Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 23 Ókeypis fyr- irlestur um mannabein DR. JULIET Rogers heldur fyrir- lestur þriðjudaginn 7. september kl. 16-18 sem hún nefnir „Palaeopat- hology: Archaeology or Medicine?“ þ.e. Mannabeinafræði: Fornleifa- fræði eða læknisfræði? Fyrirlestur- inn snertir mörg fög; læknisfræði, fornleifafræði, erfðafræði, sögu, mannfræði ofl. Dr. Juliet Rogers, prófessor í Bristol, er þekkt vísindakona í mannabeinafræðum. Hún hefur skoðað bein um allan heim, m.a. úr rómverskum gröfum í Bretlandi. Hún er í fararbroddi í dag á þesssu sviði og er skemmtilegur og auðskil- inn fyrirlesari. Dr. Rogers kom til Islands til að skoða merki um gigt í fornum beinum hérlendis, m.a. bein Þjórsárdælinga. Hér á landi vinnur hún að rannsókn sinni á gigtarbreyt- ingum í beinum með íslenskum sér- fræðingum á þessu sviði, Jóni Þor- steinssyni og Helga Jónssyni gigtar- læknum og Hildi Gestsdóttur forn- leifafræðingi. Fyrirlesturinn er í húsi Endur- menntunarstofnunar Háskóla ís- lands, Dunhaga 7. Hann er á ensku, öllum opinn og er aðgangur ókeypis. ---------------- Kynningarfundur um sjálfboðastarf Rauða krossins RE YKJAVÍ KURDEILD Rauða krossins heldur kynningarfund um sjálfboðaliðastarf í Sjálfboðamiðstöð að Hverfísgötu 105, mánudaginn 6. september kl. 20. Hjá Rauða krossinum koma sjálf- boðaliðar að margskonar verkefnum. Sum eru í gangi árið um kring og önnur standa yfír í skamman tíma, frá nokkrum tímum upp í nokkrar vikur. Að jafnaði er miðað við um 10-12 tíma sjálfboðið starf á mánuði í fóstum verkefnum, oft 2-3 tíma í senn. Sjálfboðaliðastarf Rauða krossins er fjölbreytt og skemmtilegt og er fyrir alla aldurshópa. Um er að ræða verkefni hjá Vinalínu, Ungmenna- deild, Kvennadeild, Sjálfboðamiðlun og Rauðakrosshúsinu s.s. við sölu- búðir á sjúkrahúsum, símsvörun, skyndihjálp, heimsóknarþjónustu, vinnu með efni af ýmsu tagi o.fl. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér sjálfboðaliðastarf Rauða krossins eru velkomnir á kynningarfundinn á mánudagskvöld. Blöndunartæki Moratemp High-Lux hentar sérlega vel í eldhúsum þar sem koma þarí háum ílátum undirkranann. Mora - Sænsk gæðavara j»4vei% _______lehf. Smlðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax= 564 1089 fást i hmiingíiviirumsltmum uw Inmt u!H Stórhöföa 17, við Gullinbrii, sími 567 4844. www.fiist'"flis.is • nctfang: flis^ itn.is Pantaðu núna ® 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is MYNP-MÁL Myndli&taskóH Rúnu Gísladóttur Alhliða kennsla. Málað með olíu, va-tnsl'rtum og akrýl. Teiknun. Byrjendahópur — Framhaldshópur — Fámenrtlr hópar Upplýsingar og innri-fcun frá kl. 15-21 alla daga. Símar 561 1525 og £>98> 3536. daeur útsölunnar W Opið í dag M. 11D0-17D0 Stóraukinn afsláttur af íjölmörgum vörutegundum HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL Tilboð á bákpokum! Skeiiinni 19 - S. 568 1 717 Russell Athletic bómull/fleece - Better Bodies - Columbia fatnaður - Tyr sundfatnaður - Fæðubótarefni o.fl. HEFUR ÞU HUGSAÐ ÞER TIL HREYFINGS? IÞBOTTIH FVRIR flLLfl Skokkhópur íþrótta fyrir alla, byrjar með nýtt 4ra vikna nám- skeið ætlað byrjendum, mánudaginn 6. september kl. 18:15. Mætt er við Skautahöllina í Laugardal og er skráning á staðnum. Skokkað verður á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum milli 18:15-19:00. Leiðbeinendur eru: Kristín Óladóttir og Kristinn Magnússn, sjúkraþjálfarar. - Upplýsingar í síma 553 8910 og 898 3779. * 1990^7 M 1999 /rnt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.