verötryggð spariskírteíni 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Bræðurnir Ormsson taka við umboði fyrir HTH innréttingar ÓLAFUR Már Sigurðsson, deildarstjóri heimilistækjadeildar, Svandís Halldórsdóttir og Skúli Oddgeirsson í nýja sýningarsalnum fyrir HTH innréttingar hjá Bræðrunum Ormsson. Ný sýningar- og söludeild í þakhýsi BRÆÐURNIR Ormsson hafa tekið við söluumboði hér á landi fyrir HTH innréttingar frá Danmörku. Ný sölu- og sýningardeild með HTH eldhús- og baðinnréttingar hefur verið opnuð í þakhýsi í hús- næði fyrirtækisins í Lágmúla 8. „Auk eldhúsinnréttinga er boð- ið upp á öll tæki sem þarf í nú- tímaeldhús, svo sem eldunartæki hvers konar, ísskápa, frystiskápa, vaska o.fl. frá þekktum framleið- endum. f sölu- og sýningardeild HTH innréttinga getur fólk því keypt innréttingar og tilhcyrandi heimilistæki á einum stað“, segir í fréttatilkynningu frá Bræðrunum Ormsson. Athugasemd við verðkönnun MORGUNBLAÐINU barst, í gær eftirfarandi athugasemd frá Áslaugu S. Alfreðsdóttur, hótelstjóra á Hótel Isafírði. Umrædd könnun, sem As- laug vitnar til, var unnin á vegum samstarfsverkefnis Neytendasam- takanna og aðildarfélaga ASÍ á höf- uðborgarsvæðinu: Vegna greinar um verðlagningu á gistingu á Vestfjörðum í Morgun- blaðinu óska ég eftir að leiðréttingar verði gerðar þar sem mikið af upp- lýsingum í greininni er rangt. Það sem kemur okkur hér á Hótel ísafírði verst er auðvitað að upplýs- ingar um verð á öðrum gististöðum Hótels Isafjarðar eru rangar. í verði á gistingu á Sumarhótelinu á ísa- firði, sem rekið er af Hótel ísafirði, kemur ekki fram að morgunverður er innifalinn þannig að verð er 4.900 kr. með morgunverði fyrir 1 og 6.900 kr. fyrir 2, en morgunverður kostar 800 krónur fyrir þá sem ekki hafa morgunverð innifalinn. Á Hótel ísa- firði og á Sumarhótelinu á ísafirði er gestamóttakan opin 24 tíma og því hægt að fá þjónustu og koma og fara þegar hentar. Á Sumarhótelinu er einungis boðið upp á morgunverð en á Hótel ísafirði er veitingastaður með fjölbreyttan matseðil auk vín- veitinga. Hótelin á Vestförðum sem bjóða herbergi með baði eru tvö, Hótel ísafjörður, sem hefur opið allt árið, og Hótel Flókalundur sem eingöngu hefur opið yfir sumarið. Staðarskáli í Hrútafirði er ekki á Vestfjörðum, en hefur reyndar bæði herbergi með baði og án baðs, en þess má geta að verðið sem gefið er upp í greininni er verð fyrir herbergi án baðs, (upplýs- ingar fengnar úr handbók Ferða- málaráðs), en í greininni segir að sá staður sé annar tveggja sem hafi herbergi með baði. í Reykjanesi eru aðeins herbergi án baðs. Það er rétt að skv. reglugerð verða þeir gisti- staðir sem vilja kalla sig hótel að hafa 75% herbergja með baði og því eru ekki eingöngu Hótel Djúpavík og Laugarhóll sem ekki standast reglu- gerðina heldur einnig Hótel Edda á Núpi og Hótel Bjarkalundur. Þessu reglugerðarákvæði hefur reyndar mjög lítið verið fylgt eftir í gegnum tíðina. Meðfylgjandi grein verður einnig send Neytendasamtökunum." FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Langa 107 94 106 5.622 598.012 Ufsi 64 61 63 94 5.881 Undirmálsfiskur 199 199 199 1.980 394.020 Ýsa 181 146 171 1.998 342.497 Þorskur 124 124 124 54 6.696 Samtals 138 9.748 1.347.106 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 57 54 56 15.802 879.697 Langa 89 89 89 140 12.460 Lýsa 46 46 46 206 9.476 Skarkoli 135 135 135 2.361 318.735 Steinbítur 72 68 69 289 19.799 Ufsi 69 69 69 1.455 100.395 Ýsa 182 107 140 745 104.255 Þorskur 173 123 158 873 138.344 Samtals 72 21.871 1.583.162 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.7.