Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 43 ÞJONUSTA/FRÉTTIR LISTASAFN SIGURJÓNS ÓUFSSONAR: Safnií er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- 2906._________________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mir\jasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS faLANDS Þorstelns- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegl 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG 8ÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hatnar- firði, Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 5554321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16._____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarnrði, er opið alla daga frá tl. 18-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17. __________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._______________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________ LISTASAFNIÐ Á AKUREVRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Oplð alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2988._____________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júní -1. sept Uppl. 1 sima 462 3555. _________________ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. _____________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið i bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRlNDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7565. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fdst. kl. 7-8 og 16.30- 21, Laugardaga og sunnudaga. ki. 10-17. 8: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. ki. 8-18. Simi 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. ki. 8-17.30.__ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 8-18. S: 431-2643.____ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆDI FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alia daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tima. Simi 5757-800. SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar ad. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Upplsími 620-2206. Pantaðu núna ® 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is S Arbæjarsafn opið um verslunarmannahelgina ÁRBÆJARSAFN er opið alla verslunarmannahelg’ina fyrir þá sem vilja upplifa notaleg-a sveita- stemmningu í miðjum höfuð- staðnum. Á laugardag verða þjóðlegir djasstónleikar og barnadagskrá, á sunnudag koma hestar í hlað á Árbæ, teymt verður undir börn- um og í Dillonshúsi fræðir hin sögufræga Sire Ottesen gesti um liðna tíð. Handverksfólk verður að störf- um í hinum ýmsu húsum safnsins á mánudag og sérstök leikjadag- skrá fyrir börn við Kornhúsið. VR býður í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn VERZLUNARMANNAFELAG Reykjavíkur mun gangast fyrir dagskrá í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum á frídegi verslunarmanna sem ber upp á 2. ágúst að þessu sinni. Frítt er í garðinn þennan dag í boði VR eins og undanfarin tvö ár. Sýning á vínflösku- töppum VÍNFLÖSKUTAPPASÝNING Fé- lags íslenskra gullsmiða stendur yf- ir í landgangi Flugstöðvar Leifs Ei- ríkssonar. Um er að ræða sam- keppni F.Í.G. og Samtaka iðnaðar- ins um hönnum og smíði á vín- flöskutappa sem væri tilvalin gjöf í stórafmæli, brúðkaup, o.s.frv. Keppt var í tveimur flokkum: a) kvenlegur tappi - vinningshafi Anna María Sveinbjömsdóttir gull- smiður, FÍG. b) karlmannlegur tappi - vinn- ingshafi Páll Sveinsson gullsmiður, FIG. Alls tóku 17 gullsmiðir þátt í sam- keppninni og skiiuðu inn 35 smíðis- gripum. Sýning stendur til 20. sept- ember og er við hlið 3 í landgangin- um. Skemmtun þessi hefur verið mjög vel sótt og í fyrra komu um 12.400 gestir í garðinn á þessum degi. Margt verður sér til gamans gert; Ævintýraleikhúsið mun sýna leik- ritið Gleym mér ei Ljóni Kóngsson, trúðarnir Barbara og Ulfar skemmta gestum, Stopp-leikhópur- inn sýnir leikritið Ósýnilegi vinur- inn, fjöllistahópurinn Tvær grímur verður á ferðinni, sýnt verður söng- atriði úr Ávaxtakörfunni, Lúðra- sveit verkalýðsins spilar og Sammi blandar geði við gestina. Þá verður hægt að heimsækja dýrin í Húsdýragarðinum eins og venja er til og auk þess verður sprell með andlitsmálun og leiktæki á staðnum s.s. box-kastala, geimsneril, púmabraut o.fl. Garðurinn verður opinn frá kl. 10-18 og hefjast skemmtiatriðin um kl. 13. GOLFEFNABUÐIN Mikið urval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK Þingvellir - þjóð- garður DAGSKRÁ helgarinnar 31. júlí-2. ágúst á Þingvöllum verð- ur með eftirfarandi hætti. „Dag- skráin hefst laugardaginn 31. júlí kl. 13 með barnastund. Far- ið verður frá þjónustumiðstöð og gengið í Hvannagjá þar sem náttúran verður skoðuð, litað og leikið. Tekur dagskráin um eina klst. og er ætluð börnum á aldr- inum 5-12 ára. Kl. 13 verður gengið með Þingvallavatni, nið- ur í Lambhaga þar sem lífríkið verður skoðað. Þetta er létt ganga sem tekur um 2 stundir en gott er að vera vel skóaður og að hafa með sér sjónauka. Farið verður frá bflastæði ofan Lambhaga. Á laugardagskvöldinu verður leikfélagið Sýnir, sem er í leik- för um landið, með sýningu í Hvannagjá. Sýnt verður leikrit- ið Nýir tímai- eftir Böðvar Guð- mundsson og hefst sýningin kl. 20. Dagskráin sunnudaginn 1. ágúst hefst kl. 13 með barna- stund. Farið verður frá þjón- ustumiðstöð og gengið í Hvannagjá þar sem náttúran verður skoðuð, litað og leikið. Tekur dagskráin um eina klst. og er ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára. Kl. 14 er guðsþjónusta í Þingvallakirkju og að henni lokinni, kl. 15, verður gengið um þinghelgina og spjallað um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Þetta er létt ganga sem tekur eina og hálfa klst. og hefst við kirkjuna. Mánudaginn 2. ágúst kl. 14 verður farið frá þjónustu- miðstöð og gengið eftir Sand- hólastíg inn í Skógarkot og til baka um Skógarkotsveg og Fögrubrekku með viðkomu í Furulundinum. Á leiðinni verð- ur fjallað um lífrfld Þingvalla og sögu búsetu í Þingvallahrauni. Þetta er létt ganga sem tekur 3^1 klst. en gott er að vera vel skóaður og að hafa nesti með- ferðis. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðs- ins er ókeypis og öllum heimil,“ segir í fréttatilkynningu. STIILAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispípum, salemum og vöskum. Skaðlaust fyrír gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirk og sótthreinsandi. Fæst f flestum byggingavöru- vorslunum og bensínstöðvum ESSO. JARÐVATNSBARKAR Stærðir 50-80 og 100 mm Lengd rúllu 50 mtr Tilvalið þar sem ræsa þarf fram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. 'V'VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21,533 2020. Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Spennandi íslenskur útivistarfatnaður '+rn^ ikOnAOl vUh . Ý ( \ u i ' - {,• n.veu t tr4 ii1 t Skiíifumii (> U.ui 44ín) Hóunun Jan Oúvuivson Orúitinö Sportis tieikn u: -.iun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.