Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 47 ,
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Enn vegna ljósmynda
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19. S. 557-9122._____________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12-
19. S. 553-6270.______________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið Iaugardaga
og sunnudaga til ágústsioa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Olan
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd.
kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.____________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. __________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, fðstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-6320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19.________________
BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.______________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiS mán.-föst. 10-20. Opií
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. ma() kl. 13-17.__________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opiö
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 16:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770._____________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30.
september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420,
bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17._________
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16,30 virka daga. Slmi 431-11266.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastööinni
v/Suðurgötu: Opiö á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.__________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, GarÖvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokaö vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 652-7570.________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 625-
5600, bréfs: 525-6616.__________________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17._______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.__________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17. _______________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 19.6. - 15.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur í Mii\jasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandfs og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is. _______________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.____
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
ORÐ DAGSINS__________________________________
Reykjavík sími 551-0000._____________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
sunpstaðir __________________________
SUNDSTADIR I REYKJAVfK: Sundhöllin cr opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, hclgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21. ________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7556.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________ ________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.__
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga ogsunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________
FJÖLSKYLDU- OG HCSDYRAGARÐURINN cr opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5767-
800.________________________________________
SORPA____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2206.
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Súsönnu
Svavarsdóttur, umsjónaiTnanni helg-
arblaðs DV:
„Vegna greinar sem Gullveig Sæ-
mundsdóttir ritar í Morgunblaðinu í
gær, varðandi ljósmyndir af Jónínu
Benediktsdóttur og Jóhannesi í Bón-
usi, skal tekið fram að samtal okkar
Hreins Hreinssonar, ljósmyndara
hjá Fróða, var á allt annan hátt en
þar kemur fram. Hreinn spurði
hvort myndirnar væru í sambandi
Gengið um
Blikdal í Esjunni
FERÐAFÉLAG íslands og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis
efna til göngudags nk. sunnudag, 15.
ágúst, þar sem gengið verður í Blik-
dal og er um að ræða gönguferð við
allra hæfi. Frítt er í ferðina og verð-
ur brottför með rútu Vestfjarðaleið-
ar kl. 11 frá BSÍ, austan megin, og
einnig stansað við Mörkina 6. Farar-
stjórar FI verða með í för og í lok
göngu verður boðið upp á hressingu.
Blikdalur er mjög skoðunarverður
en það er lengsti dalur sem skerst
inn í Esjuna og er hann í fjallinu
vestanverðu.
Gengið verður frá eyðibýlinu Ár-
túni í mynni dalsins og þangað geta
þátttakendur einnig komið á eigin
bflum. Gengið verður um götuslóða
meðfram Artúnsá sunnanverðri en
hún kemur langt innan úr Esju,
brýst fram úr Blikdal í þröngum
djúpum gljúfrum og heitir Blikdalsá
er inn í dalinn kemur. Blikdalur
leynir á sér því ekki sést í hann fyrr
en kemur inn fyrir brúnir gljúfranna
en þá ber sitthvað skemmtilegt fyrir
augu, m.a. eru fossar í gljúfrunum
sem heita Mannskaðafoss og ofar
eru Dyrafossar. Áætluð heimkoma
er fyrir kl.16 en rölt verður um dal-
inn í 3-4 klst.
við viðtal og ég svaraði því játandi,
en tók fram að ég vissi ekki hvort
þær yrðu notaðar. Það kom aldrei til
tals, hvort ég væri í sambandi við
Jónínu - hvorki góðu né illu. Það eru
hrein ósannindi. Ég var hvorki innt
eftir því hvort jákvætt né neikvætt
væri á ferðinni. Allt sem ég gat sagt
Hreini var að blaðamaður DV væri
að taka viðtal við hana og það viðtal
væri að sjálfsögðu með hennar sam-
þykki. Öðruvísi verður viðtal ekki
tekið.“
Dagsferð í Þórsmörk fellur niður
sunnudaginn 15. ágúst. Hins vegar
er í boði öku- og skoðunarferð um
Kjöl þar sem stansað verður á
Hveravöllum og í Blönduvirkjun og
verður brottför kl. 8.
Stuðmanna-
sirkus í Straumi
STUÐMENN standa fyrir stórhátíð
með sirkusívafí í Straumi í Straums:
vík laugardaginn 14. ágúst. I
Straumi var forðum stundaður bú-
skapur en nú er þar rekin fjölþætt
listamiðstöð í eigu Hafnarfjarðar-
bæjar. Hátíðin fer fram bæði ut-
andyra- og innan. Samkomutjöld og
skemmtitæki munu prýða svæðið af
þessu tilefni.
