Morgunblaðið - 30.07.1999, Page 21

Morgunblaðið - 30.07.1999, Page 21
ÍSIENSKA AUCLÝSINCASTOFAN EHF./SlA.IS MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 21 Það iðar allt af lífi í eldhúsum landsins Hundruð íslendinga smituðust af bakteríunni kampýlóbakter í síðasta mánuði. Hátt í hundrað manns veiktust svo að þeir þurftu að leita læknis og sumir voru lagðir inn á spítala vegna sýkingarinnar. A Gætið að hreinlæti í eldhúsinu. Notið hrein áhöld, þvoið hnífa og skurðarbretti þegar skipt er úr einni gerð hráefna yfir í aðra. A Gegnhitið allt kjöt til að drepa bakteríuna. Merki þess að kjöt sé nægilega matreitt eru að safinn sem drýpur af kjötinu er tær og engir rauðir blettir í fuglakjöti. ▲ Þvoið hendur oft og ætíð eftir vinnu með hrátt kjöt og þurrkið blóðvatn frá kjöti og kjúklingum upp með eldhúspappír. A Geymið kjöt vel aðskilið frá öðrum matþví hrátt kjöt smitar aðra matvöru, t.a.m. ósoðið grænmeti. Kælið mat hratt og örugglega og geymio hann vel kældan. Athugiö að þó kampýlóbakter sé að finna í hráu kjöti, einkum kjúklingum, er ekki ástæða að óttast kjötneyslu því bakterían drepst við hátt hitastig og því er vel hitað kjöt öruggt. HOILUSTUVERND RlKISINS jk LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ SÓTTVARNALÆKNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.