Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Gæðavara A góðu verði Guðsteins Eyjólfcsonar/ Laugavegi 34, sími 951 4301 Steinum kastað úr glerhúsi Jónas Hvannberg Pétur Árni Jónsson Magnús Örn Guðntundsson Kátbrosleg kosningabarátta Höfundur er varastjórnarmaður FVS Týr Kópavogi og fyrrverandi varastjórnarmaður SVS. kvæði gætu staðið tæpt. Annað at- riðið var að þegar fyrri breytingar- tillagan kom fram fannst honum ástæða til að reka á eftir henni. Vert væri að fínna út hvaða heimild er fyrir því að hafa „gesti“ ó slíkum fundum án þess að boða þá form- lega á fundinn eða taka slíkt fram í fundarboði. Lögheimili og virðing fyi'ir lögum SUS Það sem einna helst stendur upp úr er að á þeim lista sem var sam- þykktur eru nöfn tveggja einstak- linga, þeirra Þóris Kjartanssonar og Björns Ársæls Péturssonar. Báðir voru þeir kosnir sem aðal- menn fyrir Tý á stjórnarfundinum. Þegar listanum var skilað til skrif- stofu SUS síðar um daginn var hins vegar búið að færa Þóri af lista aðalfulltrúa yfír á lista vara- fulltrúa án samþykkis stjórnar. Enda hafði þá komið í ljós að Þórir var einnig aðalfulltrúi fyrir Heimdall og svo virðist sem reynt hafi verið að hylma yfir varaum- sókn hans til Týs með því að breyta lista stjórnarinnar eftir á. Einnig birtist nafn Björns á varafulltrúa- lista fyrir f.u.s. Heimdall. En sá listi var einnig samþykktur þann sama dag. Þannig er ljóst að þessir menn hafa notað Tý sem vara- skeifu, kæmust þeir ekki inn sem fulltrúar Heimdallar vegna stuðn- ings síns við Jónas Þór. Undanfar- ið hafa stuðningsmenn Jónasar Þórs gagnrýnt val Heimdallar, en það er augljóslega ekkert annað en steinkast úr glerhúsi. Þeir ástunda nákvæmlega sömu vinnubrögð og þeir hafa ásakað Heimdellingana um að stunda, og brjóta síðan lög SUS í þokkabót. Hingað og ekki lengra! Að horfa upp á slíkan skrípaleik aftur og aftur í kringum SUS-þing er óþolandi og minnkandi fyrir hreyfínguna í heild. Krefst ég því þess að þessir einstaklingar fái ekki í hendur kjörbréf á þinginu, þar sem þeir virða lög sambands- ins að vettugi og föndra í kringum þau að þeirra eigin list. Krafist er aðgerða tO að halda andliti SUS, þvi ekki er hægt að horfa upp á slíkan skrípaleik. formanns en á síðasta þingi var aðeins einn í framboði. Reynsla af störfum SUS starfi SUS en kosning formanns er án efa mikilvægasti þátturinn á þinginu. Það er tímabært og nauð- synlegt fyrir samtökin að geta nú valið milli tveggja einstaklinga til Kristín er formaður FVS Hvera- gerði, Ingvar Pétur er formaður Fjöinis FVS Rangárvallasýslu, Brypj- ar Ingi er formaður Hersis FVS Ar- nessýslu, Helgi Valberg er formaður Hjörleifs FVS V-Skaftafellssýslu. bjóðendum né stuðn- ingsmönnum þeirra sæmandi, að sögn Jónasar Hvannbergs, Péturs Arna Jónssonar og Magnúsar Arnar * Guðmundssonar, að halda því fram að það sé ekki marktækur hópur sjálfstæðis- manna sem kýs á þinginu. LÍMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða j Stemmuvegi 14,200 Kópovogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 fulltrúar frá helstu byggðum lands- ins, hátt í fimm hundruð talsins. Það er hvorki frambjóðendum né stuðningsmönnum