Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 41 I N NU AUGLYS I NGAR Bakari í Suðurveri Óskum eftirað ráða sjálfstæðan alhliða bakara til starfa með góðum hópi bakara. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Verður að geta byrjað fljótlega. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Óttar Sveinsson í síma 533 3000. Bakaranemi óskast á sama stað. Eldri umsóknir óskast end- urnýjaðar. Allar nánari upplýsingar gefur Óttar Sveinsson í síma 533 3000. Bakarameistarin n Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingavinnu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í síma 892 2588. ÍSTAK Heimilisaðstoð Óskum eftir barngóðri konu til að taka á móti sjö ára stúlku úrskóla og sjá um létt heimilis- störf. Vinnutími frá kl. 14—17 fjóra daga í viku. Við búum miðsvæðis í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 0909 eftir kl. 17.30. Hjá Jóa Fel. Brauð og kökulist Okkur vantar hresst og duglegt fólk til starfa á tvískiptum vöktum í bakaríi okkar. Upplýsingar í síma 897 9493. Smiðir & verkamenn Vegna mikilla fyrirliggjandi verkefna óskum við eftir að ráða smiði, smíðanema eða verka- menn til framtíðarstarfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í dag og næstu daga. HURÐIR Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. „Au pair" Italía Fjölskylda með 4 börn á aldrinum 3 1/2 árs til 15 ára óskar eftir „au pair" vönum börnum, til að gæta barna og hjálpa til við létt heimilis- störf. Búum á fallegum stað rétt utan við Míl- anó. Verður að vera 20 ára eða eldri, hafa bíl- próf og vera reyklaus. Allar nánari uppl. veitir Sjöfn í s. 899 0095 eða 581 9095. Ármannsfell u Verkamenn Verkamenn vantar til starfa í Stórhöfða. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 897 3772. Ármannsfellw. Verkamenn Verkamenn vantar til starfa í Austurstræti. Upplýsingar gefur ívar í síma 868 5698. i ÍSAFJARÐARBÆR Grunnskólar ísafjarðarbæjar Suðureyri Næsta vetur vantar tvo kennara til starfa. Meðal kennslugreina eru: Heimilisfræði, saumar, tónmennt, sérkennsla og almenn bekkjarkennsla á miðstigi. Frekari upplýsingar gefurskólastjóri í símum 456 6119 (heima) og 456 6129 (skóli), netfang: msj@snerpa.is Önundarfjörður Kennara vantar til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: Handmennt, danska, heim- ilisfræði, tónmennt, sérkennsla og almenn kennsla. Frekari upplýsingargefurskólastjóri í símum 456 7755 (heima) og 456 7670 (skóli), netfang: sigrun@isafjordur.is Flutningsstyrkur — Staðaruppbót/niðurgreidd húsaleiga. Vélstjórar Vélstjórar óskast strax á togarann Skagfirðing SK 3 sem gerður verður út á ís-rækjuveiðar. Vélarstærð er 1595 KW. Upplýsingar í símum 464 0100, 898 8372 og 865 1485. Austurlensk heilsa óskar eftir ísienskumælandi Asíubúum í um- önnun, þjónustu, stjórnun og markaðssetningu. Hlutastörf 50—150 þús. kr. Fulltstarf 150—350+ þús. kr. Viðtalspantanir í síma 562 1600. Góð heilsa er gulli betri! FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hluta- bréfasjóðsins íshafs hf. Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins íshafs hf. verður haldinn þriðjudaginn 31. ágúst 1999 kl. 16.00 að Grand ÍHótel Reykjavík. Á dagskrá fundarins eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um að taka félagið af skrá Verð- bréfaþings íslands hf. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins. Meginefni tillögunnar lýtur að breyting- um á tilgangi félagsins og undirbúningi að slitum þess. Endanleg tillaga mun liggja fyr- ir á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, þriðjudaginn 24. ágúst nk. 4. Tillaga um heimild til stjórnarfélagsinstil kaupa á eigin hlutum skv. 55. gr. hluta- félagalaga nr. 2/1995. Stjórn Hlutabréfasjóðsins íshafs hf. KENNSLA IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Upphaf skólastarfs Starfsdagar kennara 19.—20. ágúst hefjast með erindi menntamálaráðherra kl. 9.30. Skólasetning verður 23. ágúst kl. 10.00. Afhending stundaskráa að skólasetningu lokinni. Stundaskárbreyting 23. ágúst kl. 13.00. Kennsla hefst samkv. stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst. tækniskóli Islands Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/ Móttaka nýnema Föstudaginn 20. ágústferfram móttaka ný- nema íTækniskóla íslands kl. 13.00. Að henni lokinni verða afhentar stundaskrár. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23. ágúst. Rektor. ÝMISLEGT Áríðandi! Fögnum aldamótum 20 kg léttari. Aðeins pláss fyrir 29 manns í átakshóp. Hringdu strax! Lífsbót, sími 554 0045. TIL SÖLU Áhugaverðar fjárfestingar Fiskvinnsla í góðum rekstri og glæsilegu eigin húsnæði. Söluturn Snyrtilegur og vel staðsettur söluturn. Er með góða rekstrarafkomu, svo sem fasta tekjuliði er standa undir daglegum rekstrarkostnaði. Sumarbústaður við Þingvallavatn. 200 fm raðh. við Vesturberg m. bílskúr. Ibúðir Góð 2/3ja herb. íbúð í Breiðholti (laus 1. nóv.). 4ra herb. íbúð í steinhúsi í miðbænum (laus). IMorræna FjárfestingaMiðstöðin ehf. Hafnarstræti 20, v. Lækjartorg. Sími 552 5000. Höfum eftirfarandi vinnu- vélar til sölu Samsung SE130W-2 1996 hjólagrafa, CAT 229D 1991 beltagrafa, CAT 214B 1991 hjólagrafa, Hitachi EX 300 1990 beltagrafa, Komatsu PW 150 1988 hjólagrafa, ABG Puma 1986 valtari. H.A.G. ehf., Smiðshöfða 14, Rvk. Sími 567 2520. Fax 567 8025. Stórútsala 20—40% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar til 1. september. HJÁ ÖMMU ANTIQUE, Hverfisgötu 37, sími 552 0190. Opið frá kl. 11—18 virka daga og 11—14 laugardaga. Ódýrt - Ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hl. á BÓNUS).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.