Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 17 LANDIÐ Átthagafélag boðar til alda- mótahátíðar Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Ellert Kristinsson, formaður byggingarnefndar nýju sundiaugarinnar, afhendir Ólafi Hilmari Sverrissyni lyklana að nýju sundlaugarmann- virkjunum við vígsluna. Sundlaugin í Stykkishólmi formlega vígð Húsavík - Átthagafélag Torgara hefur boðað til aldamótahátíðar um næstu helgi og verður þai- margt til gamans gert. Hátíðin hefst föstudagskvöldið 20. ágúst með blysför um Rauða torgið og upp á Skógargerðismel þar sem Torgarakórinn mun syngja við und- irleik snjallra hljóðfæraleikara. Aðalhátíðin verður laugardaginn 21. ágúst og hefst kl. 17 með ýmsum skemmtiatriðum þai‘ sem Torgarar etja m.a. kappi við bæjarstjórn í Torgaraslagbolta. Sameiginlegur kvöldverður verður kl. 19 og verður grillað við Vilpu og eftir góða máltíð verður hátíðarsamkoma fram eftir kvöldi í rjóðrinu fyrir ofan Kvía- bekk. Undirbúningsnefnd hátíðarinnar boðaði tO blaðamannafundar þar sem hún tOkynnti dagskrá hátíðar- innar á viðeigandi hátt. Hafði Þor- kell Bjömsson orð fyrir undirbún- Geitagerði - Á myndinni er Lag- arfljótsormurinn II sem hóf sigl- ingar á Fljótinu milli Egilsstaða og Atlavíkur í júní sl. Myndin er tekin frá Geitagerði, frá strand- stað gamla Lagarfljótsormsins og sér yfir til Hallormsstaðar. Lagarfljótsormurinn var í förum ingsnefndinni og sagði að dagskráin gæti breyst, því Torgarar væru óút- reiknanlegh- og hver og einn gæti átt óvænta innkomu þegar minnst varði og raskað þar með fyrirhug- aðri dagská, enda væri hún sem slík ekki aðalatriðið. Maður væri manns gaman og aðalatriðið væri að Torg- arar hittust og ættu skemmtOega samverustund og skemmtan með því að rifja upp gömul kynni. Torgarar nefnast þeir sem búið hafa og búa á Rauða torginu sem af- markast af svæðinu austan Garð- arsbrautar, sunnan Búðarár, að Skógargerðismel svo það innlimar skrúðgarðinn. Undirbúningsnefnd tók fram að aOir bæjarbúar væru velkomnir á hátíðina því þeir væru ekki í stríði við aðra „þjóðflokka" í bænum, þeir vOdu frið við alla og væntu þess því að menn fjölmenntu á þessa fyrstu aldamótahátíð. á Fljótinu á tímabilinu 1905- 1918, en hann varð vélarvana í stórviðri og rak upp í stórgrýti og brotnaði þar. Mannbjörg varð. Báturinn var með fyrstu vél sem kom á Fljótsdalshérað af Dan- gerð. Vélin er nú að hluta til á Minjasafninu á Egilsstöðum. Stykkishólmi - Nýju sundlaugar- mannvirkin í Stykkishólmi voru formlega vígð á föstudaginn, 13. ágúst, en þau voru tekin í notkun íyrir 4 vikum. Athöfnin hófst á því að Ellert Kristinsson, formaður bygg- ingamefndar sundlaugarinnar, flutti ræðu og rakti byggingarsöguna. Sóknarpresturinn, Gunnar Eiríkur Hauksson, blessaði mannvirkin, barnakór söng og ávörp voru flutt. I ræðu Ellerts kom fram að for- senda fyrir þessum framkvæmdum var að heitt vatn fannst fyrir ofan Stykkishólm og þá vöknuðu vonir um að hægt væri að byggja nýja útisundlaug. byggingarnefnd var skipuð 7. nóvember 1996. Fyrsta skóflustungan var tekin 19. septem- ber 1997 og tók verkið því 22 mán- uði. Arkitekt nýju sundlaugarinnar er Omar Þór Guðmundsson og sjást verk hans víða hér í bæ. Verkfræði- stofa Sigurðar Thoroddsen sá um tæknivinnu og hafði umsjón með verkinu. Helstu verktakar við sund- laugina voru Kolli ehf. sem sá um jarðvinnu og Nes hf. og síðar Skipa- vík hf. í Stykkishólmi sem annaðist alla byggingavinnu, ásamt undir- verktökum. 57 metra löng rennibraut Nýja útisundlaugin er 25 metra löng og 12,5 m breið. Dýptin er 1 metri til 1,80 metrar. Innisundlaug- in er 12 metra löng og 7 metra breið. Þar er dýptin frá 85 sentí- metrum og upp í 1,40 metra. Vað- laug er við sundlaugina og tveir heitir pottar með efnaríku vatni, heilsupottar. Rennibrautin er 57 metra löng og er lengsta rennibraut á landsbyggðinni. Það kom fram í máli Ellerts að kostnaðaráætlun sem gerð var fyrir 2 árum hljóðaði upp á 170 milljónir króna. Nú þegar verkinu öllu er lokið er kostnaður- inn 175,4 milljónir króna. Nýja sundlaugin hefur notið mik- illa vinsælda bæjarbúa og ferða- manna. Á fyrstu 4 vikum eftir að sundlaugin var tekin í notkun hafa komið um 10.000 gestir í laugina. Það samsvarar að hver íbúi í Stykk- ishólmi hafi farið tvisvar sinnum í viku í sundlaugina. Il^iöuöifeiyi sn* * Nýtt i STORUTSALA 10-60% R0ÍÐHJÓL . fí SPORTFATNAÐUR 1 ÚTIVISTARFATNAÐUR GOLFFATNAÐUR ogIcvíí^ ^ ^ SUNDFATNAÐUR ÍÞRÓTTASKÓR GÖNCUSKÓR RÓLUR : afsL af öllum vörum SPEEDO l^ccboK FILA ^ í KBfti i RHoiuson adidas <3ÐN Ármúla 40, símar 553 5320, 568 8860. EIN STÆRSTA SPORTVORUVERSLUN LANDSINS wmmam |lferslunin| 7M4RKID ÞETTAER MÁLIÐ ! 400 LEO Celeron 400Mhz Celeron 8,4Gb Harðurdiskur LEO 64Mb Vinnsluminni 17" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4mánaða Internetáskrift Windows98 h... Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 99.9 iTi LEO Plll 450Mhz Pentium III LEO 8,4Gb Harðurdiskur 128Mb Vinnsluminni 17" Skjár 16Mb TNT Skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 450 LE0 Plll % LEO 450Mhz Pentium III 13Gb Harðurdiskur 128Mb Vinnsluminni 17" Skjár 32Mb Savage4 skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus Unreal ■ 69.9 i - i aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.