Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.08.1999, Blaðsíða 53
4 I MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 13. AGUST 1999 FOLK I FRETTUM Spielberg hlýtur heiðursorðu LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg hlaut í vikunni æðstu heiðursorðu sem Bandaríkja- her veitir óbreyttum borgurum. Viðurkenn- inguna hlaut hann fyrir að hafa vakið fólk til meðvitundar og aukið skilning þess á stöðu hermannanna sem börðust í seinni heims- styrjöldinni með kvikmynd sinni Björgun óbreytts Ryan. I kvikmyndinni, sem hlaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn, segir frá hópi bandarískra hermanna í seinni heimsstyrjöldinni sem leit- ar að týndum liðsbróður sínum eftir innrás- ina í Normandí. LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg tekur á mdti æðstu orðu sem Bandaríkjaher veitir óbreyttum borgurum úr hendi William Cohen, varnarmálaráð- herra BandarOganna. Varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna, William Cohen, afhenti Spiel- berg heiðursorðuna við hátíðlega at- höfn í varnarmálaráðuneytinu. Cohen sagði í ræðu sinni við afhendinguna að kvikmyndin hefði gefið fólki tækifæri til að líta til baka og skyggnast inn í lít' hermannanna sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni. Einnig hefði hún hjálpað mörgum fyrrverandi hermönnum til að opna sig og hefðu þeir þannig getað öðlast aukinn skilning fjölskyldu og vina á því sem þeir gengu í gegnum, því marga hefði oft skort orð til að lýsa því sem þeir upplifðu í stríðinu fyrir sínum nánustu. Spielberg sagði svo sjálfur að markmið hans með kvik- myndinni hefði verið að minna fólk á þær fórnir sem kynslóð föður hans hefði fært í stríðinu. I I I ÞETTA ER MÁLIÐ ! LEO Celeron LEO 400Mhz Celeron 4,3Gb Harður diskur 64Mb Vinnsluminni 15"Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif HátalararCSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift ií Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 79.900 400 LEO Celeron LEO 400Mhz Celeron 8,4Gb Harðurdiskur 64Mb Vinnsluminni 17 Skjár 8Mb skjákort. 16 b'rta hljóðkort 40x Geisladrif HátalararCSW020 56k rnodem 4 mánaða Internetáskrift & Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus H- 99.900 LEO Plll LEO \* 450Mhz Pentium III 8,4Gb Harður diskur 128Mb Vinnsluminni 17" Skjár 16MbTNTSkjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 4 mánaða Internetáskrift ^P Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 :rf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.