Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 47
Arnað heilla Hlutavelta Opið mánud.- föstud. kl. 9-18, lokað á morgun laugardag Ef þér leiðist farðu þá þangað sem veðriö hentar fötunum STJÖRNUSPl eftir Frances Drake LJON Afmælisbam dagsins: Þú ert sjálfstæður og metnaðarfullur og sköpun- arhæfíleikum þínum eru á takmörk sett. Hrútur (21. mars -19. apríl) Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott. Láttu því ekki smávegis andstreymi á þig fá og horfðu bjartsýnn fram á veginn. Naut (20. apríl - 20. maí) Fátt er verðmætara en góð- ur vinur. Láttu því ekkert komast upp á milli þín og vinar þlns og allra síst við- skiptamál. Tvíburar _ (21. maf-20. júní) TO Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi af sam- starfsmanni þínum. Reyndu að halda þig íjarri honum svo engin leiðindi komi upp á. Krobbi ^ (21. júní - 22. júlí) Eyddu ekki tímanum í bið eftir aðstoð annarra heldur notaðu þér eigin hæfileika til þess að ganga frá málunum. Ljóti (23. júlí - 22. ágúst) Þér opnast skyndilega nýr heimur og átt fullt í fangi með að átta þig á öllu því sem að honum fylgir. Reyndu að fá sem mest út úr umskiptunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) dfoL Eitt og annað sem ekki ligg- ur í augum uppi kemur í ijós þegar þú gefur þér tíma til þess að velta fyrir þér hlut- unum í ró og næði. ■T'f-y (23. sept. - 22. október) tíiSi Þú ert á stöðugum hlaupum daginn út og daginn inn. Þetta írafár kemur niður á vinnu þinni svo þér er nauð- synlegt að breyta um hætti. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið gaman að láta sig dreyma en lífið er nú einu sinni ekki draumur heldur veruleiki sem sinna þarf í fullri alvöru. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) átSf Misstu ekki sjónar á hlutun- um því áður en þú veist eru þeir horfnir og sumir fyrir fullt og allt. Eitthvað kemur ánægjulega á óvart í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) umP Lánið leikur við þig og þér er ekkert of gott að njóta þess á meðan þú getur. En mundu að öllu gamni fylgir nokkur alvara. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cí® Það er nauðsynlegt fyrir þig að hafa yfirsýn yfir fjárhag- inn svo þú getir gert þér grein fyrir því hvort rétt sé að ráðast í ákveðnar fjárfest- ingar eða ekki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er allt í lagi að baða sig í sviðsljósinu ef þú aðeins manst að lánið er fallvalt og að það sem virðist framúr- skarandi í dag gæti reynst ómögulegt á morgun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Elkhorn stuttbuxur Kr. 3.990.- 12 gerðir af stuttbuxum, herra- og dömusnið, HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ----SkeHunni 19 - S. 568 1717 - Ast er... 11-21 ... að gefa kokknum frí. nt fee. ua. m OI. - * <0* I '!***'! MORGUNBLAÐIÐ í DAG FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 47 FRÉTTIR Q A ÁRA afmæli. Þann uv/ 1. ágúst næstkom- andi verður níræð Ágústa Guðmundsdóttir, Hjalla- vegi 20, Reykjavfk. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur sinn- ar í Miðtúni 80, Reykjavík, laugardaginn 30. ágúst eftir kl. 16. BRIDS HA ÁRA afmæii. í dag, I \/ föstudaginn 30. júlí, verður sjötug Hulda Júlí- ana Sigurðardóttir, nú til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún og fjöl- skylda hennar taka á móti vinum og ættingjum á heim- ili dóttur hennar, Kletta- hrauni 4, Hafnarfirði, frá kl. 16-18 í dag. A ÁRA afmæli. í dag, O V/ fóstudaginn 30. júlí, verður fimmtugur Jónas Sigurjónsson, húsgagna- smíðameistari, Brekkugötu 14, Akureyri. í tilefni dags- ins taka hann og eiginkona hans, Hallfríður Einars- dóttir, á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu á Akureyri frá kl. 18-22 á af- mælisdaginn. Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR verður sagnhafi í fjórum spöðum eftir opnun vesturs á veikum tveimur í hjarta. Vestur gefur; NS á hættu. Norður * 1073 ¥ K85 * ÁDG43 * 86 Austur A K984 ¥ 10 ♦ 65 * K109732 Suður ♦ ÁD652 ¥ Á92 ♦ K107 *D5 Vestur Norður Austur Suður 2l\jörtu Pass Pass 2spaðar Pass 4spaðar AUirpass Spilið er frá sumarleikum bandaríska bridssam- bandsins, sem nú standa yfir í San Antonio í Texas. Barry Rigal kom spilinu á framfæri í mótsblaðinu, en hann var í vestur og spil- aði út tígli. Sagnhafí drap í borði og svínaði spaða- drottningu. Tók því næst á spaðaás og sneri sér að tíglinum. En austur gat trompað þann þriðja og spilað laufí, svo samning- urinn fór einn niður. Þetta virðist ekki vera merkilegt spil, en Barry kom auga á möguleika, sem sagnhafí missti af. Hvað gerist ef sagnhafi spilar spaðatíu úr borði í öðrum slag? Getur austur stillt sig um að leggja kónginn á? Tæplega, því það myndi kosta slag ef suður á ÁDGxx. En í þessu tilfelli gerist allt annað. Þegar gosi vesturs fellur, má spila smáum spaða á sjöuna og svína svo spaða- sexunni síðar. Þá fær vörn- in aðeins einn trompslag. Vestur *G ¥ DG7643 ♦ 982 * ÁG4 Morgunblaðið/Jim Smart ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 6.525 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Berglind Ósk Andrésdóttir og Sigurlín Björg Atladóttir. Morgunblaðið/Jim Smart ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 2.100 til styrktar Rauða krossi fslands. Þau heita Þórhildur Þor- kelsdóttir, Þorkell Máni Þorkelsson, Baldur Helgi Þorkels- son, Erla H. Durant og Hjöríur Ari Hjaríarson. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.188 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær eru f.h. Steinunn Kristinsdóttir og María Kristinsdóttir. Grímur Thomton (1820/1896) ÞORBJORN KOLKA Á áttæringi einn hann reri, ávallt sat á dýpstu miðum. Seggur hafði ei segl á kneri, seigum treysti hann axlaliðum. Enginn fleytu ýtti úr sandi, ef að Þorbjöm sat i landi. Vissu þeir, að veðurglöggur var hann eins og gamall skarfur, hjálparþurfum hjálparsnöggur, í hættum kaldur bæði og djarfur. Forystu garpsins fylgdu allir, en - flestir reru skemmra en kallinn. Ljúðið Þorbjöm kðlka. Spölur er út að Sporðagrunni, - Spákonufell til hálfs þar vatnar, og hverfur sveit í svalar unnir, - sækja færri þangað skatnar. Einn þar færi um gildar greipar í góðu veðri Þorbjöm keipar. Skögarganga um Þrastarskóg SKÓGARGANGA um Þrastarskóg verður laugardaginn 31. júlí nk. á vegum Alviðru, umhverfisfræðslu- seturs. Björn Jónsson skógfræðingur verður leiðsögumaður í skógar- göngu Alviðni laugardaginn 31. júlí nk. kl. 14-16. Gengið verður um Þrastarskóg og hugað að gróðri og sögu skógarins. Ketilkaffi, kakó og kleinur í skóginum. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir fullorðna, 300 kr. fyrir 12-15 ára og ókeypis fyrir börn. PallaoKa Viðarvörn í rétta litnum Við blöndum rétta litinn á pallinn þinn ÍMJtJíö 1.785 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Veður og færð á Netinu ^mbl.is 67777/1440 NÝTT LJOÐABROT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.