Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 31 | ; ! ■í I •í PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf dala í kjölfar lækkunar á Wall Street ÞAÐ sem virtist ætla að verða veruleg hækkun hlutabréfaverðs í Evrópu rann út í sandinn í gær þegar erfiðleikar komu í Ijós á Wall Street þrátt fyrir að nýbirtar tölur sýndu að verðbólga í Bandaríkjun- um væri innan marka. Upplýsingar um verðhækkanir í stærsta hag- kerfi heims, sem eru afar mikil- vægar varðandi líkur á inngripi bandaríska seðlabankans í vaxta- stig og þar af leiðandi markaðina í Bandaríkjunum, sýndu að neyslu- verðsvísitalan reis um 0,3% í júlí í samanburði við enga breytingu í júnímánuði. Ef matvælaverð og verð á orkugjöfum er undanskilið námu verðhækkanir 0,2%. Tölurn- ar sýndu að verðbólgu væri haldið í skefjum í Bandaríkjunum og ólík- legt var talið að seðlabankinn myndi hækka vexti um meira en 0,25% við næstu vaxtaákvörðun. Wall Street brást upphaflega við með hækkunum á hlutabréfaverði, en svo komu til sögunnar aðilar sem innleysa vildu hagnað og lækkaði þá verð aftur. Dow Jones vísitalan hafði lækkað um 20 stig við lokun markaða í Evrópu. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 69 stig og stóð í 6.166,4 stigum við lokun, en XETRA Dax vísitalan í Þýskalandi hækkaði um þrjú stig og stóð í 5.259,91 stigum við lokun. Ávöxt- unarkrafa 30 ára bandarískra ríkis- skuldabréfa lækkaði í 6,03% úr 6,09% sem hún var við lokun markaða á mánudeginum við fregnirnar af neysluvísitöluhækk- unum. Eftir fregnirnar hækkaði dollarinn gagnvart evrunni og hélt í við lækkanir gagnvart jeni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 225 65 182 1.022 186.514 Blálanga 58 50 57 455 26.062 Gellur 297 280 294 74 21.740 Hlýri 84 72 77 309 23.916 Háfur 5 5 5 11 55 Karfi 81 20 53 36.504 1.952.767 Keila 63 20 61 309 18.779 Langa 106 30 89 2.324 206.132 Lúða 246 100 190 3.179 602.928 Lýsa 34 30 32 218 6.912 Sandkoli 170 32 67 6.007 402.470 Skarkoli 170 110 145 13.363 1.932.969 Skata 185 185 185 7 1.295 Skrápflúra 45 45 45 93 4.185 Skötuselur 215 125 190 127 24.155 Steinbítur 111 50 99 6.395 632.816 Stórkjafta 30 30 30 59 1.770 Sólkoli 142 101 128 3.061 390.595 Tindaskata 2 2 2 61 122 Ufsi 75 30 60 25.745 1.534.818 Undirmálsfiskur 99 66 87 2.655 231.171 Ýsa 220 80 148 26.968 3.988.904 Þorskur 177 98 141 53.434 7.556.405 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 65 65 65 251 16.315 Háfur 5 5 5 11 55 Keila 20 20 20 7 140 Lúða 240 100 137 150 20.561 Skarkoli 156 130 135 1.719 232.753 Steinbítur 90 90 90 805 72.450 Ufsi 30 30 30 89 2.670 Undirmálsfiskur 71 71 71 237 16.827 Ýsa 190 100 156 3.516 547.054 Þorskur 139 109 121 13.110 1.581.853 Samtals 125 19.895 2.490.677 FAXAMARKAÐURINN Gellur 297 280 294 74 21.740 Lúða 246 148 159 195 30.964 Skarkoli 133 125 132 3.344 441.508 Steinbítur 110 83 108 2.430 261.249 Ufsi 33 33 33 108 3.564 Ýsa 187 89 142 8.862 1.259.733 Þorskur 176 112 140 6.358 888.085 Samtals 136 21.371 2.906.844 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 58 58 58 414 24.012 Hlýri 72 72 72 170 12.240 Langa 83 83 83 247 20.501 Steinbítur 74 74 74 471 34.854 Sólkoli 101 101 101 159 16.059 Ýsa 134 134 134 104 13.936 Samtals 78 1.565 121.602 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 28 28 28 358 10.024 Langa 71 71 71 203 14.413 Skarkoli 