Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 46
FOSTUDAGUR 13. AGUST 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR Innlent Erlent Viöskipti Tölvur & tækni Veður og færð Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræðan Alþingiskosningar Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Enskí boltinn ? Um helgina hefst keppni í ensku úrvalsdeildinni á ný. Eins og f fyrra verður fylgst ítarlega með gangi mála á mbl.is, á sérstökum vef sem heitir Enski boltinn. Þar má finna upplýsingar um alla leiki, leikmenn og lið, auk tölfræði og frétta. efskinna Vefskinna ? Vefskinna auðveldar lesend- um mbl.is leit aó íslenskum vefjum eða efni innan þeirra. Á \/efskinnu má nú finna yfir 3.000 íslenska vefi flokkaða eftir efnisflokkum. APÓTEK ~ SÓLARHRINGSMÓNUSTA apðtekanna: Háalcitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur slmsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.___________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 0-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 677-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfiroi: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.____________________ APÓTEKIÐ IYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. ______ APÖTEKIÐ SMIÐJUVEOI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán. fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._____________________ APÓTEKIB SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-6600, bréfs: 664-5606, læknas: 664-5610._________ APÖTEKIÐ SPÖNGINNI (bjá Bónus): Opið mán.-fim kl. 9-18.30, fóst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Simi 677 3500, fax: 677 3501 og læknas: 577 3502.____________________________________ ARBÆJARAPÓTEK; Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14.________________________ ______ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._________ BREIDH0LT8APÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, flmmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Rcttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga fra kl. 9-19._____________ GRAFARVOGSAPÖTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. ____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.______________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Slmi 566- 7123, læknaslmi 666-6640, bréfsími 566-7345.________ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.______________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbcrgi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Simi 611-6070. Lækna- slmi 511-5071.________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. _________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slmi 653-8331._______________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4046. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 600. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Slmi 561-7234. Læknaslmi 661-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagotu s. 652-2190, læknas, 552-2290. Opið allav.d. kl. 8-19, laugard. kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard, kl. 10-14._________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapðtck, s. 665-5560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.__________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.slmi: 666-6800, læknas, 656-6801, bréfs. 555-6802._________________ KEFLAVlK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfm- þjðnusta 422-0500._____________________________ APÖTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frldaga kl. 10- 12. Slml: 421-6565, bréfs: 421-6667, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apðtek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apðtek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibu Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.____________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 60,8. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsðknartlmi Sjukrahússins 15.30-16 og 1M9.30, APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Slmi 481-1116._______________________ AKUREYRI: Sunnu apðtek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stförnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14._________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11-15. Upplýsingar 1 slma 563-1010.________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blððgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.___________ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, 1 Smáratorgl 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og simaráðgjðf 17-08 v.d. og allan sðlarhringinn um hetgar og frídaga. Nánari uppiýsingar i sima 1770.__________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn sími.________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stðrhá- tlðir. Simsvari 668-1041._________________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um sklptiborð._________________ NEYDARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan soiar- hringinn, s. 526-1710 eða 525-1000.________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTðÐ cr opin allan sðlarhring- inn. Slmi 525-1111 eða 625-1000.__________________ AFALLAHJALP. Tekið er á mðti bclðnum allan sðlar- hringinn. Slmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________________________ AA-SAMTðKIN, Hafnarfiró'l, s. 566-2353.