Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bjartsym i Japan styrkir jenið GENGI jensins gagnvart dollar var hið hæsta í þrjú ár í gær og hefur gengi þess aldrei verið jafnhátt gagnvart evru. Japansbanki hafði ekki afskipti af þróuninni í gær. Áframhaldandi bjartsýni ríkir í Japan þar sem hagvöxtur hefur mælst mikill. Fundur bankastjóra stærstu seðlabanka heims var haldinn í gær og þar kom fram að efnahagshorfur í heiminum væru almennt góðar. Einnig kom fram að hagvöxtur í Japan hefði orðið hraðari en búist hefði verið við og evran ætti sér bjarta framtíð. Fllutabréf í olíufélaginu TotalFina lækkuðu um 0,38% en bréf í Elf hækkuðu um 3,15% eftir að tilkynnt hafði verið um sam- komulag fyrirtækjanna um samruna þeirra. CAC-vísitalan í París lækkaði um 0,6%. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 0,36% þrátt fyrir 6,67% hækkun á hlutabréfum National Power-orkufyrirtækisins sem kom til vegna væntinga um að fyrirtækinu yrði skipt í innanlands- og utan- landsdeild. 6,64% lækkun á Blue Circle kom á móti. I Þýskalandi lækkaði DAX-vísitalan um 0,68% en hlutabréf þýsku bílaframleiðend- anna BMW og DaimlerChrysler hækkuðu lítillega í verði. Dow Jones-hlutabréfavísitalan stóð nær því í stað frá því fyrir helgi og var 11.030,33 stig við lok við- skipta í gær. Veikari dollar og verð- bólgumerki gerðu það að verkum að verðbréfamarkaður í Bandaríkjunum var ekki líflegur. Nasdaq-hlutabréfa- vísitalan lækkaði um 1,5% og var í lok dagsins 2.844,77 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 13.09.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 96 79 82 834 68.513 Lúða 440 200 215 157 33.830 Skarkoli 208 152 163 979 159.724 Steinbítur 111 110 110 1.900 209.494 Ýsa 190 144 171 13.074 2.238.269 Þorskur 136 121 131 12.800 1.682.816 Samtals 148 29.744 4.392.646 FAXAMARKAÐURINN Langa 109 109 109 282 30.738 Ýsa 132 128 130 5.189 673.480 Samtals 129 5.471 704.218 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 95 95 95 74 7.030 Undirmálsfiskur 108 108 108 163 17.604 Ýsa 190 123 144 381 54.902 Þorskur 134 134 134 477 63.918 Samtals 131 1.095 143.454 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 153 142 152 732 111.257 Samtals 152 732 111.257 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 90 60 79 800 63.000 Keila 41 41 41 230 9.430 Langa 109 82 102 122 12.488 Skarkoli 209 171 173 4.072 704.130 Steinbítur 120 88 91 611 55.717 Tindaskata 10 10 10 168 1.680 Ufsi 70 50 69 1.605 110.585 Ýsa 185 131 177 6.588 1.166.405 Þorskur 179 119 146 19.523 2.847.820 Samtals 147 33.719 4.971.255 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 90 90 90 289 26.010 Ufsi 36 36 36 42 1.512 Undirmálsfiskur 119 119 119 867 103.173 Ýsa 119 119 119 23 2.737 Þorskur 133 133 133 919 122.227 Samtals 119 2.140 255.659 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 16 16 16 3 48 Keila 55 44 49 110 5.412 Langa 106 106 106 42 4.452 Lúða 350 350 350 7 2.450 Lýsa 45 45 45 21 945 Skarkoli 180 180 180 500 90.000 Steinbítur 100 90 96 487 46.698 Tindaskata 10 10 10 322 3.220 Ufsi 40 30 36 17 610 Undirmálsfiskur 98 98 98 100 9.800 Ýsa 220 123 157 1.715 269.392 Þorskur 174 145 160 3.902 626.037 Samtals 147 7.226 1.059.064 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 