Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 21
ÍSIENSKA AUCLÝSINCASTOFAN EHF./SlA.IS MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 21 Það iðar allt af lífi í eldhúsum landsins Hundruð íslendinga smituðust af bakteríunni kampýlóbakter í síðasta mánuði. Hátt í hundrað manns veiktust svo að þeir þurftu að leita læknis og sumir voru lagðir inn á spítala vegna sýkingarinnar. A Gætið að hreinlæti í eldhúsinu. Notið hrein áhöld, þvoið hnífa og skurðarbretti þegar skipt er úr einni gerð hráefna yfir í aðra. A Gegnhitið allt kjöt til að drepa bakteríuna. Merki þess að kjöt sé nægilega matreitt eru að safinn sem drýpur af kjötinu er tær og engir rauðir blettir í fuglakjöti. ▲ Þvoið hendur oft og ætíð eftir vinnu með hrátt kjöt og þurrkið blóðvatn frá kjöti og kjúklingum upp með eldhúspappír. A Geymið kjöt vel aðskilið frá öðrum matþví hrátt kjöt smitar aðra matvöru, t.a.m. ósoðið grænmeti. Kælið mat hratt og örugglega og geymio hann vel kældan. Athugiö að þó kampýlóbakter sé að finna í hráu kjöti, einkum kjúklingum, er ekki ástæða að óttast kjötneyslu því bakterían drepst við hátt hitastig og því er vel hitað kjöt öruggt. HOILUSTUVERND RlKISINS jk LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ SÓTTVARNALÆKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.