Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 62
Jg>2 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is býður á HlKI^itfSHIIlKft Láttu þetta ekki fram hjá þér fara, skráðu þig á mbl.is dagana 8. til 15. september. Með því er hægt að vinna miða fyrir tvo á tónleikana með Robbie Williams í Laugardalshöllinni 17. september næstkomandi FJÖLMARGIR AÐRIR VINNINGAR í BOÐI ★ Nýjasti geisladiskurinn með « Robbie Williams frá Skífunni ★ Robbie Williams bolur frá Skífunni ★ Árituð mynd af Robbie Williams ★ Kvöldmáltíð fyrir tvo á Hard Rock ★ Doritos kornsnakk og Pepsí risakippa Aðalvinningar verða dregnir út hjá Mono miðvikudaginn 15. september í þættinum milli kl. 7 og 10. Verður heppnin með þér? vg'mbl.is -ALLTAf= £!TTH\TAO tJTTT~ FÓLK í FRÉTTUM VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN AISLANDI P Nr. var vikur Mynd Otgefandi Tegund I. NÝ 1 Patch Adams CIC myndbönd Gaman 2. 2. 2 The Corruptor Myndform Spenna 3. 1. 4 You've Got Moil Warner myndir Gaman 4. 5. 4 Boseketball CIC myndbönd Gaman 5. 4. 6 Blast From The Past Myndform Gaman 6. NÝ 1 The Faculty Skífan Spenna 7. 3. 3 1 Still Know Whot You Did last Summer Skífan Spenna 8. 8. 4 Thin Red Line Skífan Drama 9. 6. 5 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 10. 10. 2 Mighty Joe Young Sammyndbönd Spenna 11. 9. 8 American History X Myndform Drama 12. NÝ 1 Free Money Myndform Gaman 13. 7. 7 The Waterboy Sam myndbönd Gaman 14. 1.1. 3 Permanent Midnight Sam myndbönd Drama 15. 12. 7 Stepmom Skífan Drama 16. NÝ 1 Still Crazy Skífan Gaman 17. 14. 10 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 18. 13. 5 Soldier Warner myndir Spenna 19. NÝ 1 Rushmore Sam myndbönd Gaman 20. NÝ 1 How Stella Got Her Groove Back Skífan Gaman iiiiiiiiiiiiiiinmirnTtTiriiiiiiiii Vinsæll læknir ÞAÐ er kvikmyndin Patch Adams með Robin Williams í aðalhlutverki sem trónir á toppi vinsældalista myndbanda þessa vikuna. Þetta er fyrsta vika Adams á listanum en myndin fjallar um velviljaðan lækni sem reynir með trúðsleg- um hætti að gleðja sjúklinga sína sem eru flest börn. Þetta er fjölskyldumynd í hæsta gæðaflokki með blíðum boðskap fyrir börnin. Corruptor rígheldur í annað sætið en heitasta kvikmyndapar- ið, Tom Hanks og Meg Ryan, falla úr fyrsta sætinu í það þriðja. Fimm nýjar myndir auk toppmyndarinnar eru á Iista vik- unnar og er ein þeirra, gaman- myndin Faculty, í sjötta sætinu. Öldungur vikunnar er Meet Joe Black en konur á öllum aldri fá sennilega seint leið á að horfa á Brad Pitt fara á kostum sem dauðinn sjálfur. Mikilvægasta markmið menntunar er kunnátta í því að læra. Það lærir þú hratt og örugglega á hraðlestrarnámskeiði !!!■► Ef þú ert á vinnumarkaðinum og ert að huga að endur- menntun, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða tii að ná árangri á öðrum námskeiðum. Ef þú ert í námiog vilt ná frábærum árangri, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða. Hafðu undirstöðuna í lagi. Margfaidaðu lestrarhraðann. Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði. Námskeið hefst 15. sept. Við ábyrgjumst árangur! Skráning í síma 565-9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.