Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 9 FRETTIR Fyrirhuguð magnesíumverksmiðja Ferlinu hefur seinkað um eitt ár UNDIRBÚNINGUR byggingar magnesíumverksmiðju á Reykja- nesi stendur enn yfír og er nú útlit fyrir að framkvæmdum seinki nokkuð. Júlíus Jónsson forstjóri Hitaveitu Suðurnesja segir í sam- tali við Morgunblaðið að ástæða seinkunarinnar sé sú að áströlsku fjárfestamir, sem keyptu 40% hlut í verkefninu, sép að vinna undir- búningsvinnu í Astralíu og á henni hafí orðið tafir og eru þeir orðnir um ári á eftir áætlun. „Þeir eru að vinna að undirbún- ingi sambærilegi'ar verksmiðju í Astralíu og meiningin er að taka þeirra hagkvæmniáætlun og færa yfir á íslenskar aðstæður. Þeir eru að þróa nýja tækni við framleiðslu magnesíums og er kosturinn við samstarfið við þá að þeir eru búnir að reisa litla tilraunaverksmiðju þar sem þeir geta mælt allt sem gerist í stað þess að áætla það og því fara raunverulegar mælingar inn í allar undirbúningsskýslur hjá þeim. En hjá þeim hafa orðið ein- hverjar tafir og það hefur áhrif á okkar framkvæmdir." Júlíus segir að til hafi staðið að um þetta leyti yi-ði gerð íslenskrar hagkvæmniáætlunar lokið, enda yrðu Astralarnir komnir af stað með byggingu verksmiðju þar, en það megi segja að ferlið hafi allt færst aftur um ár. Júlíus segir að íslensk hagkvæmniáætlun verði líklega tilbúin eftir ár og upp úr því muni ferillinn skýrast. Þó verði ekki teknar neinar ákvarðanir um framkvæmdir fyrr en í fyrsta lagi árið 2001. Búið er að gera umfangsmiklar rannsóknir á áhrifum verksmiðj- unnar en Júlíus segir endanlegt mat á umhverfisáhrifum ekki geta farið fram fyrr en búið sé að ákveða feril framkvæmdanna. 15-30% afaCáttun aý ým&um o&tccnt Eucerin' Boðskort Vetrarhátíð íGAIA laugardag og sunnudag Kynnum ný vörumerki Glæsileiki fyrir aldamótin 2000 20% staðgreiðsluafsláttur (10% af kortum) Opið laugardag frá kl. 11-17 og sunnudag frá kl. 13-17 ©1171 TÍSKUHÚS Laugavegi 101 ♦ Sími 562 1510 =£|S wóöinsgötu 7 MYNSTURSKÆRI 16 TEGUNDIR FYRIR PAPPÍR m 'i*- ^ Sími 562 8448*1 J Póstulínsdúkkur, skeiðaskápar, fingurbjargarskápar, fingurbjargir Hannyrða- og gjafavörur í úrvali. Kitja Miðbæ, Háaleitisbraut, sími 553 5230. ^ Ný sexidsng af spari- og vetrarfatnaði hjá-QýGnftthildi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. k Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. RÍTA OPNAR... ...í dag glæsilega verslun í Bæjarlind 6, Kópavogi (í sama húsi og Míra) MIKIÐ AF GÓÐUM OPNUNARTILBOÐUM Fallegur fatnaður á sama góða verðinu Opið laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. 13-17 Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæ|arilnd 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Oplð mán.-fös. ffá kl. 10-18, lau. frá kl. 10-15 T Andblær liðinna ára SkóLivorðusJtíg 21, símí 552 2419 Opíð: Vírka daga. kL 12-18, la.uga.rda.gz kL 12-16. i= hiý sendíng komín afgóðum mtíkhúsgögnum og skrautmimum Ir Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum MARGT SJALDSÉÐRA HLUTA , - .. G0TT URVAL husgognum og antikhusgognum borðstofuhúsgagna a t I.,. • Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 Ath- einungis ekta hlutir gg og ^mkvöld kL 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. ÓlafurJ Opið til kl. 16.00 í dag SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 55A 1754 Hringbraut - glæsihús. Glæsi- legt og mikið endurnýjað einbýlishús vestarlega við Hringbrautina. Húsið er steinsteypt og tveggja hæða, samtals u.þ.b. 195 fm og hefur allt verið stand- sett á smekklegan hátt, bæði að utan og innan svo og ióð. Toppeign. V. 18,9 m. 8796 alls 107 fm auk tveggja sérbílastæða í bílageymslu. Eignin skiptist í þrjú herb., eldhús, stofu, snyrtingu, baðherbergi og borðstofu. Sérgeymsla í kjallara, þurrk- herbergi og sameiginlegt þvottahús með vélum. Lögn f. þvottavél í íbúð. V. 13,2 m. 9092 3JA HERB. Suðurhús - glæsihús. vorum að fá í einkasölu glæsilegt u.þ.b. 240 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta og stendur í útjaðri byggðar við óbyggt svæði. Flísar og parket. Góðar innrétting- ar. Stór verönd og sólpallar. Glæsilegt hús á eftirsóttum stað í Húsahverfi. V. 21,9 m. 8954 Fagrabrekka. Vorum að fá í einka- sölu gullfallegt einbýlishús á tveimur hæðum í Kópavogi. Eignin, sem er alls u.þ.b. 250 fm með innb. bílskúr, er mjög vönduð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, tvær stofur og 4 herb. á efri hæð. Á neðri hæðinni er geymsla, tvö herb., hol og eldhús. Garð- urinn er hannaður af landslagsarkitekt. Reyklitað gler í öllum gluggum og tré- rimlagardínur. Parket og náttúruflísar á gólfum. Eign fyrir vandláta. V. 22,0 m. Álfholt - glæsileg. 3ja herb. um 100 fm glæsil. íbúð á jarðhæð. Sérsmíð- aðar innr. Stórt baðh. m. hornbaðkari, innr. handklæðaofn og flísal. Sérverönd. Fallegt útsýni. fb. í sérflokki. Útb. aðeins 2,1 millj. V. 10,5 m. 8976 Furugrund - lyfta. 3ja herb. mjög falleg íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Stæði í bílageymslu. Laus fljótlega. V. 8,2 m. 9011 Grandavegur - lyftuhús f. eldri borgara. Vorum að fá í einka- sölu ákaflega fallega 3ja herb. u.þ.b. 87 fm íbúð á 4. hæð í þessu vinsæla lyftu- húsi. Vestursvalir og sjávarútsýni. Parket og oóðar innr. Mikil sameign. Sérþvhús í íb. Ib. f. 60 ára og eldri. V. 11,5 m. 9105 2JA HERB. 8996 Miðleiti. Falleg 2ja herb. 59,5 fm íbúð 4RA-6 HERB. Rjúpufell. Vorum að fá i einkasölu fallega og bjarta íbúð við Rjúpufell. Eign- in, sem er alls 96,8 fm, er rúmgóð 4ra-5 herb. íbúð. Eignin skiptist í þrjú herbergi, stofu, hol, borðstofu, baðherbergi og mjög gott eldhús með búri/þvottahúsi innaf. Góð eign. 9107- á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýli í Leitunum ásamt stæði í bílag. Eignin er vönduð í alla staði og staðsetning frábær. Lyftu- biokk. Góð eign sem stoppar stutt. V. 8,7 m. 8889 Staðarsel - stór 2ja. 2ja herb. falleg um 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlis- húsi. Sérinngangur. Áhv. Byggsj. rík. 2,8 m, 9104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.