þeirra sæmandi að halda því fram að það sé ekki marktækur hópur sem kýs á þing- inu. Hvernig má það vera að hund- ruðum ungra sjálfstæðismanna, þar sem frumkvæði einstaklingsins er haft í hávegum, sé ekki treystandi til að greiða atkvæði? Það hlýtur líka að fara að koma að því að menn spyrji sig fyrir hvaða hugsjónir frambjóðendurnir standa. Svo virðist sem stuðnings- menn Jónasar Þórs Guðmundsson- ar láti sig málefnin engu skipta og ætli að byggja kosningabaráttu sína alfarið upp á neikvæðri aug- lýsingaherferð sem felst m.a. í gíf- uryrtum greinaskrifum. Er það síst til þess fallið að halda uppi merki Sjálfstæðisflokksins enda virðist sem orðstír flokksins hafi orðið fyrsta fórnarlambið í hörðum atgangi þessara manna. Við undirritaðir berum fullt traust til Sigurðar Kára Kristjáns- sonar og vitum að hann hefur sett málefnin í öndvegi í sinni kosninga- baráttu. Jónas er varaformaður Baidurs FVS, Seltjamarnesi. Pétur Árni er gjaldkeri Baldurs FVS, Seltjarnar- nesi. Magnús Örn er stjórnarmaður Baldurs FVS, Seltjarnarnesi. Við sem höfum kynnst starfi Jónasar Þórs Guðmundssonar undanfarin ár erum ekki í vafa hvorn ein- staklinginn við munum kjósa. Jónas Þór hefur unnið óeigingjarnt starf undanfarin tvö ár sem 1. varaformaður SUS og hefur honum tekist vel til við að rækta sambandið við aðildarfélögin. Styrkur Jónasar Þórs felst m.a. í þeirri miklu reynslu og þekkingu sem hann hefur aflað sér, því það skiptir sköpum fyrir SUS að formaður rækti tengslin við að- ildarfélögin og styðji við bakið á starfsemi þeirra. Við skorum á full- trúa á þingi Sambands ungra sjálfstæðis- manna um næstu helgi að velja Jónas Þór sem forystumann SUS til næstu tveggja ára. JARÐVATNSBARKAR Stærðir 50-80 og 100 mm Lengd rúllu 50 mtr Tilvalið þar sem ræsa þarf fram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld f meðhöndlun. '& VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21,533 2020. Kristín Brynjar Ingi Ólafsdóttir Magnússon Ingvar Pétur Helgi Valberg Guðjónsson Jensson hvergi sparað stóru orðin. Hver og einn hinna ungu hugsjónamanna virðist standa í þeirri meiningu að hann sé að verja hinn eina sanna frambjóðanda og offorsið hefur ver- ið í þeim anda - helst minnt á krossferðir á miðöldum. Nú er mál að linni. Það stefnir í eitt fjölmennasta sambandsþing ungra sjálfstæðismanna frá upp- hafi, þar sem saman verða komnir Peysudagar! Peysur - Mikið úrval 990 kr. Jónas Þór á sam- leið með SUS ÞAÐ skiptir höfuðmáli að til for- ystu í Sambandi ungra sjálfstæðis- manna veljist fólk sem hefur raun- verulegan áhuga á að starfa fyrir hönd sambandsins. Ungum sjálf- stæðismönnum bíður það verkefni um næstu helgi að velja milli tveggja einstaklinga sem hafa boð- ið sig fram til formanns SUS á Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette vp mbl.is ^ALLTAf= e/7TOVÍ4Ð NÝTl- Formannskosning Styrkur Jónasar Þórs felst m.a. í þeirri miklu reynslu og þekkingu, segja Kristín Ólafsdótt- ir, Ingvar Pétur Guð- jónsson, Brynjar Ingi Magnússon og Helgi Valberg Jensson, sem hann hefur aflað sér. þingi samtakanna í Vestmannaeyj- um. Þar verður einnig valin stjórn og afgreiddar verða ályktanir. Allt