Dagskráin hefst klukann níu á
laugardagskvöldið með grillveislu,
varðeldi og skemmtidagskrá þar
sem fram koma Súkkat, Skari
skrípó, Úlfur skemmtari og Addi
rokk. Um miðnætti hefst síðari hluti
hátiðarinnar en þá mun hljómsveitin
Quarashi ræsa sín tól. Klukkustund
síðar, eða klukan eitt, stíga Stuð-
menn síðan á stokk og skemmta
fram eftir nóttu. Sérstakur gestur á
þessum síðari hluta kvöldsins verður
MC Bjarni Böö, einn elsti og virtasti
skrykkdansari lýðveldisins.
Miðaverð á hátíðina er kr. 2.000 og
er grillmatur innifalinn í því verði.
Sætaferðir verða á hálftíma fresti frá
BSI með viðkomu á sérmerktum
stoppistöðvum í Kópavogi, Garðabæ
og Hafnarfirði.
Gengið á slóðir 4
Jóns Arasonar
í Viðey
TEKIN hafa verið í notkun fjögur ný
fræðsluskilti í Viðey, sem bregða
nokkru ljósi yfír liðna tíð. Eitt skilti
er niðri við bryggju, yfirlitskort af
eynni. Tvö eru að baki Viðeyjarstofu.
Ánnað þeirra er hugmynd um útlit
klaustursins um 1500, hitt sýnir Við-
eyjarstað um 1800. Við skólann geta
menn nú í fyrsta sinn fengið heildar-
mynd af þorpinu, sem var þarna á
Sundbakkanum á árunum 1907-1943.
Þarna er því mikið skoðunarefni.
Helgardagskráin í Viðey er
þannig, að á laugardag verður hefð-
bundin gönguferð kl. 14.15. Þessu
sinni verður gengið um slóðir Jóns
Arasonar. Byrjað verður í kirkju-
garðinum, við leiði Gunnars Gunn-
arssonar, en síðan gengið að ábóta-
sæti, framhjá Ráðskonubás um Sjón-
arhól og yfir að Virkinu, staðnum
þar sem herra Jón mælti fýrir um
virkisbyggingu, er hann hafði rekið
Dani úr eynni árið 1550. Þaðan verð-
ur gengið fram hjá Áttæringsvör og
Sauðhúsavör um Hjallana og Klaust-
urhól og þaðan heim á staðinn. Þetta
er stysta gönguferðin í Viðey, tekur
ekki nema hálfa annan tíma og er v
flestum auðveld.
Á sunnudag verður að venju stað-
arskoðun kl. 14.15. Hún hefst í kirkj-
unni. Stofan er einnig skoðuð, forn-
leifagröfturinn og fleira í næsta ná-
grenni húsanna. Skiltin nýju verða
þar til góðrar útskýringar.
Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er
opið, einnig hestaleigan og hægt er
að fá reiðhjól lánuð án endurgjalds.
Viðeyjarferjan er með ferðir á
klukkustundarfresti frá kl. 13 til
17.30, á heila tímanum út í eyju en á ^
hálfa tímanum úr eynni.
HAFNARDAGAR í ÞORLÁKSHÖFN
helgina 13.-15. ágúst
í tilefni af 70 éra afmæli hafnarinnar í Þorlákshöfn verða haldnir Hafnardagar og
verður bryggjustemmning á hafnarsvæðinu bæði laugardag og sunnudag.
Vörukynningar og veitingar í tjaldi, sýning á björgunarbúnaði, lifandi sjávarfiskum,
torfæru- og fornbílum. Sjómannalögin, söngur, harmonikuleikur og lúðrablástur.
Á hestatúninu verður teymt undir börnunum.
DAGSKRÁ:
Föstudagur 13. áqúst
Kl. 17.00 Opnun sýningar á sögu hafnarframkvæmda í Þorlákshöfn í nýja menningar- og stjórnsýsluhúsinu
við Hafnarberg. Sýningin verður opin alla helgina.
Lauqardaaur 14. áqúst
Kl. 14.00 Setning Hafnardaga. Tekin fyrsta skóflustunga að tollvörugeymslu.
Bryggjuhlaup.
Dorgveiðikeppni.
Hljómsveitin Tikkala.
Kl. 21.30 Varðeldur, flugeldasýning og fjöldasöngur í Skötubótinni.
Kl. 23.00 Dansleikur í Duggunni, hljómsveitin Karma.
Sunnudaqur15. áqúst
Kl. 10.00 Messa í Þorlákskirkju.
Kl. 14.00 Kraftakeppni. Sterkustu menn íslands keppa um titilinn Hafnartröllið 1999.
Skip og bátar til sýnis.
Komið til Þorlákshafnar, fagnið með okkur og njótið umhverfisins
Ókeypis tjaldstæði alla helgina Frítt í golf á golfvellinum