Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 5 FRÉTTIR Ur skjala- söfnum Kaupmanna- hafnar ÁRNI Daníel Júlíusson sagnfræð- ingur í Reykjavíkurakademíunni flytur fyrirlestur þriðjudaginn 7. september sem hann nefnir: Versl- unarsaga úr skjalasöfnum Kaup- mannahafnar. Vanræktar heimild- ir? Fundurinn verður haldinn í Pjóð- arbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu (12:05-13:00) og er hluti af nýrri fyrirlestraröð Sagnfræðingafélag- ins sem nefnd hefur verið: Hvað er hagsaga? Eru allir áhugamenn um sögu hvattir til að koma á fundinn og taka þátt í umræðum um efnið. Arni Daníel Júlíusson nam fræði sín við Háskóla Islands og Kaupmanna- hafnai’háskóla þar sem hann varði doktorsritgerð sína. Arni þekkir því vel til skjalasafna í Höfn og fróðlegt verður _ að heyra af rannsóknum hans. Arni er sjálfstætt starfandi fræðimaður í Reykjavíkurakademí- unni. Athygli skal vakin á því að fund- armenn geta fengið sér matarbita í veitingasölu Þjóðarbókhlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur. Málþing um skipulag ferðamanna- staða FERÐAMÁLARÁÐ íslands, Há- skólinn á Akureyri, stofnun Vil- hjálms Stefánssonar og Háskóli ís- lands standa fyrir málþingi um skipulag ferðamannastaða. Fram- sögumenn á málþinginu eru pró- fessor Valene L. Smith, prófessor, Gerda Priestley, Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur SAF, og Benedikt Valsson ásamt Birki Fanndal, stöðvarstjóra Kröfluvirkj- unar. Fundarstjóri er Bjami Hjarð- ar, deildarstjóri rekstrardeildar Háskólans á Akureyri, og málþingið setur dr. Páll Skúlason, rektor Há- skóla Islands. Málþinginu verður varpað um fjarfundabúnað milli Akureyrar og Reykjavíkur og fer fram í sal End- urmenntunarstofnunar Háskóla Is- lands í Reykjavík og í fjarfundasal Háskólans á Akureyri við Þingvalla- stræti. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Innifalið er kaffi og gögn og 1.000 kr. fyrir stúdenta gegn framvísun skólaskírteinis. Öllum er heimill að- gangur. mbl.is Verkbókhald B KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Efnisval innréttinga: Gegnheilt MDF Spónlagt Borðplötur í úrvali Opið Manud.-föstud. 9-18 Laugard. 10-14 Siöumúla 34 Viö Fellsmúla Sími 588 7332 Fax 588 7335 http://www. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ef óskaö er. jmsjjo tSBknibreirmnin tilh.imo.3J • Shní: 533 3434 * GJMi W7 3434 IÞROTTIR FVRIR RLLR HEFUR ÞU HUGSAÐ ÞER TIL HREYFINGS? Skokkhópur íþrótta fyrir alla, byrjar með nýtt 4ra vikna nám- skeið ætlað byrjendum, mánudaginn 6. september kl. 18:15. Mætt er við Skautahöllina í Laugardal og er skráning á staðnum. Skokkað verður á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum milli 18:15-19:00. Leiðbeinendur eru: Kristín Óladóttir og Kristinn Magnússn, sjúkraþjálfarar. - Uppiýsingar í síma 553 8910 og 898 3779. % 'HLV 19 9 0 1999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.