Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 30
80 B SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MIKIÐ er á seyði í franskri tónlist
og oft koma þar saman fjölþjóðleg-
ir straumar sem matreiddir eru á
franskan máta. House tónlist virð-
91 ist falla frönskum vel í geð, í það
minnsta berst þaðan mikið af fyrir-
taks house-tónlist.
Fjölmörg dæmi eru um franska
house-listamenn sem náð hafa
hylli utan heimalandsins og vel
Frakkar
gæti farið svo að þeir félagar Kiko
og Olivier Raymond ættu eftir að
ná langt með dúett sinn Phunky
Data.
Þeir Kiko og Raymond eiga sér
báðir langa tónlistarsögu og
menntuðu sig á sviðum sem áttu
eftir að koma sér vel í vélvæddri
danstónlist; Kiko sem hljóðtækni-
fræðingur og Raymond í útvarps-
virkjun. Raymond varð fyrri til að
setja saman sveit, stofnaði Oxia
með félaga sínum fyrir sex árum,
en skömmu síðar kom Kiko inn í
á hlemmiskeiði
DÆGURTONLIST
Nostrarar Félag-
arnir í Phunky
Data eru dauf-
legir að sjá en
líflegir í tónlist-
inni.
það samstarf. Kiko rak þá verslun
og varð að útgáfufyrirtæki til að
gefa út verk þeirra félaga. Ekki
varð þó eins mikið úr útgáfumálum
því þeir voru svo uppteknir við
önnur verkefni, til að mynda var
Kiko með eftirsóttari hljóðblendl-
um Frakka á þeim tíma. Svo fór þó
að lokum að þeir náðu saman að
nýju, tóku sér nýtt nafn, Phunky
Data, og gáfu út breiðskífuna Fas-
hion or Not?
Fashion or Not? er upp full af
dægilegri house-tónlist að frönsk-
um hætti, sprett úr spori þegar það
á við og jafnvel á hlemmiskeið, en
hljóð valin af kostgæfni, ávöl og
mjúk eins og vera ber.
Fjölhliða Jennifer Lopez.
STÖKK MILLI
LISTGREINA
ÞAÐ HEFUR reynst mörg-
— um erfitt að færa sig á milli
listgreina, ekki síst ef við-
komandi hefur þegar náð
viðurkenningu í öðru form-
inu. Þannig hefiir Madonnu
gengið afleitlega að fóta sig
sem leikkonu, þrátt fyrir
hetjulegar tilraunir, og
leikarar sem bregða sér í
hljóðver eru jafnan hafðir
að athlægi, þó til séu á
þessu undantekningar.
Jennifer Lopez skaust upp
á stjömuhimininn sem
JJfc, leikkona fyrir nokkrum ár-
um og ekki annað að
merkja en hún væri bæri-
Iega sátt við það. Stúlkan ól
þó með sér þann draum að
verða söngkona og lét af því
verða þegar hún sendi frá
sér breiðskífuna On the 6
fyrir skemmstu. On the 6 sló
rækilega í gegn vestan hafs
og austan, ekki síst fyrir
smáskífuna If You Had My
Love, sem er hvarvetna vin-
sæl um hinn vestræna heim,
og myndband við það lag
sem spilað hefur verið í
tætlur í tónlistarsjónvarps-
stöðvum. Á plötunni er eins-
konar samsuða af soul-tón-
list og suður-amerískum
töktum, en Lopez, sem ræð-
ur ferðinni að mestu leyti,
hefur sagt að sig langaði að
sýna á sér sem flestar hliðar
á plötunni, allt frá væmrnnn
ballöðum í harða danstón-
list. Víst hefur henni tekist
það, svo mjög að sumir
segja skífúna sundurlausa,
en meirihlutinn kann þó
bráðvel að meta hana, eins
og sannast af sölunni.
Sálarkvöl Bandaríska rokksveitin Pearl Jam stendur uppúr á líknarplötunni No Boundaries.
Vel heppnuð
líknarskífa
ALLT frá því Live Aid-tón-
leikarnir voru haldnir hefur
rignt yfir menn líknarplöt-
um ýmiskonar. Margar
virðast reyndar frekar ætl-
aðar til að kynna tónlistar-
menn sem dottið hafa út úr
sviðsljósinu eða vekja at-
hygli á nýjum spámönnum,
en sem betur fer eru á því
undantekningar líkt og
platan No Boundaries, sem
nýtiu- talsverðrar hylli nú
um stundir.
Fyn- i sumar blöskraði
mörgum hlutskipti íbúa
Kosovo-héraðs, sem flýja
þurftu heimili sín undan
grimmdarverkum Serba og
loftárás-
um banda-
manna.
