Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 52
> 52 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ r • "i HÁSKÓLABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 530 1919 HK DV RANT „Vona að allir sjái myndina því maður kemur brosandi út úr bíoinu" FjRÖGURRANDUM BRUÐKAUPA OG l*(íkl|"o»lk|shG>iii' JARDARFARAR 4a»l»n.fcr Notting Hiíl Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. ★★★dv ★★★ Rás2 ★★★mBL 95 af 100 Tvíhofúi FUCKING o o AMAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 HHHI 'm.'-r, 7r; n (Tn Á k Tfinn rifififin I NYjASTA MYND PEDRO ALMODÓVAR ÞYKIR HANS BESTA TIL ÞESSA. MYNDIN HEFUR HLOT1Ð MIKLAAÐSÓKN í EVRÓPU UNDANFARIÐ OC STAL SENUNNI í CANNES í VOR. Sýndk. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12. SH|ísnEíÁ*S Kl. 5, 9 og 11.15. Kl. 9 og 11. Síð. sýn. Bii6ára. Notting Hill-pariö í næsta söluturni > Meg Ry nýrri m LEIKKONAN geð- þekka Meg Ryan mun Ieika í mynd Richards Loncraines, „This Man is a Woman“ sem er dramatísk mynd eftir handriti Frederic Raphael sá ■i hins sama og gerði handrit „Eyes Wide Shut“. Handritið er byggt á ævisagna- dálkum sem Lynn Darling skrifaði fyr- ir tímaritið Esquire og fjölluðu um atvik sem komu fyrir íjöl- skyldu hennar. Tök- ur myndarinnar munu heljast í janú- ar á næsta ári. ^Sizuio HLAUPA- SKÓR í miklu úrvali ALLTAF einhver tilboð í gangi Auk þess hlaupafatnaður, sokkar o.fl. iþrótt Skipholti 50D, sími 562 0025 >99izuid. - _ Fyrstu tónleikarnir eftir hjartaaðgerð SONGVARINN Elton John hefur haldið sína fyrstu tónleika eftir hjartaaðgerð sem hann gekkst und- ir í síðasta mánuði. Hann hafði um tíma átt við veikindi að stríða og þurfti að fá gangráð. Að sögn tals- manns söngvarans hélt hann einkatónleika í Orlando á Flórída á laugardag. „Hann var einn á sviðinu og lék fyrir 3.500 manns. Tónleik- arnir gengu frábærlega," sagði tals- maðurinn. Við upphaf tónleikanna kvað hann Elton hafa sagt: „Þið verðið að afsaka, það er svolítið síð- an ég hef spilað en ég vona að þið kunnið að meta það.“ Elton þurfti að fresta öllum tón- leikum sem halda átti í júlí og ágúst vegna aðgerðarinnar og verða fyrstu almennu tónleikar hans haldnir hinn 29. ágúst í Leeds á Englandi. Hann þurfti t.d. að hætta við að spila í brúðkaupi þeirra Davids Beckhams og Victoriu Adams en slær á létta strengi þegar aðgerðina ber á góma. „Einu langtímaáhrifln sem aðgerðin hefur eru að ég verð að ganga með kort sem útskýrir af hveiju ég set aðvörunarbjöllur í gang er ég geng í gegnum öryggishlið á flugvöllum,“ sagði hann brosandi eftir aðgerðina á dögunum. saman LEIKARAPARIÐ Catherine Zeta Jones og Michael Douglas eru farin að sjást æ oftar saman og á þriðjudag mættu þau saman til frumsýningar gamanmyndarinnar „The Muse“ í Los Angeles. Sharon Stone fer með að- alhlutverk í myndinni auk Andy MacDowelI og Al- berts Brooks. Sumargjöf All ir krakkar sem eru duglegir að Loráa grænmeti geta s krifaá Grænmetislirosinu í sveitina og fen gið til baka svakalega flottan bolta svífancli inn um lúguna. ForelJrar, tiá Jiurfiá aá bjálpa aáeins til viá aá fylla út svarseáilinn og merkja bann; Á Grænmetisbrosiá, Jörfa, 845, Flúáum ISLENSK GARÐYRKJA Ílatiu/þcA/ tXÁ<v <ísd!/ w.g•r i y rkja.i* Ég staðfesti hér með fyrir hönd barns míns: Nafn barns Heimili Póstnúmer Staöur að hann/hún ætlar að vera dugleg(ur) að borða grænmeti í framtíðinni. Undirskrift foreldris Undirskrift barns (teikning eöa eitthvaö annað) Aldur - J ii »iii«i mxiiiiiiiii m:i i ii i ii II i t» i u 11 m i ii 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.