Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 69 ..m ^L. FOLKI FRETTUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó og Nýja bíó, Keflavík, frumsýna bandarísku teiknimyndina „South Park“, sem byggð er á samnefndum sjónvarpsþáttum. Stærri, lengri, óklippt Stan, Kyle og Cartman, aðal- hetjurnar í teiknimyndinni „South Park“, laumast inn á bannaða mynd og bekkjarfélagarn- ir eru fljótir að apa eftir þeim upp- átækið. Foreldrar barnanna ærast vegna áhrifanna sem myndin hefur á saklausar sálir bamanna þeirra og leiðir reiðin til ritskoðunar, rit- skoðunin til stríðs og áður en strák- arnir vita af leggja þeir lífið að veði til verndar frelsinu. Bandarísku sjónvarpsþættirnir „South Park“ hafa notið talsverðra vinsælda um heiminn en þeir hafa m.a. verið sýndir hér á landi. Höf- undar þeirra eru Matt Stone og Trey Parker og þeir hafa nú sent frá sér bíómyndarlanga teikni- mynd byggða á sjónvarpsþáttun- um, sem frumsýnd er um helgina, en hún heitir fullu nafni, „South Park: Stærri, lengri, óklippt“. Þeir Stone og Parker kynntust í háskóla í Colorado og varð vel til vina. Á meðan skólafélagar þeirra í kvikmyndanámi lögðu sig alla fram við gerð listrænna mynda dunduðu þeir sér við að gera grófar grínst- uttmyndir. Árið 1994 skrifaði Parker hand- ritið að og leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, „Cannibal the Musical", sem hann gerði í anda söngleiksins Oklahoma en fjallaði um ævi hinnar alræmdu Aðalpersónurnar í teikni- myndinni South Park“ eftir þá Matt Stone og Trey Parker. mannætu frá Colorado, Alfred Packers. Myndin vakti athygli framleiða- ndans Brian Gradens, yfirmanns hjá Foxlab, og fékk hann þá félaga til þess að búa til fyrir sig jólakort. Úr varð stuttmyndin „The Spirit of Christmas“, sem sýnir hvernig Jes- ús og Satan kljást um hvor eigi jól- in á meðan strákarnir frá South Park horfa á. Upp úr því urðu til sjónvarpsþættirnir „South Park“. Önnur kvikmynd Parkers hét Herinn á sitthvað vantalað við krakk- ana, sem hleypt hafa öllu í bál og brand. Sannkallað styrja- ldarástand ríkir í South Park“. „Orgazmo“ en hún fjallar um mor- móna sem verður stjarna í klám- myndaheimi Los Angeles-borgar. Hann lék einnig aðalhlutverkið á móti vini sínum, Matt Stone, í gam- anmyndinni „BASEketball", sem David Zuker leikstýrði. „Það má segja að „South Park: Stærri, lengri, óklippt" sé um bar- áttuna endalausu fyrir frelsi, en þú mundir vissulega hljóma eins og fífl ef þú segðir það,“ er haft eftir Matt Stone aðspurðum um efni myndar- innar. „Ef þig langar til þess að vita um hvað myndin snýst lestu þá „Moby Dick“ og í hvert skipti sem orðið hvalur kemur fyrir, skiptu því út og settu orðið kanadískur í stað-^ inn,“ segir Trey Parker. Og áfram halda þeir: „Imyndaðu þér félagamynd með John Forsyt- he og Jaquelyn Smith. Nú ertu orð- inn heitur,“ segir Parker. „Hún er öll á þýsku“, bætir Stone við. „Þetta er fyrsta teiknimyndin í fullri lengd sem gerist að öllu leyti á nítjándu öldinni í Nova Scotia,“ segir Parker. Stone bætir við: „Og hún er byggð á sannri sögu.“ Frumsýning F orskot tekið á sæluna kvikmyndin „Runaway Bride“ eða Brúður á flótta var forsýnd á fimmtudagskvöld og fengu þeir sem mættu í brúðarkjól 10 þúsund króna gjafabréf í Sambíóin, málsverð fyrir tvo á Hard Rock, geisladisk með tónlist myndarinnar frá Skíf- unni og ársbirgðir af Labello- varasalva. Skemmst er frá því að segja að 60 bíógestir skörtuðu hvítu, margir með brúðarslöri og öllu tilheyrandi, og var einn karlmaður þar á meðal. Ekki fylgir sögunni hvort brúðirnar voru að flýja úr brúðkaupi eða bara taka forskot á sæluna. Brúður á flótta er með Richard Gere og Juliu Roberts í aðalhlutverkum og verður frumsýnd um næstu helgi. KLAUSTRIÐ Veitinga- og skemmtistaðurinn Klaustrið Kutpparstig 26 • Simi 552 6022 JUUAROBERIS RICHARDGERE RUNAWAYBRIDE IForsýning í kvöld I kl. 23.00 Bíóborginni 3 Ww Labello fylgir hverjum miöa A NVrUJÍÓ KRINGLUBÍÉ Hutumh/ KBFLAVÍK • SÍM 4>1 1170 iimiiiiiimiiuuiummuuuiiiuiiD&la JAPISS *§!* BÍðHftUli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.