Morgunblaðið - 14.09.1999, Side 62

Morgunblaðið - 14.09.1999, Side 62
Jg>2 ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is býður á HlKI^itfSHIIlKft Láttu þetta ekki fram hjá þér fara, skráðu þig á mbl.is dagana 8. til 15. september. Með því er hægt að vinna miða fyrir tvo á tónleikana með Robbie Williams í Laugardalshöllinni 17. september næstkomandi FJÖLMARGIR AÐRIR VINNINGAR í BOÐI ★ Nýjasti geisladiskurinn með « Robbie Williams frá Skífunni ★ Robbie Williams bolur frá Skífunni ★ Árituð mynd af Robbie Williams ★ Kvöldmáltíð fyrir tvo á Hard Rock ★ Doritos kornsnakk og Pepsí risakippa Aðalvinningar verða dregnir út hjá Mono miðvikudaginn 15. september í þættinum milli kl. 7 og 10. Verður heppnin með þér? vg'mbl.is -ALLTAf= £!TTH\TAO tJTTT~ FÓLK í FRÉTTUM VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN AISLANDI P Nr. var vikur Mynd Otgefandi Tegund I. NÝ 1 Patch Adams CIC myndbönd Gaman 2. 2. 2 The Corruptor Myndform Spenna 3. 1. 4 You've Got Moil Warner myndir Gaman 4. 5. 4 Boseketball CIC myndbönd Gaman 5. 4. 6 Blast From The Past Myndform Gaman 6. NÝ 1 The Faculty Skífan Spenna 7. 3. 3 1 Still Know Whot You Did last Summer Skífan Spenna 8. 8. 4 Thin Red Line Skífan Drama 9. 6. 5 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 10. 10. 2 Mighty Joe Young Sammyndbönd Spenna 11. 9. 8 American History X Myndform Drama 12. NÝ 1 Free Money Myndform Gaman 13. 7. 7 The Waterboy Sam myndbönd Gaman 14. 1.1. 3 Permanent Midnight Sam myndbönd Drama 15. 12. 7 Stepmom Skífan Drama 16. NÝ 1 Still Crazy Skífan Gaman 17. 14. 10 Meet Joe Black CIC myndbönd Drama 18. 13. 5 Soldier Warner myndir Spenna 19. NÝ 1 Rushmore Sam myndbönd Gaman 20. NÝ 1 How Stella Got Her Groove Back Skífan Gaman iiiiiiiiiiiiiiinmirnTtTiriiiiiiiii Vinsæll læknir ÞAÐ er kvikmyndin Patch Adams með Robin Williams í aðalhlutverki sem trónir á toppi vinsældalista myndbanda þessa vikuna. Þetta er fyrsta vika Adams á listanum en myndin fjallar um velviljaðan lækni sem reynir með trúðsleg- um hætti að gleðja sjúklinga sína sem eru flest börn. Þetta er fjölskyldumynd í hæsta gæðaflokki með blíðum boðskap fyrir börnin. Corruptor rígheldur í annað sætið en heitasta kvikmyndapar- ið, Tom Hanks og Meg Ryan, falla úr fyrsta sætinu í það þriðja. Fimm nýjar myndir auk toppmyndarinnar eru á Iista vik- unnar og er ein þeirra, gaman- myndin Faculty, í sjötta sætinu. Öldungur vikunnar er Meet Joe Black en konur á öllum aldri fá sennilega seint leið á að horfa á Brad Pitt fara á kostum sem dauðinn sjálfur. Mikilvægasta markmið menntunar er kunnátta í því að læra. Það lærir þú hratt og örugglega á hraðlestrarnámskeiði !!!■► Ef þú ert á vinnumarkaðinum og ert að huga að endur- menntun, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða tii að ná árangri á öðrum námskeiðum. Ef þú ert í námiog vilt ná frábærum árangri, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur nauðsynleg undirstaða. Hafðu undirstöðuna í lagi. Margfaidaðu lestrarhraðann. Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði. Námskeið hefst 15. sept. Við ábyrgjumst árangur! Skráning í síma 565-9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.