Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 11 KIRKJUSTARF ember kl. 15-17. Foreldrar mæti með bömum sínum til innritunar. Innritunargjald er kr. 1.000. Kór- stjóri er Gróa Hreinsdóttir. Kirkjukór Seljakirkju. Ný áætl- un hefur verið gerð um söng kirkjukórsins við athafnir í kirkj- unni. Kórnum verður skipt í tvo hópa, sem syngja til skiptis við messur. Stundum syngur allur kór- inn og einnig verða fríhelgar. Margt spennandi framundan. Farið verður í æfingabúðir yfir helgi í október. Kórinn getur bætt við sig áhuga- sömum félögum í allar raddir. Æf- ingar eru á þriðjudögum kl. 20-22. Upplýsingar gefur tónlistarstjóri Gróa Hreinsdóttir í síma 567 0110 og 557 2826. Reykjavíkurprófastsdæmi. Hádeg- isfundur presta á morgun mánudag kl. 12 í Bústaðakirkju. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugarneskirkja. Mánudagskvöld kl. 20.12 spora hópurinn. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 tónlistarmessa. Eyjamenn eru það lánsamir að fá að njóta tóna hljómsveitarinnar í messunni. Þar verða flutt önnur verk en á tónleik- unum. Sveitin sér um forspil og út- spil. Rúnar Oskarsson leikur einleik á klarinett ásamt Guðmundi kantor, úr kantötu nr. 208 e. J.S. Bach. Einnig spila tvær fiðlur með kór Landakirkju á milli pistils og guð- spjalls. Molasopi eftir messu. Nú gefst betra tækifæri en oft áður til að eflast til anda, sálar og líkama. Messunni verður útvarpað samdæg- urs á ÚV 104, kl. 16. Prestamir. Fríkirkjan Vegurinn. Gospelkvöld kl. 20. Mikil lofgjörð og gleði í heOögum anda. Allir velkomnir. Hvitasunnukirkjan Fíladelffa. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnússon. Almenn sam- koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. breytt- an samkomutíma. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kaf- teinn Mariam Óskarsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag: Heimila- samband fyrir konur. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. ~NÁM5AÐSTOÐ~ fyrir pí 5cm víl/a ná lengr a I • grunnskóla • framhaldsskóla. « háskóh. Innrítun l síma SS7 9233 Nemtndibjónusbui sf» ÞangbaJdta 10, Mjódii -/elinek Lougavegi 4, sími 551 4473 Múrarar - verktakar - byggingameistarar Margir litir STEIIMIIMGARLÍM FLOTMÚR • 5 tegundir UTIPUSSIMIIMG • Margir litir - 3 tegundir IIMIMIPÚSSIMIIMG - RAPPLÖGUIM • úti og inni Síðan 1972 ^ _______ _ LETTIÐ vinnuna og MARGFALDIÐ afköstin með notkun ELGO múrdælunnar! Leitið tilboða! !l steinprýði Stangarhyl 7 - P.O. Box 12072 - 132 Reykjavík Sími 5B7 2777 - Fax 567 2718 Stök teppi ■ • -og mottur S u ð u r I a n d s b r a u t 46 við Faxafen * Sími: 568 6999 Dilbert á Netinu ^mbl.is SKL.L.TAT &!TTH\SA£3 AÍYTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.