____________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opiö mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 661-9282. Símsvari eftir lokun. Fax 551-9285.___________________________ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og að- standendur þelrra I s. 562-8586. Mðtcfnamællngar vegna HIV smits fást aö kostnaðariausu f Húö- og kyn- sjókdðmadeild, Þverholti 18 Id. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á gungudeild Landspltalans kl. 8-16 v.d. a hellsugæslu- stöðvum og hjá heimiiislæknum.__________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjóf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Tránaðarsími þriðjudagskvöld írá kl. 20-22 I slma 652-8586.________________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthólf 6389, 125 Rvik. Veitir ráðgjðf og upplýslngar 1 sima 587-8388 og 898-6819 og bréfsími er 587-8333. XFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Gongudeiid Landspltalans, s. 560-1770. Viðtalstlmi hjá Iijukr.fr. tyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._________________ ASTMA- OG OPNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavfk. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Simi 652-2153. Fylkingarmenn í formannsslag Staksteinar BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra gerir að umræðuefni for- mannsslaginn í Samfylkingunni á nýlegri vefsíðu sinni. Björn Bjamamn BJORN segir: „Umræður um forystumál fylkingar vinstris- inna - Samfylkingarinnar - halda áfram í Degi 7. ágúst í við- tali Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Guðmund Árna Stefánsson, þingmann fylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi. Guðmund- ur Árni kynnir áhuga sinn á því að verða formaður fylkingarinn- ar og gerir því skóna, að hvorki Ingibjörg Sólrún né Jón Baldvin komi til greina. Það sé hlægi- legt, að Jón Baldvin snúi aftur í pólitíkina, hann hafi hætt að eig- in ósk. Ingibjörg Sdlrún hafi úti- lokað, að hún vilji í landsmálin auk þess hefði fylkingin ekki farið varhluta af því í þingkosn- ingabaráttunni, að illa var hald- ið á ýmsum málum undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar í Reykja- vík og nefnir Guðmundur Árni sérstaklega framkomuna gagn- vart kennurum og uppsögn fjög- urra fatlaðra borgarstarfs- manna. Þetta verði menn að hafa í huga, þegar metin sé léleg útkoma fylkingarinnar í kosn- ingunum." • ••• 0 Oeining OG ÁFRAM heldur Björn: „Þessar skoðanir eru enn ein staðfesting á deiningunni meðal helstu kjörinna fulltrúa aflanna undir fána fylkingarinnar. Skal dregið í efa, að einingin aukist láti Guðmundur Árni til skarar skríða og bjdði sig fram. I upphafi samtalsins spyr Kol- brún Guðmund Árna um afstöðu hans til utanríkis- og varnar- mála. Er ástæða að halda sjdn- armiðum hans til haga. I fyrsta lagi telur hann ekki ástæðu fyrir íslendinga, að huga að breyting- um á aðild sinni að NATO. Hann segist hins vegar eiga sér þann draum, að Sameinuðu þjdðirnar taki við; velflestum verkefnum NATO. í öðru lagi telur hann Bandaríkjamenn vflja herinn úr landi, segir hann þetta koma bæði fram opinberlega hjá þeim og í einkaviðræðum. Telur hann að breytingar verði fljdtlega á rekstri stöðvarinnar og Islend- ingar liljóli að langstærstum hluta að taka við þeirri starf- semi sem nauðsynleg er, verði að hefja undirbúning undir það fyrr en síðar, meðal annars með tilliti til atvinnumála á Suður- nesjum. I þriðja lagi telur hann aðild Islands að Evrópusam- bandinu dhjákvæmilega, þurfi að hefjast virk pólitísk umræða um Evrdpumálin. Athyglisvert er við þessa framtíðarsýn Guðmundar Arna í utanríkis- og öryggismálum, að liiín ber þess ekki nokkur merki, að hún sé byggð á öðru en til- finningu og dskhyggju. Hann dreymir að Sameinuðu þjdðirn- ar gleypi NATO. Hann gefur sér þá forsendu, að Bandaríkja- menn viiji_ rifta varnarsamstarf- inu við Island en gerir ekki minnstu tilraun til að lýsa því, hvernig Islendingar eigi þá að tryggja varnir sínar og öryggi, heldur nefnir aðeins atvinnumál á Suðurnesjum. Hvar hefur það komið fram opinberlega, að Bandaríkjastjdrn vilji binda enda á varnarsamstarfið við Is- lendinga? Við hvaða Bandaríkja- menn hefur þingmaðurinn átt einkaviðræður, sem leiða þetta í ljós'.' Loks má skilja orðin um ESB á þann veg, að einhvers konar náttúrulögmál valdi því, að ísland fari inn í Evrdpusam- bandið. Er nokkur þörf á virk- um pdlitískum umræðum um málið, úr þvi' að þessir pdlitísku náttúrukraftar eru á ferðinni?" • ••• Þörf á umræðu LOKS segir Björn: „Viðtalið við Guðmund Árna birtist undir fyr- irsögninni: Er í pdlitík til að hafa áhrif. Ummæli hans um ut- anríkis- og varnarmálin bera það ekki með sér, að hann telji sig munu hafa mikil áhrif á gang þeirra. Ummæli Guðmund- ar Arna um utanríkismálin sýna, að þörf er á miklu meiri um- ræðu um þau frá íslenskum sjdn- arhdli." BARNAMÁL. Ahugafélag um brjðstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður I slma 564-4660.________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. ki. 9-17. Slmi 561-0645. Foreldrallnan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Slmi 561-0600._____________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fðlks með langvinna bólgusjúkdóma 1 meltingarvegi „Crohn's sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pðsth. 5388,125, Reykjavlk. 