Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 25
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 25 ERLENT Lítill áhugi á forseta- embættinu í Finnlandi Helsingfors, Morgunblaðið RIITTA Uosukainen, forseti fmnska þjóðþingsins, skýrði á dög- unum frá ákvörðun sinni að gefa ekki kost á sér í forsetakosningun- um í byrjun næsta árs. Staða Sa- meiningarflokksins, sem er hægri- flokkur, er því fremur óljós en Sauli Niinistö. formaður hans og fjár- málaráðherra, hefur ítrekað að hann hafi lítinn áhuga á æðsta emb- ætti þjóðarinnar. Áhugi finnskra stjómmálamanna á forsetakosningunum hefur minnk- að verulega frá því sem var fyrir sex eða tólf árum. Þá þótti eðlilegt að flokksformenn byðu sig fram. Einnig hefði varla komið til greina að menn neituðu væru þeir beðnir að fara fram. Breytingar á kosningalögum fyr- ir síðustu forsetakosningar hafa valdið því að áhrif flokksleiðtoga á forsetakosningamar hafa minnkað. Beinar kosningar án milligöngu kjörmanna gera það að verkum að frambjóðendur þurfa að höfða beint til kjósenda. Breytingar á stjórnar- skránni hafa auk þess breytt starfs- sviði forseta. Samkvæmt núverandi stjómar- kerfi lenda flestir málaflokkar í verkahring forsætisráðherra. Þar af leiðandi þykh’ mörgum stjómmála- mönnum staða forsætisráðherra eftirsóknarverðari en embætti for- seta. Af sömu ástæðu þykir eðlilegt að Sauli Niinistö verði frekar kyrr í embætti fjármálaráðherra. Yfirlýsing Uosukainen gæti haft nokkur áhrif á forsetakosningarnar. Hingað til hafa aðeins konur verið nefndar sem sigurstranglegir fram- bjóðendur. Jafnaðaimenn bjóða fram Tarju Halonen utanríkisráð- herra en Græningjar hafa valið Hei- di Hautala, leiðtoga þingflokks Græningja á Evrópuþinginu, sem forsetaefni. Rehn vinsælust Elisabeth Rehn, sem tapaði naumlega fyrir Martti Ahtisaari í síðustu kosningum, hefur ekki skýi-t frá áformum sínum. Skoðanakann- anir gefa hins vegar til kynna, að Súrefiiisvörur Karin Herzog Silhouette Sw r Frábærir íwmkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, í öllum stærðum. Ath! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar Sími 565 6680 Opið 9-16, lau. 10-12 líkur séu á að hún gæti borið sigur úr býtum. Af helstu stjómmálaflokkum era nú tveir sem eiga í vanda með að finna frambærilegt forsetaefni, Sa; meiningarflokkur og Miðflokkur. í Miðflokknum er mikill slagur vænt- anlegur milli Esko Aho, núverandi formanns, og Paavo Váyrynen, fyrr- verandi formanns. Liggur við klofn- ingi vegna ósættis þeirra. „Skorti sigurvilja" Uosukainen útskýrði ákvörðun sína með því að segja, að sig skorti viljann tO að beijast fyrir forseta- embættinu. Hún sagðist frekar starfa áfram sem þingforseti. Vandi Sameiningarflokksins er mikOl því hann hefur vanalega ekki stutt forsetaefni annarra flokka. Tæki hann ákvörðun um að styðja Rehn gæti það tryggt henni nægi- legan stuðning. Hins vegar er Rehn úr Sænska þjóðarflokknum en þeir flokkar era gamlh’ keppinautar. Skoðanakannanir hafa lengi sýnt að Rehn verði sigurvegari í síðari umferð kosninganna án tOlits tO þess hver fari fram á móti henni. Telst það vera kostur að hún skuli hafa starfað með miklum sóma að málefnum SÞ í Bosníu. Þátttaka Martti Ahtisaari í friðarviðræðum vegna stríðsins í Kosovo hefur sýnt landsmönnum að Finnlandsforseti þurfi enn að hafa reynslu af alþjóða- stjómmálum. Uosukainen býr hins vegar ekki yfir neinni reynslu af