er þetta nauðsynlegur hluti af ÞAÐ hefur óneitanlega verið kát- broslegt að fylgjast með kosninga- hretinu í blaði allra landsmanna undanfama viku. Ungir sjálfstæðis- menn hafa legið hver öðrum á hálsi fyrir það hvernig staðið hefur verið að fulltrúavali á flokksþing SUS og sus Það er hvorki fram- UM NÆSTU helgi munum við ungir sjálf- stæðismenn hittast í Vestmannaeyjum til að skerpa á málefnun- um og velja okkar leið- toga til næstu tveggja ára. Mikið liggur undir og hefur spennan stig- magnast innan stuðn- ingshópa þeirra tveggja aðila sem takast á um for- mennsku í Sambandi ungra sjálfstæðis- manna. Að sjálfsögðu hefur þetta ekki farið framhjá okkur í félagi ungra sjálfstæðis- manna í Kópavogi, Tý. Að SUS standa 39 aðildarfélög en stjórnir þeirra velja sér þing- fulltrúa í samræmi við fjölda fé- lagsmanna þeirra. Til þess að velja fulltrúa Týs var boðaður stjómar- fundur í félaginu sl. fimmtudags- kvöld þar sem velja átti fulltrúa Kópavogs til setu á landsþinginu í Vestmannaeyjum. Á þessum fundi bar ég upp nöfn nokkurra áhuga- samra félagsmanna sem höfðu lýst yfir áhuga á þátttöku á þinginu, aðrir fundarmenn tóku vel í þessa ábendingu enda var nóg plássið. Engin niðurstaða varð þó af fund- inum þar sem ekki hafði tekist að fylla öll laus sæti. Á þessum fundi var fundargerð ekki haldin. Næsta morgun var hringt í mig og ég beðinn að mæta á annan stjómarfund til að kjósa formlega um fulltrúavalið þar sem skilafrest- ur var að renna út síðar þann sama dag. Á þennan fund vora mættir formaðurinn, ég sem varastjómar- maður, þrír stjórnarmenn og þrír „gestir". Setti formaðurinn fundinn og dró upp nýja fundargerðarbók til að rita öragglega allt niður. Því næst var lesinn listi yfir tillögu „stjórnar" um þing fulltrúa. Var þá kominn allt annar listi en hafði ver- ið farið yfir kvöldið áður. Hvergi sáust nöfn þeirra áhugasömu aðila sem ég nefndi en í staðinn vora settir aðilar sem voru á sömu mínútunni að láta kjósa sig sem full- trúa í öðram félögum og fólk sem vitað var að myndi ekki mæta á þingið. Hinir nýju full- trúar áttu það reyndar allir sameiginlegt að vera harðir stuðnings- menn Jónasar Þórs. Tvær breytingatillög- ur vora bomar upp, önnur af undirrituðum um færslu á fólki úr varafulltrúa yfir í aðal- fulltrúa sem var felld með þremur atkvæð- um gegn einu en fom- aður sat hjá. Ónnur tillaga kom fram um að setja stjórnarmann inn á þennan lista, var sú tillaga sam- sus Undanfarið hafa stuðn- ingsmenn Jónasar Þórs gagnrýnt val Heimdall- ar, segir Arni Arnason, en það er augljóslega ekkert annað en steinkast úr glerhúsi. þykkt með þremur atkvæðum en einn sat hjá. Var þá listinn borinn upp í heild sinni og var hann sam- þykktur með fjóram atkvæðum gegn einu. „Gesturinn" Það er kannski helst athyglis- vert við þennan fund að fólki utan aðalstjórnar og varastjórnar fé- lagsins fannst ástæða til að mæta á stjórnarfundinn og tryggja að allt færi „rétt“ fram. Vora þessir gestir þrír en einn þeima hafði sig mest í frammi, t.d. með því að minna einn stjórnarmann á að fara ekki af fundi, þar sem vitað væri að at- Árni Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.