Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 51
MORGUNB L AÐIÐ PRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 51* ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Hverfiagötp 1$ • 101 Heykjavík Umsjón með fundum, veitingum og verslun Fyrirhugað er að rekstur sex fundarstofa, lítillar verslunar með minjagripi og bækur, veitinga- stofu og umsjón með veitingum og móttökum í Þjóðmenningarhúsinu verði í höndum sjálf- stæðs aðila, eins eða fleiri. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í að móta skipulag þessa rekstrar og/eða taka reksturinn að sér, eru beðnir um að hafa samband við forstöðumann hússins í síma 551 3375 fyrir 20. september nk. Leitað er eftir aðilum sem hafa reynslu á ofan- greindum sviðum og áhuga og getu til að reka metnaðarfulla menningartengda þjónustu. Þjóðmenningarhúsið (áður Safnahúsið við Hverfisgötu), sem opnað verður í apríl árið 2000, er opinbert sýningar- og fundarhús, vettvang- ur kynningar á íslenskri sögu og menningararfi. Fræðast má um fyrirhugaða starfsemi á vefslóðinni www.kultur.is eða óska eftir að fá sendan kynningarbækling. Forstöðumaður. Traktorsgröfumaður Vanan traktorsgröfumann vantartil starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Starfsmaður á lager Heildverslun með matvæli óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini, lagerstörfum og útkeyrslu og er vinnutími frá kl. 8.00—17.00. Við leitum að duglegum og þjónustulunduðum einstaklingi, sem getur unnið sjálfstætt og und- ir álagi. í boði er framtíðarstarf hjá rótgrónu fyrirtæki sem verið hefur í rekstri í yfir 30 ár. Æskilegur aldur er 23 ára og eldri og þarf við- komandi að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á af- greiðslu Mbl. fyrirföstudaginn 17. september nk., merktar: „Lager — 104". Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverslun. Gott væri að viðkomandi hefði einhverja reynslu af skreytingum. Æskilegur aldur 25—50 ára. Upplýsingar gefur Logi í síma 551 2475. Vínberið, Laugavegi 43. Hárgreiðslumódel Óskum eftir ungu og hressu fólki fyrir sýningu sem fram fer í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 21. september. Upplýsingar í síma 587 1888. iMATRIXl Árgerði ehf. JOICO Við borgum þér fyrir að léttast Leitum að 29 manns sem vilja léttast og eignast pening. Hringdu núna. Sverrir, s. 562 1600. Starfsfólk óskast Starfsfólk vantar í umönnun, morgun-, kvöld- og næturvaktir, bæði heilsdags- og hlutastörf. Einnig vantar starfsfólk í býtibúr og þvottahús. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 562 6222 frá kl. 8.30-12.30. Duglegir verkamenn óskast Óskum eftir harðduglegu fólki í malbikunar- vinnu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á staðnum og í síma 565 2030. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas, Markhellu 1, Hafnarfirði Betri helmingurinn! Ég er að leita að fólki sem ertilbúið að breyta til. Góðar tekjur og ferðalög í boði fyrir duglegt fólk. Upplýsingar gefur Dóra í síma 896 9911 eða 564 5979. Verkamenn vantar í jarðvegsvinnu í Reykjavík. Mikil vinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 698 1980. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. I TILKYNNINGAR 1 UPPBOD LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verdur hád á þeim sjálfum, sem hér segir: Tollkvótar vegna Aðalgata 12, neðri hæð, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Jón Ingiberg Sverrisson og Ólöf Guðbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstu- daginn 17. september 1999 kl. 11.00. innflutnings á blómum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 9. september 1999, er hér með auglýst Engihlíð 22, íbúð 0302, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 17. september 1999 kl. 13.00. Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarbeiðandi innheimtumaður rikissjóðs, föstudaginn 17. septem- ber 1999 kl. 13.30. eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning: Túnbrekka 19, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vigfús K. Vigfússon og Hervin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 17. september 1999 kl. 14.00. Vara Tímabil Vörum. Verðtollur Magnt. Tollnr. i<g % krJkg 0602.9093 Aðrar pottaplöntur 01.10- to.m. 1 m á hæð 31.12.99 1.200 30 0 0603.1009 Annars 01.10,- (afskorin blóm) 31.12.99 3.200 30 0 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 17. sept- ember 1999. Landbúnaðarráðuneytinu, 13. september 1999. Kópavogsbúar og aðrir góðir viðskiptavinir Eg tilkynni hér með að ég hef hætt rekstri bóka- verslunarinnar Vedu. Þakka ykkur af alhug all- an góðan hlýhug og vináttu gegnum árin. Sigríður Guðmundsdóttir. Sýslumaðurinn í Stykkishólmí, 13. ágúst 1999, Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður. Uppboð Selt verðurá uppboði á Gili, Bólstaðarhlíðar- hreppi, miðvikudaginn 22. september nk. kl. 15.00 óskilahross, ómarkaðurog óvanaður, tveggja vetra rauðblesóttur hestur, hafi enginn sannað eignarétt sinn fyrir þann tíma. Blönduósi, 13. september 1999. Sýslumaðurinn á Blönduósi. PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillareftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. KENNSLA Tónlistarskóiinn í Grafarvogi Krakkar! Námskeið í pop-, rokk- og jazzmúsík hefjast 20. sept. Örfá pláss laus. Upplýsingar í síma 567 6680 frá kl. 13.00-17.00 næstu viku. I EIGULISTINN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. ATVI NNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði 20— 40 fm húsnæði óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Listhafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Húsnæði — 8696". HÚSNÆQI í BOOI Háteigsvegur — sérhæð Til sölu tæplega 150 fm íb. á fyrstu hæð ásamt 22 fm bílskúr. Ibúðin er vel skipulögð, sérinn- gangur, stór tvöföld stofa, tvö salerni, 4 her- bergi, eldhús, tvennar stórar svalir. Þvottahús og geymsla í kjallara. Nýtt rafmagn. íbúðin þarfnast lokastandsetningar. íbúðin geturverið laus fljótlega. Upplýsingar í síma 893 5214 eða 551 3968 eftir kl. 20.00. HÚSISIÆOI ÓSKAST Færanlegt húsnæði óskast Pípugerðin hf óskar eftir að kaupa hús sem er 75-120 fermetrar að stærð og hýsa á skrifstofu og afgreiðslu fyrirtækisins. Auðvelt þarf að vera að flytja húsið. Tii greina kemur hvort heldur sem er nýtt hús eða hús sem hefur verið í notkun. Frekari upplýsingar gefur Leó Jónsson í síma 5^5 1444 PipugeróinhJ Suðurhrauni 2 • 210 Garðabæ Sími: 565 1444 • Fax: 565 2473 Einbýlishús í Þingholtunum eða við miðbæinn. Hef kaupanda að góðri húseign á þessu svæði. Staðgreiðsla. Ragnar Tómasson, Skútuvogi 13, r s. 568 2511 - gsm 896 2222.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.