alþjóðastjórn- málum. Þrátt fyrir breytingar á stjómarskrá Finna verður helsta verkefni Finnlandsforseta á sviði utanríkismála einnig í framtíðinni. Þá era helst Halonen og Rehn tald- ar vera hæfar. Auður Leifsdóttir er cand. mag. og hefur að baki margra ára reynslu í dönskukennslu við m.a. Námsflokka Reykjavfkur, Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands og hefur síðastliðin 5 ár rekið Dönskuskólann. Dönskuskólinn Skeifunni 7 Dönskuskólanum, Skeifunni 7, hefst kennsla á ný 15. september og verður þar áfram kennd danska fyrir alla aldurshópa, bæði byrjendur og þá sem vilja læra meira. Fyrir fullorðna fer kennslan fram í litlum samtalshópum þar sem aukinn orðaforði og hagnýt málnotkun er þjálfuð markvisst, ýmist einu sinni eða tvisvar I viku. Pessi námskeið henta vel þeim sem eru þátttakendur í hverskonar norrænum samskiptum og þurfa að geta tjáð sig á dönsku og skilið aðra Norðurlandabúa. Bókmenntanámskeið verður einu sinni í viku og einnig er boðið upp á hádegistíma fyrir þá sem vilja nýta sér matartímann [ „snarl og dönsku". Sérstök barnanámskeið verða haldin fyrir börn sem tala dönsku og þau sem ekki eru byrjuð að læra tungumálið. Fyrir þá unglinga sem vilja bæta sig I málfræði og orðaforða eru sérsniðin námskeið. Innritun er þegar hafin í síma 510 0902 og einnig eru veittar uppl. í síma 567 6794. | Fréttagetraun á Netinu #mbl l.is m ^ Hausf1999 Stutt ^ HH HH HHI OU H ■ H C tolvu Nr Heiti Klst. Dagsetning Tími Gjald I 414 Grunnnámskeið 12 14. -16. sept. 17:00 - 20:00 14.000 415 Windows 12 21. - 23. sept 17:00 - 20:00 14.000 416 Word grunnur 12 28. - 30. sept. 17:00 - 20:00 14.000 417 Vefsíðugerð grunnur 12 28. - 30. sept. 13:00 - 16:00 14.000 418 Internet grunnur 12 5. - 7. okt. 13:00 - 16:00 14.000 419 Exoel grunnur 12 5. - 7. okt. 17:00 - 20:00 14.000 420 PowerPoint grunnur 12 12. -14. okt. 13:00 -16:00 14.000 421 Windows 12 12. -14. okt. 17:00 - 20:00 14.000 422 Word grunnur 12 19.-21.okt. 17:00 - 20:00 14.000 423 Excel grunnur 12 26. - 28. okt. 17:00 - 20:00 14.000 424 Word millistig 12 2. - 4. nóv. 13:00 - 16:00 14.000 425 Excel millistig 12 2. - 4. nóv. 17:00 - 20:00 14.000 426 Internet grunnur 12 9. -11. nóv. 13:00 - 16:00 14.000 427 Lotus Notes grunnur 12 9. -11. nóv. 13:00 - 16:00 14.000 428 Access grunnur 12 9. -11. nóv. 17:00 - 20:00 14.000 429 Access millistig 12 16. -18. nóv. 13:00 - 16:00 14.000 430 Grunnnámskeið 12 16.-18. nóv. 13:00 -16:00 14.000 431 Word framhald 12 16. - 18. nóv. 17:00 - 20:00 14.000 432 Excel framhald 12 23. - 25. nóv. 13:00 -16:00 14.000 433 Vefsíðugerð grunnur 12 23. - 25. nóv. 17:00 - 20:00 14.000 434 Windows 12 30. - 2. des. 13:00 -16:00 14.000 435 Vefsíðugerð framhald 12 7. - 9. des. 13:00 -16:00 14.000 436 Word grunnur 12 7. - 9. des. 17:00 - 20:00 14.000 437 Excel grunnur 12 14. -16. des. 17:00 - 20:00 14.000 438 Lotus Notes framhald 12 14. -16. des. 13:00 -16:00 14.000 439 Access framhald 12 14. -16. des. 13:00 - 16:00 14.000 440 Bókhald 1 80 13. sept.-17. nóv. 17:00 - 20:00 84.000 441 Bókhald II 80 14. sept.-18. nóv. 17:00 - 20:00 84.000 Skólinn byggir á 25 ára reynslu. Innritun hafin VT> Bókhald fyrir nýja öld KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthtoun 8 r VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Faxafen 10 • Framtíðin • 108 Reykjavík Sími 588 5810 ■ Bréfasími 588 5822 www.vt.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.