170 170 170 5.000 850.000 Skrápflúra 45 45 45 93 4.185 Sólkoli 142 101 140 520 73.018 Ufsi 61 38 60 1.357 80.782 Undirmálsfiskur 85 78 79 169 13.309 Ýsa 132 105 131 210 27.449 Þorskur 167 104 159 15.675 2.491.541 Samtals 151 23.585 3.564.722 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 115 115 115 7 805 Steinbítur 90 90 90 300 27.000 Ufsi 41 41 41 65 2.665 Undirmálsfiskur 66 66 66 61 4.026 Ýsa 220 150 206 500 103.000 Þorskur 150 110 129 2.020 259.994 Samtals 135 2.953 397.490 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 69 69 69 21 1.449 Blálanga 50 50 50 41 2.050 Karfi 81 55 60 24.816 1.496.653 Keila 20 20 20 9 180 Langa 100 100 100 321 32.100 Lúða 230 130 195 2.743 535.598 Sandkoli 70 70 70 30 2.100 Skarkoli 125 121 123 77 9.457 Skata 185 185 185 7 1.295 Skötuselur 125 125 125 35 4.375 Steinbítur 103 60 96 220 21.212 Stórkjafta 30 30 30 59 1.770 Sólkoli 130 130 130 1.507 195.910 Tindaskata 2 2 2 61 122 Ufsi 75 57 72 10.773 770.270 Undirmálsfiskur 90 90 90 18 1.620 Ýsa 185 139 153 318 48.803 Þorskur 175 154 165 1.392 229.736 Samtals 79 42.448 3.354.700 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ufsi 50 40 42 76 3.160 Undirmálsfiskur 88 88 88 185 16.280 Ýsa 184 84 163 2.695 439.878 Þorskur 146 114 121 3.398 412.789 Samtals 137 6.354 872.107 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 57 39 39 11.286 445.120 Keila 63 63 63 212 13.356 Langa 95 95 95 1.050 99.750 Ufsi 51 33 51 13.116 665.768 Ýsa 138 82 138 2.186 301.100 Þorskur 165 117 157 1.313 205.550 Samtals 59 29.163 1.730.644 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Karfi 20 20 20 35 700 Skarkoli 140 120 122 837 102.457 Steinbítur 107 94 103 1.490 152.755 Ufsi 34 34 34 94 3.196 Ýsa 170 134 145 2.046 297.366 Þorskur 98 98 98 560 54.880 Samtals 121 5.062 611.354 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Lýsa 34 34 34 93 3.162 Sandkoli 95 32 64 5.834 376.060 Sólkoli 130 130 130 521 67.730 Ýsa 130 130 130 59 7.670 Þorskur 166 144 161 2.621 421.431 Samtals 96 9.128 876.052 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 41 41 41 15 615 Ýsa 179 80 129 702 90.832 Þorskur 168 168 168 188 31.584 Samtals 136 905 123.031 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 114 114 114 724 82.536 Steinbítur 107 105 107 153 16.314 Undirmálsfiskur 99 99 99 51 5.049 Ýsa 139 87 132 256 33.687 Þorskur 152 117 149 301 44.762 Samtals 123 1.485 182.348 HÖFN Karfi 30 30 30 9 270 Langa 106 106 106 163 17.278 Skarkoli 110 110 110 5 550 Skötuselur 215 215 215 92 19.780 Steinbítur 50 50 50 3 150 Ufsi 39 39 39 2 78 Ýsa 168 168 168 223 37.464 Samtals 152 497 75.570 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 84 84 84 139 11.676 Keila 63 63 63 81 5.103 Langa 71 71 71 290 20.590 Lýsa 30 30 30 125 3.750 Skarkoli 150 131 135 738 99.733 Steinbítur 111 62 90 463 41.443 Sólkoli 107 107 107 354 37.878 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.934 174.060 Ýsa 124 82 99 1.075 106.920 Þorskur 177 108 166 2.619 434.702 Samtals 120 7.818 935.855 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 225 225 225 750 168.750 Langa 30 30 30 50 1.500 Lúða 220 160 179 84 15.000 Sandkoli 170 170 170 143 24.310 Skarkoli 127 124 124 919 113.974 Steinbítur 94 80 90 60 5.388 Ufsi 41 41 41 50 2.050 Ýsa 202 118 160 4.216 674.012 Þorskur 161 111 129 3.879 499.499 Samtals 148 10.151 1.504.483 AUGLYSINGADEI10 Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is viw>mbl.is XL.LTAr eiTTHX/AB IMYTT VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 17.8.