8: 881-3288._________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf i slma 652-3044. Fatamðttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.______________________ FAG, Félag álmgafólks um grindarlos. Pústlióll' 791, 121 Reykjavfk._______________________________ FBA-SAMTÖKJN. Fullorðin börn alkohðlista, pðsthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. U- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. A Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgðtu 21, 2. hæð, AA-hús. A Húsavlk fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 I Kirkjubæ.__________________________ FAAS, Félag áhugafðlks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í slma 687-8388 og 898-6819, bréfsími 587-8333. FÉLAG AUUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður I síma 567-5701. Netfang bhb@islandia.is_______________________________ FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrtfstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 651-1822 og bréfslml 562-8270._____________________________ FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stlg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18._________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthólf 5307,125 Rvlk. FÉLAG HEILABLÓDFALLS8KAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi 661-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sfmi 564 1045. FÉLAGIB HEYRNARHJALP. Þjðnustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.______________ FÉUGIÐ ÍSLENSKÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrífstofa opin mlðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum.______________________ FJÖLSKYLDULlNAN, slmi 800-5090. Aðstandendur geð- sjúkra svara símanum.__________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthðlf 7226,127 Rvfk. Mðttaka og slmaráðgjöf fyr- ir ungt fðlk I Hinu húsinu, Aðalstrætl 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. ðskum. S. 561-5353.__________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin allavirka daga kl. 14-16. Slmi 681-1110, bréfs. 681-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lðgfræðiráðgjöf Barna- hcilla. Opin alla v.d. 10-12 og manudagskvold 20-22. Slmi 561-0600.________________________________ GEÐHJALP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafðlks, Túngötu 7, Rvfk, slmi 570-1700, bréfs. 570-1701, töívupóstur: gedhjalp@ gedhjaip.is, vefsiða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17. Fjölskyldullnan aðstand- endahjálp s. 800-5090.__________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 6, 3. hæð. Gonguhðp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, slmatiml á fimmtudðgum kl. 17-19 I slma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.80-20 dag- Icga, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 552-3752/652-9867. ___________________ ÍSLENSKA DYSLEXfUFÉLAGIÐ: Slmatlmi dll mínu- dagskvöld kl. 20-22 I slma 652 6199. Opið hðs fyrsta laugardag I mánuði milll kl. 13-16 að Ránargótu 18 (I húsi Skógræktarfclags Islands).___________________ KARLAR TIL ABYRGÐAR: Meðferð fyrlr karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtaispantanir og uppl. i sfma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRABGJðF: Grænt nr. 800-4040. KRÍSUVfKURSAMTðKIN, Uogavegi 58b. Þjðnustumið- stöð opin alia daga kl. 8-16. Víötöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. i s. 662-3560. Bréfs. 562-3509. ________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sðlarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjðl og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.___________________________ KVENNARAÐGJÖFIN. Slml 562-1600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjðf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjdfs. 602-5744 og 652-6744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargótu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Slmi 652-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570.________ LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, cr opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgotu 8- 10. Slmar 552-3266 og 561-3266.___________________ LðGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjðf fyrir almenning. f Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tlmap. 1 s. 556-1295. f Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 I Alftamýri 9. Tlmap. 1 s. 568-5620.________ MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.___________ MIDSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEiT - Ægisgðtu 7. Uppl., ráðgjöf, fjólbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MIGRENSAMTOKIN, pósthölf 3035, 123 Reykjavik. Sima- timi mánud. kl. 18-20 895-7300.___________________ MND-FÉLAG (SLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvslj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@iislandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er lokuð til 17. ágúst. Póstgírð 36600-5. S. 551-4349.____________________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÖPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstgirð 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og raðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvlk. S: 561-5678, fax 661-6678. Nctfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 I tum- herbergi Landakirkju I Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 I safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 I safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21Ægisgata7._______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgotu 69, simi 651-2617.