Liðsmenn
rokksveib-
arinnar
Pearl Jam
ákváðu þá
að senda
frá sér
smáskifu sem á voru lög
sem sveitin hafði áður hljóð-
ritað fyrir félaga í aðdá-
endaklúbb sínum, annað
lagið Last Kiss, sem frægt
varð með Frank Wilson og
The Cavaliers fyrir aldar-
fjórðungi, en hitt, Soldiers
of Love, frá þeim snalla
söngvara Arthur Alexander
komið og tveirnur ánim
eldra. Áður en kom að því
að gefa smáskífuna út kom
saman í stóra plötu sem á
væru sjaldheyrð eða óútgef-
in lög nokkurra öndvegis-
sveita og byrja á henni.
Skemmst er frá því að segja
að allir tóku málaleitaninnni
vel og úr varð breiðskífan
No Boundaries, sem hér er
gerð að umtalseíhi.
Á No Boundaries eiga lög
hijómsveitir og listamenn
úr ólíkum áttum, allt frá
gamaldags þungarokki í nú-
tímalegt sveitapopp. Áður
er getið þeirra Pearl Jam-
manna, sem eiga tvö lög, en
aðrir eru Alanis Morissette,
Neil Young, Sarah
McLachlan og Indigo Girls,
sem öll eiga tónleikalög á
skífunni, Rage Against the
Machine, sem breytir
Springsteen-laginu The
Ghost of Tom Joad í magn-
aða mulningskejrslu, Korn,
Manic Street Preachers,
Black Sabbath, Bush, Ben
Folds Five, The Wall-
flowers og Tori Amos, sem
öll leggja til óútgefin lög,
ýmist ný eða í óvenjulegum
búningi, Oasis, Jamiroquai
og Peter Gabriel.
Ágóði af plötusölu, sem
verður eflaust urntalsverð-
ur, rennur til þrennra líkn-
arsamtaka, Lækna án
landamæra, OXFAM og
CARE, en útgáfa plötunn-
ar, Epic, afhenti þeim um
sjötíu milljónir króna sem
eins konar iýrirfram-
greiðslu um líkt leyti og
Eins og getið er vilja
plötur sem þessi snúast
upp í að verða kynningar-
efni fyrir útbrunnar rokk-
stjömur, eða þá að menn
leggja til verksins uppsóp
af hljóðversgólfinu eða úr-
kast sem þeir ekki hafa
treyst sér til að setja á
plast. Því er þó öðruvísi
farið á No Boundaries,
sem er bráðskemmtilega
saman sett plata, þó öllu
ægi þar saman, og gaman
að heyra endurhljóðblönd-
uð lög Korn og Black
Sabbath, svo dæmi séu tek-
in, og Rage Against the
Machine tæta í sig tregaóð
Springsteens. Þeir Pearl
Jam-liðar standa þó
með pálmann í
höndunum með lag-
ið sitt vinsæla, sem
hefði sem best
getað
snúist í
höndun-
urn
þeim.
Þeir gera
þetta aftur
á móti með
stæl og
sanna að
þeir eru
ekki bara
uppskiúfuð
angist og
sálarkvöl, þó
textinn í Last
Kiss sé vissu-
lega heldur
ókræsilegur.
ÞEGAR bandaríska
rokksveitin Nine Inch
Nails var upp á sitt besta
byggðist velgengni sveitar-
innar ekki síst á spennunni
sem ríkti á milli þeirra
Trents Reznors, leiðtoga
sveitarinnar, og gítarleik-
ara hennar, Richards Pat-
ricks. Á endanum gafst
Patrick upp á að slást við
Reznor og stofnaði eigin
hljómsveit, Filter.
Meðal helstu deiluat-
riða þeirra félaga
var að Patrick vildi veg
gítarsins meiri en tölvunn-
ar og fór ekki á milli mála
þegar hlýtt var á Filter,
því þar var leikið kraft-
mikið gítarrokk þó skreytt
væri með rafeindahljóðum.
Síðan eru liðin fjögur ár
og loks núna að Patrick
fylgir skífunni eftir.
Title of Album heitir ný
plata frá Filter og að sögn
Patricks er hann við sama
heygarðshorn-
ið í hörðu
rokki með enn
meiri áherslu
á gítarsúpu
en forðum.
Textar á plöt-
unni eru
venju frem-
ur myrkir
og þung-
lyndislegir,
enda er
Patrick að
gera upp
sitthvað í
lifi sinu
sem hefur
ekki alltaf
verið
skemmti-
legt að
því er
kemur
fram.
eftir Árna
Matthíasson
upp sú hugmynd að smala platan kom út.