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hasta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 48.345 108,00 108,00 110,00 108.603 558.298 106,39 116,99 117,80 Ýsa 6.753 62,55 57,00 67,00 169.993 4.102 53,13 67,00 61,55 Ufsi 2.804 34,03 34,06 34,90 193.196 242.503 32,58 34,92 33,95 Karfi 48,00 48.141 0 42,99 42,63 Steinbítur 20.639 35,15 35,30 36,00 159.868 193 33,56 36,00 33,78 Skarkoli 10.013 64,05 66,10 70,00 29.551 14 64,61 70,00 68,23 Langlúra 41,00 42,99 30.892 2.000 40,91 42,99 41,51 Sandkoli 21,05 24.500 0 21,01 21,00 Skrápflúra 21,00 68.500 0 20,35 21,05 Loðna 4.500.000 2,00 0 0 0,16 Úthafsrækja 2.100 1.10 0,89 0 167.716 0,97 1,20 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 282.355 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Bæjarhá- tíð á Stöðv- arfírði HALDIN verður bæjarhátíðin Stpð í Stöð á Stöðarvarfirði helgina 16.-18. júlí. Dagskrá hátíðarinnar verður sem hér segir: Föstudaginn 16. júlí kl. 16 verð- ur gönguferð um hlíðar Stöðvar- fjarðar. Leiðsögumaður er Hrafn Baldursson. Kl. 20 hefst hagyrð- ingamót í grunnskólanum. Stjórn- andi er Flosi Ólafsson og þeir hag- yrðingar sem koma fram eru Björn Hafþór Guðmundsson, bæjarstjóri á Egilsstöðum, Erla Guðjónsdóttir frá Seyðisfirði, Friðrik Steingríms- son úr Mývatnssveit, Jón Krist- jánsson, alþingismaður og Þor- steinn Bergsson ofan úr Héraði. Kl. 23 verður jass og blús á Svarta folanum. Flytjendur eru Garðar Harðar og félagar. Laugardaginn 17. júlí kl. 11 verður farið í sund með Garðari og Rikka og óvissuferð. Kl. 13 verður minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttir og kl. 14 hefst úti- markaður sem stendur fram eftir degi. Þá hefst einnig dagskrá á íþróttavellinum. Þar fer fram knattspymuleikur polla og knatt--/ spymuleikur heimamanna og brottfluttra. Kl. 15.30 hefst dorg- veiði við nýju höfnina og kl. 20.30 verður unglingadansleikur í sam- komuhúsinu. Að því loknu, kl. 23.15, verður varðeldur og fjölda- söngur á Balanum og kl. 24 er stórdansleikur í Samkomuhúsinu þar sem Skriðjöklar leika fyrir dansi. Sunnudaginn 18. júlí kl. 12 verður aftur farið í sund með Garðari og Rikka og kl. 14.30 éíf kaffihlaðborð á Svarta folanum. Kl. 16 leikur unglingajazzhljóm- sveit Svans Vilbergs og um kvöld- ið kl. 21 er síðan harmonikudans- leikur á Svarta folanum þar sem Svilar og Steinsmuga leika fyrir dansi. Hátíðarslit verða síðan um miðnætti. ---------------- Islensk dæg- urlög í Kaffi- leikhúsinu ANNA Sigríður Helgadóttir söng- kona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari halda tónleika í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum í kvöld, miðvikudagskvöldið 14. júlí, kl. 21, þar sem flutt verða íslensk dægur- lög frá ámnum um og eftir 1950. Boðið verður upp á málsverð áður en tónleikarnir hefjast. Á dagskrá verða m.a. lög eftir Hallbjörgu Bjarnadóttur, Freymóð Jóhannsson, Ingibjörgu Þorbergs, Jenna Jóns, Hjördísi Pétursdóttur og Oliver Guðmundsson. Þetta er endurtekin dagskrá frá 11. mars sl. Húsið er opnað kl. 20.30 og eiw' miðaverð 2.700 kr. 0OH*Vt»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.