Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 40
 40 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Á AUGLÝSIIMGA ATVINNU- AUGLÝSIIMGAR Svædisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Þroskaþjálfar/ stuðningsfulltrúar! Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða starfsfólk á nýtt meðferðar- ' heimili fyrir einhverfa við Dimmuhvarf í Kópa- vogi. Fyrirhugað er að heimilið taki til starfa í september nk. Óskað er eftir þroskaþjálfum og fjólki með aðra menntun á sviði uppeldis- og félagsvísinda. Einnig er óskað eftir ófaglærðu starfsfólki. Um er að ræða 50—100% störf í vaktavinnu. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika og starfsreynslu í málefn- umfatlaðra. Nýju starfsfólki er veitt vönduð leiðsögn og fræðsla. Laun skv. gildandi kjarasamningum. Umsóknarfresturertil og með 13. ágúst nk. Umsóknareyðublöð eru á Svæðisskrifstofunni, Digranesvegi 5 í Kópavogi, og á heimasíðu Svæðisskrifstofu: http://www.smfr.is. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 564 1822 á skrifstofutíma. Áhugavert starf með hesta í Noregi „Norsk hestamjólk" óskar eftir ábyrgðarfullum starfsmanni frá ágústtil desember 1999. •Reynsla af hestum og mjöltum nauðsynleg. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Upplýsingar gefur M. Johnson, Nordsveen, 2324 Vang. e-maii: asjohnso@online.no eðafax 625 49941. Fríar heimakynningar á hágæða næringar- snyrti- og förðunarvörum. Ég kem til þín, þú fræðist, smakkar og prófar. Engar skuldbindingar eða lágmarksfjöldi. Bókaðu strax í síma 899 9192 og 695 8200. Geymið auglýsinguna! TILBOÐ / UTBOÐ Forval F.h. Eflingar stéttarfélags, Skipholti 50d, 105 Reykjavík, er óskað eftir verlctökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna uppsteypu og utanhússfrágangs 5.000 m2 nýbyggingar í Sæt- úni 1, Reykjavík (áður Borgartún 1a, Reykjavík). Verktími er frá september 1999 til apríl 2000. Helstu magntölur: 7.000 m2 1.400 m3 3.000 m2 18 tonn ' Verktakar skulu skila upplýsingum til Teikni- stofu Halldórs Guðmundssonar, Skútuvogi 10c, 104 Reykjavík, sími 588 6595, fax 588 7595, fyrir þridjudaginn 10. ágúst kl 11.00 um: • Reynslu af sambærilegum verkum. • Stjórnendur, fjöldi starfsmanna. • Helstu upplýsingum um fjárhag, efnahags- og rekstrarreikning sl. árs. • Upplýsingar um önnur verkefni sem verktaki áætar að vinna á verktíma. Ofanritaðar upplýsingarskoðast sem trúnaðar- mál milli verkkaupa og verktaka. Mót Steypa Holplötur Stálbitar EFUNG I, SrtrTAftFÍLAO TEIKNISTOFA HALLDÓRS BUÐMUNDSSONAR TILKYNNINGAR RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á árinu 1999 í samræmi við 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt og 12. gr. laga nr. 113/1990 um tryggingagjald, er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1999 er lokið á alla einstaklinga, sem skatt- skyldir eru samkvæmt framangreindum lögum sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981 og 2. kafla laga nr. 113/1990. Einnig er lokið álagningu trygg- ingagjalds á lögaðila vegna launa á árinu 1998. Álagning annarra gjalda en tryggingagjalds á lögaðila, þ.e. á félög, sjóði og stofnanir, mun liggja fyrir síðar. Verður hún auglýst sérstak- lega ásamt lögboðnum kærufresti. Álagningarskrár með gjöldum einstaklinga verða lagðarfram í öllum skattumdæmum í dag,föstudaginn 30. júlí 1999. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattum- dæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 30. júlí til 13. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagingarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 1999, vaxtabætur og barnabætur ásamt fyrir- framgreiðsluskyldu búnaðargjalds og lífeyr- issjóðsiðgjaldi bænda, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, vaxtabóta og barnabóta, sem gjaldendum hef- urverið tilkynnt um með álagningarseðli 1999, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans eigi síðar en mánudaginn 30. ágúst 1999. Reykjavík, 30. júlí 1999. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Sigríður B. Guðjónsdóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Skipulays'V slofnun Þverárfjallsvegur, Skagastrandarvegur — Sauðárkrókur Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum og fallist á, með skilyrðum, lagningu Rverárfjalls- vegar, Skagastrandarvegur — Sauðárkrókureins og henni er lýst í framlagðri fmmmatsskýrslu. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 27. ágúst 1999. Skipulagsstjóri ríkisins. Vegur nr. 56 yfir Vatnaheiði eða Kerlingar- skarð á Snæfellsnesi Mat á umhverfisáhrifum — önnur athugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um frekara mat á umhverfisáhrifum hennar liggurframmi til kynningarfrá 30. júlítil 3. september 1999 á eftirtöldum stöðum: Áskrifstofum Eyja- og Miklaholtshrepps og Helgafellssveitar, bæjarskrifstofum Stykkis- hólms, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 3. september 1999 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Viktoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Fjölbreytt og glæsilegt vöruval. Næg bílastæði á baklóð. Ath.: Opið í dag frá kl. 13.00—17.00 og alla verslunarmannahelgina. Viktoría — Antík, Grensásvegi 14, sími 568 6076. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lónabraut 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jón Bjarni Helgason og Guðrún Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 4. ágúst 1999 kl. 16.00. Miðás 19—21 0101, Egilsstöðum. þingl. eig. Vökvavélar hf„ gerðar- beiðendur Olíuverslun (slands hf. og Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 4. ágúst 1999 kl. 10.00. Selás 1, nh Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og R. Sigurðsson og Grönd- al sf. Rvk„ miðvikudaginn 4. ágúst 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 29. júlí 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Tún 2, þjónustubýli, ehl. gþ„ Hraungerðishreppi, þingl. eig. Hafsteinn Stefánsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf„ aðalbanki, og Vátryggingafélag íslands hf„ þriðjudaginn 3. ágúst 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. júlí 1999. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 3. ágúst 1999 ki. 10.00 á eftirfarandi eign: Jörðin Litla-Fljót I, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Þórður J. Halldórs- son, gerðarbeiðendur Auður Kristjánsdóttir og Landsbanki fslands hf„ aðalbanki. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. júlí 1999. - (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.