Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.09.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1999 I DAG Árnað heilla /7 A ÁRA afmæli. í dag, I V/ þriðjudaginn 14. september, verður sjötug Guðrún Bjarnadóttir, Hraunbæ 190. Hún tekur á móti gestum í Hafnarbergi 10, Þorlákshöfn, í kvöld kl. 20. BRIDS Umsjón Guðmundiir Páll Arnarson ÞAÐ færist í vöxt að hægt sé að finna spilaþrautir á Netinu og undanfarið höf- um við verið að skoða nokk- ur dæmi á heimasíðu bandaríska bridssam- bandsins, sem verður æ betri. Spilin eru þó öll nokkuð kunnuleg og hér er eitt enn, sem margir kann- ast kannski við: Austur gefur; enginn á hættu. Norður A 10972 V84 ♦ K83 ♦ D1043 Vestur Austur *— A K54 * 9763 V K1052 ♦ D109742 ♦ ÁG5 *872 +KG9 Suður A ÁDG863 VÁDG ♦ 6 *Á65 Vestur Norður Austur Suður - lgrand Dobl 2 tíglar Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Tígultía. Hvernig á suður að tryggja tíu slagi með bestu vörn? Til að byrja með er nauðsynlegt að stinga upp tígulkóng, svo vestur skipti ekki yfir í lauf. Aust- ur gerir best í því að spila tígli til baka, sem suður trompar með drottningu. Vandamálið er auðvitað innkomuleysið í blindan og einhverju verður til að kosta. Sagnhafi spilar því smáum spaða á sjöu blinds. Austur drepur og spilar spaða um hæl. Það er tekið í borði og hjarta svínað. Sagnhafi fer svo aftur inn í borð á tromp til að endurtaka hjartasvín- inguna og hendir síðan tígli niður í hjartaás. Nú er sviðið sett til að spila litlu laufi á tíu blinds og enda- spila austur. 'Ast er.. ... íið láta reyna á (hjóna)bandið. TM Hejj. U.S. P«L Oll. — all righu raaarvad <c) 1999 Lo» Angolet Tane* Syndicate Ljósmynd Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Príkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Dögg Káradóttir og Björn Eydal Þórðarson. Heimili þeirra er í Garðabæ. Ljósmst. Mynd, Hafnarílrði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 26. júní sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr Valgeiri Astráðssyni Sveindfs Jó- hannsdóttir og Arnar Sveinsson. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 27, Hafnarfirði. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 19. júní sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni Susan Black og Ásgrímur Einarsson. Heimili þeirra er á Klöpp, Bessastaða- hreppi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júní sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Braga Skúlasyni Anna Sig- ríður Þorsteinsdóttir og Jó- hann Páll Guðnason. Heim- ili þeirra er að Sóleyjarhlíð í Hafnarfirði. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur söfnuðu til styrktar Barnaspít- ala Hringsins kr. 2.550. Þær heita Erla Rós, íris Björk og Fjóla Ósk. Mig vantar eitt borð, við erum 97 talsins. Matthías Jochumsson (1835/1920) LJOÐABROT HALLGRIMUR PETURSSON Atburð sé ég anda mínum nær, aldir þó að liðnar séu tvær. Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð. Hver er sá, sem stynur þar á beð? Maðkur og ei maður sýnist sá, sár og kaun og benjar holdið þjá, blinda hvarma baða sollin tár, berst og þýtur yfir höfði skjár. Hár er þétt og hrokkið, hvítt og svart, himinhvelft er ennið, stórt og bjart, hvöss og skörp og skýrleg kinn og brún, skrifað allt með helgri dularrún. Hér er guðlegt skáld, er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng. Hér er Ijós, er lýsti aldir tvær. - Ljós, hvi ertu þessum manni fjær? Hér er skáld með drottins dýrðarljóð, djúp, - svo djúp sem líf í heilli þjóð, - blið, - svo blíð, að heljarhúmið svart, hvar sem stendur, verður engilbjart. Brot úr Ijóðinu Hallgrímur Pétursson. MEYJAN Afmælisbarn dagsins: Þú álítwþað skyldu þína að leggja þitt af mörkum til að bæta hag þeirra er búa við bág kjör. Hrútur (21. mars -19. apríl) Vertu ekki of ákafur í að hafa sigur í ákveðnu máli því það gæti leitt til átaka sem gætu orsakað vinslit. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu afbrýðina ekki ná tök- um á þér og segðu ekkert sem þú gætir iðrast síðar. Tvíburar m ^ (21. maí - 20. júní) nA Þú kemur öðrum á óvart með útsjónarsemi þinni og snilld í fjármálum og skalt ekki láta þér bregða þótt þú fáir hrós fyrir og umbun á einhvem máta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Blessaður láttu af því að vera svona stífur og reyndu að hafa gaman af tilverunni því hún hefur upp á svo margt skemmtilegt að bjóða ef þú gefur því gaum. Uón (23. júlí - 22. ágúst) <NW Eitthvað á eftir að koma þér svo á óvart að þú munt hugsa að það sé of gott til að geta verið satt. Hugsaðu málið með hjartanu og fylgdu því svo eftir. Meyía (23. ágúst - 22. september) & Þú kemst ekki lengur hjá því að leysa þau mál sem hafa legið á borðinu og þarft um leið að gera það upp við þig hvað það er sem gefur lífi þínu gildi. (23. sept. - 22. október) m Þótt fjárhagurinn sé þröngur þarf samt að kaupa nauðsyn- lega hluti. Vertu útsjónar- samur og berðu saman verð og gæði því þá geturðu gert góð kaup. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur lagt mikla vinnu í verkefni þitt og sérð nú fyrir endann á því. Hvíldu hugann og skoðaðu það svo áður en þú skilar því af þér því þá sérðu það í öðru ljósi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (1(0 Ef þú er þreyttur skaltu ekk- ert vera að pína þig í að gera hluti sem mega bíða til morguns. Fátt er betra en góður nætursvefn svo gakktu snemma til náða. Steingeit (22. des. -19. janúar) aSr Þú ert í betra formi en oft áður og skalt því nota tæki- færið og gera áætlanir fyrir framtíðina. Þú ert mörgum góðum gáfum gæddur og átt að nota þær. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur mikla þörf fyrir að fá viðurkenningu og ef þú ræðir málin við ástvini þína muntu ekki verða fyrir von- brigðum með viðbrögð þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Finnist þér þú vera um- kringdur hákörlum í ólgusjó er kominn tími til að þú kom- ir þér upp úr sjónum. Þú þarft ekki að dansa þann dans sem þú ekki vilt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni viisindalegra staðreynda. Huoræn tuuQjulGiHíimi fra hína ’ Veitir sveigjanleika með óþvinguðum hreyfingum ' Vinnur gagn mörgum algengum kvillum > Góð áhríf á miðtaugakerfið, öndun og meltingu > Losar um stirð liðamót Dregur úr vöðvabólgu Eykur blóðstreymi um hársðanetið Styrkir hjartað Losar um uppsafnaða spennu Hugræn teygjuleikfimi frá Kína er blanda af nútíma leikfimi og hefðbundinni kínverskri leikfimi sem á sér aldagamla sögu. Hún eflir bsöi likamlegt og andlegt heilbrigði. Hún einkennist af afslöppuðum og mjúkum hreyfingum sem bjálfa í senn líkama og huga. llfinulH l/íi ■ UDplusjiiiiai iiu BHinniiig i biiiioö&B BBHR Kfnveish heilsulind Gerum Eignaskiptayfirlýsingar fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði Athugið ! Nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir af frestinum ! A Rekstrarverkfræðistofan GkAnnarhf Reikning ° --- ’ '' " Reikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf Suðurlandsbraut 46 ♦ Biduhúsunum Sími : 568 10 20 Fax : 568 20 30 Iðnaðarmenn athugið Snickers vinnufatnaður! Nýr söluaðili og frábært verð Útvegum 5 liti Verðdæmi: Buxur kr. 5.200 Vesti kr. 5.250 Samfestingar kr. 4.900 Kuldaúlpur kr. 8.100 Mikið úrval af aukahlutum s.s. hamarhaldari, símbox o.fl. Kvartco ehf., Grettisgötu 3, 101 Reykjavík, símar 561 7721 og 898 7770. Peysudagar 15% afsláttur á jakkapeysum ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. Kór, kór, kvennakór! Kyrjumar em lítill og skemmtilegur kór sem getur bætt við sig nýjum röddum í vetur. Láttu loksins drauminn rætast. Það verður tekið vel á móti þér. Hringdu endilega í okkur! J Særós sími: 553 5600, 553 5543 Siddý sími: 520 2100, GSM 861 8002 Kristjana sími: 587 9937, GSM 862 9937 J MATHYS <3 Stöðvið lekann með pensli Vatnsvörn ÁRVlK ARMÚU 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.