Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 B 21 Vandinn er oft að fjölskyldurnar eru félagslega veikar fyrir. Feðurnir eiga erfitt með að hafa tök á strák- unum, þar sem atvinnuleysi er mikið meðal þeirra og um leið skortir þá oft nauðsynlega félagslega fótfestu til að takast á við synina. Og svo lenda strákarnir iðulega í klemmu milli hefðbundinna krafna heima fyrir og krafna dansks samfélags. I þessa umræðu hafa einnig prest- ar múhameðstrúarmanna blandað sér, svokallaðir „imamar“. Staða þeirra í samfélagi múhameðstrúar- manna er sterk og formælendur þeirra kvarta yfir að lögreglan og fé- lagsyfirvöld sneiði hjá þeim, þótt margir þeirra starfi þegar mikið með ungu fólki. Astæðan fyrir að þeir séu sniðgengnir sé að dönsk yfirvöld ótt- ist að með því sé verið að styrkja stöðu múhameðstrúar, en það sé misskilningur, því staða þeirra sé þegar mikilvæg. Kynjamis- rétti dulbúið í skólafatnaði London, Reuters. FJÓRTÁN ára gömul bresk skólastúlka að nafni Jo Hale hefur sett skólanum sínum úr- slitakosti. Annaðhvort fær hún að mæta klædd síðbuxum í skólann eða hún kærir skólayf- irvöld fyrir kynjamisrétti. Ríkisrekið jafnréttisráð lands- ins sagði í fréttatilkynningu að það myndi styðja við bakið á stúlkunni og jafnvei sækja mál hennar fyrir rétti ef þörf krefði. „Mikilvægt er að sam- ræma ákvæði laga um kynja- misrétti veruleikanum. Ef stelpum er meinað að ganga í buxum þurfa þær að sæta kynjamisrétti,“ sagði Hilary Slater, talsmaður jafnréttis- ráðs Bretlands. „Ástralskar“ lífsmyndir á Mars? AFP. VÍSINDAMENN telja, að elstu lífsmyndirnar, sem fund- ist hafa hér á jörð, geti komið að góðu gagni við leit að lífi á Mars. Er um að ræða stein- gerðar bakteríuleifar, sem fundust í Vestur-Astralíu í júlí sl., en talið er, að þær séu 3,46 milljarða ára gamlar. Hafa vís- indamenn á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar rannsakað þær og munu svip- ast um eftir svipuðum leifum á Mars þegar könnunarfarið Mars Lander verður sent tO reikistjömunnar árið 2003. uottorð l 4 Gítarnámskeið Gítarkennsla fyrir alla aldurshópa-einkatímar. 12 vikna námskeið hefst 20. sept. - 12 einka- tímar, kassagítar, rafgítar, öll stílbrigði fyrir byrjendur og lengra komna. Kennt I nýju glæsilegu húsnæði skólans í Síðumúla 31. Skráning hefst mánudaginn 6. september í síma 5811281 milli kl. 19.00 og 21.00. Símsvari á öðrum tímum Skráning alla virka daga kl. 19.00-21.00 í síma 581 1281-GlS-Síóumúla 31 LÍMMIÐAPRENT Þegarþig vantar límmiða 14,200 Kápgvogi. S. 587 0980. Fax 557 4243 Góður árangur skiptir okkur ollu máli! Oliufelagiðhf www.esso.is Hólf A, B, H og I í eldri stúku og L og R í nýrri stúku Fullt verð: 2.500 kr. • Safnkortsverð: 2.000 kr. Hólf J, K, S og T í nýrri stúku (börn eða fullorðnir með börn) Fullt verð fullorðnir: 2.500 kr. • Safnkortsverð: 2.000 kr. Fullt verð börn (16 ára og yngri): 500 kr. • Safnkortsverð (ónúmeruð sæti): 400 kr. ntjyrasi Við þurfum a þer að halda! Forsala a ESSO-stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu, á Akranesi og á Akureyri. Ssland—Ukraína, 8. sept. Hólf C og G í eldri stúku og M, N, 0 og P í nýrri stúku Fullt verð: 3.000 kr. • Safnkortsverð: 2.500 kr. $ < AUKk15d23-1375 sia.ls

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.