Morgunblaðið - 13.08.1999, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 13.08.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1999 53.( FÓLK l' FRÉTTUM Spielberg hlýtur heiðursorðu LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg hlaut í vikunni æðstu heiðursorðu sem Bandaríkja- her veitir óbreyttum borgurum. Viðurkenn- inguna hlaut hann fyrir að hafa vakið fólk til meðvitundar og aukið skilning þess á stöðu hermannanna sem börðust í seinni heims- styrjöldinni með kvikmynd sinni Björgun óbreytts Ryan. I kvikmyndinni, sem lilaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn, segir frá hópi bandarískra hermanna í seinni heimsstyijöldinni sem leit- ar að týndum liðsbróður sínum eftir innrás- ina í Normandí. LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg tekur á móti æðstu orðu sem Bandaríkjaher veitir óbreyttum borgurum úr hendi William Cohen, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna. Varnarmálaráðherra Bandarikj- anna, WiIIiam Cohen, afhenti Spiel- berg heiðursorðuna við hátíðlega at- höfn í varnarmálaráðuneytinu. Cohen sagði í ræðu sinni við afhendinguna að kvikmyndin hefði gefið fólki tækifæri til að líta til baka og skyggnast inn í líf hermannanna sem börðust í seinni heimsstyij öldinni. Einnig hefði hún hjálpað mörgum fyrrverandi hermönnum til að opna sig og hefðu þeir þannig getað öðlast aukinn skilning fjölskyldu og vina á því sem þeir gengu í gegnum, því marga hefði oft skort orð til að lýsa því sem þeir upplifðu í stríðinu fyrir sinum nánustu. Spielberg sagði svo sjálfur að markmið hans með kvik- myndinni hefði verið að minna fólk á þær fórnir sem kynslóð föður hans hefði fært í stríðinu. P.S. Síðustu dagar útsölunnar á Laugavegi. / • \ COSMO KRINGLUNNI - LAUGAVEGI ÞETTA ER MÁLIÐ I LEO Celeron 400Mhz Celeron 4,3Gb Harðurdiskur 64Mb Vinnsluminni 15" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort Hf LEO 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift (jjti Windows98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 79.900 400 LEO Celeron LEO 400Mhz Celeron 8,4Gb Harðurdiskur 64Mb Vinnsluminni 17" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56kmodem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus * k I m 99.900 LEO Plll % LEO 450Mhz Pentium III 8,4Gb Harður diskur 128Mb Vinnsluminni 17” Skjár 16Mb TNT Skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.