160 160 160 1.000 160.000 Þorskur 136 130 132 3.300 435.600 Samtals 139 4.300 595.600 ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % sföasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verötryggö sparískírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,51 Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla Morgunblaðið/Ásdls Gilbert Krebs hefur tekið við stöðu verslunarfulltrúa Frakklands á Islandi af Dominique Pledel Jónsson. Nýr verslunarfull- trúi Frakklands GILBERT Krebs hefur tekið við stöðu verslunarfulltrúa Frakklands á Islandi af Dominique Pledel Jóns- son. Krebs hefur helgað 30 ára starfsævi sinni utanríkisþjónustu Frakklands. Hann nam við við- skiptaháskóla í París, Ecole Supéri- eure des Sciences Commerciales Appliquées, með utanríkisviðskipti sem sérgrein. Hann hefur gegnt stöðu viðskiptafulltrúa við sendiráð víðs vegar um heiminn, nánai’ til- tekið í Moskvu, Rússlandi, Þýska- landi, Chile og Brasilíu. Þá var hann aðstoðarverslunarfulltrúi í Varsjá í Póllandi um skeið og verslunarfull- trúi sendiráðanna í Sana’a í Jemen, Bombay á Indlandi og nú síðast Shanghai í Kína. Dominique Pledel Jónsson, sem lætur af störfum, hefur 29 ára reynslu í utanríkisþjónustu í versl- unardeildum sendiráða Frakka á Islandi, í Danmörku og Noregi. Dominique mun taka til starfa hjá Ferðamiðstöð Austurlands 1. októ- ber nk. Hún kemur til með að veita utanlandsdeildinni forstöðu og sér- hæfa sig í Frakklandsferðum fyrir Islendinga. SAS missir við- skiptavini Kvartanir ' vegna verð- lags og þjónustu NOKKRIR af stærstu viðskiptavin- um SAS-flugfélagsins, fyrirtæki á borð við Volvo, Ericsson og Sand- vik, hafa kvartað undan háu verði á fargjöldum, seinkunum, tíðum verk- r" föllum og að SAS sé ósveigjanlegt í samningum, að því er fram kemur í Svenska Dagbladet. Mörg fyrirtæki hafa valið að hætta viðskiptum við SAS af þess- um sökum og t.a.m. hefur Volvo nú enga þjónustusamninga í gildi við SAS. Sandvik, sem ver jafnvirði um 440 milljóna íslenskra króna í flug- fargjöld á hverju ári, hefur einnig valið að minnka viðskipti sín við SAS vegna þess að fyrirtækinu býðst betra verð og þjónusta hjá öðrum flugfélögum. I blaðinu kem- ur fram að fargjöld á lengri leiðum geti verið allt að 88.000 krónum dýrari hjá SAS en öðrum félögum. Ný þjónustustefna Forsvarsmenn SAS segja að al- mennur samdráttur á eftirspurn eftir þjónustu flugfélaga valdi því að telq'ur félagsins hafi dregist saman en að markaðshlutdeild þess hafi þrátt fyrir allt ekki minnkað. Sér- staklega hefur eftirspum eftir ferð- um á viðskiptafarrými dregist sam- an hjá félaginu, eða um 8,5% í ágúst á þessu ári, samanborið við sama tímabil í fyrra. Fram kemur að SAS sé nú að undirbúa nýja þjónustu- f stefnu sem meðal annars feli í sér að lausnir verða meira sérsniðnar að þörfum viðskiptavina en nú er. Einnig er ætlunin að stækka við- skiptafarrými í Boeing 767 flugvél- um félagsins svo unnt verði að bjóða þeim farþegum sem vilja ferðast á því farrými betra verð. -------------- Teymi hf., Grunnur- gagnalausnir hf. og Landssíminn í samstarf Heildarlausnir á sviði upplýs- ingatækni TEYMI hf., Grunnur-gagnalausnir ehf. og Landssími íslands hf. hafa gengið til samstarfs um að bjóða heildarlausnir á sviði upplýsinga- tækni, net-, tölvu- og