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hxsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). titboð (kr). eftir (kg) ettir(kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 165.574 96,00 96,00 97,00 48.426 27.450 95,38 102,50 99,00 Ýsa 67.551 46,50 47,00 49,00 79.609 43.472 45,90 50,98 48,38 Ufsi 13.402 29,50 29,00 0 29.374 29,83 32,43 Karfi 35.000 36,50 36,00 0 102.206 37,04 38,71 Steinbítur 48.744 30,02 30,05 33,00 60.366 5.300 29,17 33,94 33,42 Grálúða 89,00 0 64 89,61 101,00 Skarkoli 11.834 50,52 51,00 61,00 14.000 5.332 50,70 64,99 50,38 Langlúra 1.200 46,00 45,99 0 2.145 45,99 47,00 Sandkoli 900 39,50 25,05 13.232 0 25,05 22,98 Skrápflúra 27.659 21,02 21,05 1.341 0 21,05 23,29 Humar 450,00 0 2 450,00 499,50 Úthafsrækja 295.900 0,62 0,65 0,85 130.800 83.010 0,65 0,85 0,74 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 38.572 35,00 35,00 Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00 Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Samningavið- ræðum slitið Samstaða um aukið hlutafé náðist ekki FORSVARSME NN Fiskiðjusam- lags Húsavíkur og Þormóðs Ramma-Sæbergs hf. hafa að und- anfómu átt í viðræðum um hugsan- legt samstarf þess efnis að Þor- móður Rammi-Sæberg hf. kæmi inn í Fiskiðjusamlagið sem nýr hluthafi með nýtt hlutafé. Þessum viðræðum hefur nú verið hætt án þess að samkomulag hafi náðst, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings íslands. Húsavík- urbær jók nýlega eignarhlut sinn í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. og á nú 46% hlut. Kristinn Þ. Geirsson, stjórnar- formaður Fiskiðjusamlags Húsa- víkur hf., segir forsvarsmenn Fisk- iðjusamlagsins vinna að því sem er hagkvæmast fyrir hluthafana. „Ekki var samstaða á meðal stærstu hluthafa um að auka hlúta- fé um það sem þurfti til að málið væri í höfn. Stjórn fyrirtækisins mun halda áfram að skoða þær leiðir sem eru mögulegar til að styrkja fyrirtækið. Það er verið að reyna að efla kvótastöðu fyrirtæk- isins og auka hagkvæmni og þar er enginn ágreiningur meðal stjómar- manna.“ Kristinn vill ekki útiloka áframhaldandi viðræður við for- svarsmenn Þormóðs Ramma-Sæ- bergs hf. en segir þær ekki efst á blaði eftir þessa viðræðulotu. Róbert Guðfinnsson, stjórnar- formaður Þormóðs Ramma-Sæ- bergs hf., segir tímatakmörk við- ræðnanna hafa verið útrunnin og ákveðið hafi verið að leggja þær til hliðar í bili. „Húsvíkingar eru að vinna að endurskipulagningu fé- lagsins og þetta var ákveðin hug- mynd og innlegg í þeirra vinnu. Þetta mál var sérstakt og ákveðinn kafli út af fyrir sig, því er lokið en hvort við setjumst aftur að borðinu verður að koma í ljós. Ég vil ekki útiloka það og við erum mjög áhugasamir um það,“ segir Róbert. Hann segir skiljanlegt að forsvars- menn Fiskiðjusamlagsins vilji taka sér tíma í að skoða aðra möguleika. „Það em alltaf vonbrigði þegar hlutirnir ganga ekki hratt og vel en við tökum því,“ segir Róbert. I gær lækkaði gengi hlutabréfa í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. um 9,9% í tveimur viðskiptum og var í lok dags 1,55. IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.