Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 29 Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskólans vikuna 5.-11. september. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagur 7. sept. KI. 16-18 flytur dr. Juliet Rogers, prófessor í Bristol, vís- indakona í mannabeinafræðum, fyrirlesturinn: „Palaeopathology: Archaeology or Medicine?“ í End- urmenntunarstofnun Háskólans, Dunhaga 7. Fyrirlesturinn er á ensku, öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Miðvikudagur 8. september Miðvikudaginn 8. september kl. 15 flytur Steven Yurkovich, pró- fessor við rafmagnsverkfræðideild ríkisháskólans í Ohio fyrirlestur um loðnai- stýringar (Fuzzy Control) í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla íslands. Miðvikudaginn 8. september kl. 16:15 málstofa í viðskipta- og hag- fræðideild á kaffistofu 3. hæð í Odda: Sveinn Agnarsson, Hag- fræðistofnun, „Stikafríar aðferðir til mats á skilvirkni og framleiðni íslenska fískiskipaflotans." Allir velkomnir. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar, Ai-nagarði við Suðurgötu. Hahd- ritasýning er opin kl. 14-16 þriðju- daga til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til 31. ágúst. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjóðarbókhlaða^ Sumarsýning Landsbókasafns íslands - Há- skólabókasafns og Þjóðminjasafns íslands Undir bláum sólarsali er framlengd til 18. september. Sýnd- ar eru frumgerðir og eftirtökur mynda úr ferðabók Eggerts Ólafs- sonar, skálds og náttúrufræðings, og Bjarna Pálssonar landlæknis. Einnig eru sýndar dagbækur Egg- erts frá Islandsferðinni og handrit að ljóðum hans sem eru varðveitt í handritadeild Landsbókasafns. Sýning á handritum tónverka Leifs Þórarinssonar tónskálds; 1934-1998,13. ágúst- 1. október. I tilefni þess að liðin eru 65 ár frá fæðingu Leifs Þórarinssonar tón- skálds voru handrit tónverka hans formlega afhent_ handritadeild Landsbókasafns Islands - Há- skólabókasafns til varðveislu. Tón- verkin eru til sýnis í forsal þjóð- deildar. Sýning á hst inúíta í Kanada, Qamanittuaq-teikningar eftir lista- menn frá Baker-vatni í Þjóðarbók- hlöðu 12. ágúst -1. nóvember. Sýn- ingin kemur hingað til lands í tengslum við námskeið vísinda- manna og stúdenta við Háskólann í Guelph í Kanada, Bændaskólans á Hólum og Háskóla íslands. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eftirtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla íslands og stofnana hans. Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.js/ob/ Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Órðabók Háskólans. Ritmáls- skrá: http://www.lexis.hi.is/^ Rannsóknagagnasafn íslands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Aðsendar greinar á Netinu <j> mbl.is -/\LLTAf= eiTTH\SA1D NÝTT Mikið úrval af fallegum rúmfatnaíi Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 !5$ r Frábærir fcamkvæmiskjólar og dragtir til sölu eða leigu, í öllum stærðum. il «, - i! eitt í nr. Fataleiga Garðabæjar Sími 565 6680 Opið 9-16, lau. 10-12 |Einkennal [56 Einkennalaus af heiftarlegu ofnæmi - Ótrúlegt! -1- í Kanarí- veisla Heimsferða i vetur frá kr. 46.355 20.000 Kr. afsláttur fyrir I 4 manna fjölskyidu 10.000 kr. afsfáttur fyrir hjón ef þú bókar fyrir 1. okt. Jólaferðirnar að seljast upp Heimsferðir kynna nú glæsilega vetraráætlun sína með spennandi ferða- tilboðum í vetur þar sem þú getur valið um ævin- týraferðir til Kanaríeyja í beinu vikulegu flugi flesta mánudaga í allan vetur. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar, 2, 3, 4 vikur eða leng- ur, og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á með- an á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757- vélum án millilendingar og við bjóðum valda gististaði í hjarta Ensku strandarinnar og verðið hefur aldrei verið lægra en nú í vetur. Brottfarardagar 20. okt. 21. nóv. 12. des. 19. des. 26. des. 2. jan. 9. jan. 30. jan. 6. feb. 20. feb. 27. feb. 12. mars 19. mars 26. mars 2. apríl 9. apríl 16. apríl S Otrúlegt verð Verð kr. 48.655 Ferð í 3 vikur, 21. nóv. M.v. hjón með 2 böm, Tanife. Verð kr. 46.355 Vikuferð til Kanarí 26. mars, hjón með 2 böm, Tanife með 5.000 kr. afslætti á mann. Verð kr. 69.990 M.v. 2 í íbúð, Tanife, 12. mars, 2 vikuref bókað fyrir 1. okt.. Einn vinsælasti gististaðurinn - Paraiso Maspalomas Innifalið í verði, flug, gisting, ferðir til og frá flugveili, íslensk fararstjórn, skattar. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð Sími 562 4600 www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.