____________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gcgn mænusðtt fara fram I Hcilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafi með sér ðnæmisskirteini.________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvlk. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 662-4440. A oðrum timum 566-6830.____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f onnur hús að venda. S. 61 í- 5151. Grænt: 800-5161._________________________ SAMHJALP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógar- hlið 8, s. 562-1414._____________________________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d.kl. 11-12.______________________________ SAMTÖK GEGN SjALFSVfGUM: Slmi 588 9596. Heima- siða: www.hjalp.is/sgs__________________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofuslmi: 552-2154, Netfang: brunoÉitn.is_______ SAMTðK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.____________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, simi 861-6750, simsvari,______________________ SAMVIST, Fjölskyiduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir fjölskyldur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra að- ila fyrir fjölskyldur cða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára.______________________________________ SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 588-2120.________________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstfg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir vfðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur I umhverfinu i slma 652-4460 eða 652-2400, Bréfslmi 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.____________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opinv.d. kl. 0-19._______________ STÓRSTÚKA fSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.___________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari 588-7655 og 588 7569. Mynd- riti: 688 7272._________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Slmatlmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjðf, grænt nr. 800-4040.______________________ TEfGUR, AFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.FIðkagötu 29-31. Slmi 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123 Rvik.________________________________________ TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHUSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt nr: 800-5151.__________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavlk. Sfmi 652-4242. Myndbréf: 552- 2721._______________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- gðtu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1690. Bréfs: 662-1526._______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMALA: Bankastræti 2, opið frá 15. maf til 14. sept. alla daga vikunnar frá kl. 8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 562-3067._______________ STUDLAR, Mcðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________________ VfMULAUS ÆSKA, foreldrahðpurinn, Vonarstræti 4b. Foreldraslmi opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga ki. 9-17, slmi 511-6160 og 611-6161. Fax: 511-6162.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. , 800-6464, er ætluð fðlki 20 og eldri sem þarf einhvern tilaðtalavið. Svaraðkl. 20-23.___________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJ6KRUNARHEIM1LI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartfmi e. sam- kl. Heimsðknartlmi barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.______________________________ GRENSASDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._______________ LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanír I s. 525-1914.____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarncsi: Frjáls heimsðknartlml. UNDSPfTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.____________________ BARNASPfTALI HRINGSINS: H. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra.___________________________ GEÐDEILD LANDSPfTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18,30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VfFILSSTADASPfTALI: Kl. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______________ ST. JÖSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 18-19.30._______________________________________ SJUKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Helmsðknar- timi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. A stðrhátiðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._________________________ AKUREYRl - SJÚKRAIÍÚSIÐ: Heimsðknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.______________________________ BILANAVAKT__________________ VAKTÞJðNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi 4 helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rah/eita HafnarQarðar bilanavakt 665-2936_________________ SÖFN ABRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. A mánudögum eru Arbær og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 26a, s. 662-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fðstud.kl. 11-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.