fjarskipta- mála, að því er fram kemur í frétta- tilkynningu. Þar segir Bjöm Jóns- son, framkvæmdastjóri Granns- gagnalausna að á næstu dögum verði kynntar þrjár hugbúnaðar- lausnir fyrir fyrirtæki á þessu sviði. Elvar Steinn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri Teymis, segir sam- ^ starfið skref í þeirri viðleitni að bjóða upp á sams konar lausnir hér á landi og eru til staðar erlendis. Samstarfssamningurinn gengur einkum út á samþáttun upplýsinga- kerfa og gagnagrunna við símstöðv- ar fyrirtækja. Einnig mun hann opna möguleika á víðtækara sam- starfi þegar fram í sækir, að því er fram kemur í tilkynningunni. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH. Karfi 94 80 91 263 23.841 Keila 64 58 61 2.334 142.561 Langa 109 109 109 771 84.039 Steinbítur 74 74 74 50 3.700 Ufsi 30 30 30 50 1.500 Ýsa 172 126 158 357 56.481 Þorskur 170 160 168 748 125.679 Samtals 96 4.573 437.801 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 116 90 111 1.056 117.015 Blálanga 90 90 90 426 38.340 Hlýri 95 90 91 665 60.708 Karfi 100 50 90 10.161 918.961 Keila 74 50 70 9.387 655.306 Langa 137 118 133 4.749 629.955 Lúða 590 250 477 274 130.761 Skata 200 200 200 16 3.200 Steinbítur 96 80 89 3.384 300.195 Sólkoli 176 176 176 71 12.496 Ufsi 65 56 63 618 38.823 Undirmálsfiskur 120 120 120 1.218 146.160 Ýsa 196 129 169 11.961 2.021.768 Þorskur 198 166 176 4.587 808.642 (ykkvalúra 100 100 100 98 9.800 Samtals 121 48.671 5.892.130 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 52 52 52 265 13.780 Ýsa 148 110 118 2.133 251.843 Þorskur 161 154 156 156 24.353 Samtals 114 2.554 289.976 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 100 100 100 1.054 105.400 Ýsa 180 176 177 485 85.961 Þorskur 104 104 104 2.500 260.000 Samtals 112 4.039 451.361 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 82 80 81 9.600 775.200 Ufsi 74 57 69 19.500 1.345.500 Ýsa 147 115 125 1.300 162.305 Þorskur 190 174 180 3.200 576.000 Samtals 85 33.600 2.859.005 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 106 87 95 8.703 829.309 Lúöa 535 469 495 152 75.314 Skarkoli 151 140 144 472 67.874 Steinbítur 114 89 91 4.806 435.183 Ufsi 72 72 72 330 23.760 Undirmálsfiskur 235 219 234 2.015 472.014 Ýsa 178 97 148 2.165 321.178 Þorskur 161 154 155 277 42.960 Samtals 120 18.920 2.267.592 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 94 91 93 78 7.248 Ýsa 162 162 162 300 48.600 Þorskur 137 127 134 304 40.608 Samtals 141 682 96.456 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið söiu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftlr (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 255.500 99,00 98,00 99,00 745.500 187.313 85,64 99,71 98,87 Ýsa 50.000 41,50 40,00 73.500 0 37,87 44,46 Ufsi 20.500 29,60 29,10 5.500 0 28,27 29,25 Karfi 350.000 39,50 41,00 25.500 0 38,33 34,64 Steinbítur 22,00 19.500 0 21,82 31,83 Grálúöa * 90,00 50.000 0 90,00 99,45 Skarkoli 66,00 31.000 0 47,52 59,60 Úthafsrækja 50,00 0 40.000 50,00 0,34 Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR PLÖTUR í LESTAR J1 | fTL SERVANT PLÖTUR ■ I I I I I SALERNISHÓLF EJ 1 1 BAÐÞILJUR ELDSHÚSBORÐPLÖTUR Á LAGER-N0RSK HÁGÆÐAVARA PP &CO Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.