Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 27 ÁSKRIFENDAFERÐ TIL WASHINGTON DC Nú gefst áskrifendum Morgunblaðsins einstakt tækifæri til að kynnast höfuðborg Bandaríkjanna, Washington DC, undir fararstjórn Karls Blöndals sem er blaðamaður á ritstjórn Morgunblaðsins og starfaði í 7 ár sem fréttaritari Morgunblaðsins í Bandaríkjunum. Karl er hafsjór fróðleiks enda hefur hann fylgst vel með bandarískum stjórnmálum um langt árabil og þekkir vel til staðhátta. VERÐ FYRIRÁSKRIFENDUR Washington er valdasetur MQRGUNBIAÐSINS AÐEINS þeirra sem móta heims- viðburði. Leikfléttur og átök stjórnmálamanna setja sterkan svip sinn á mannlífiö í borginni. (Washington er að finna margar athyglisverðar byggingar, söfn og minnismerki. En einnig er þar fjöldi líflegra veitinga- og skemmtistaða. Flogið er til Baltimore seinni partinn á miðvikudeginum 17. nóvember og þaðan er tekin rúta til Washington sem tekur um 40 mínútur. Flogið er heim að kvöldi sunnudagsins 21. nóvember. 'Verðið á mann 1 tvibýli er aðeins 39.300 kr. á Howard Johnson Hotel & Suites. Innfalið (verði er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting 14 nætur (án morgunverðar), rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjðrn og 4 tíma skoðunarferð um Washington með enskumælandi fararstjóra þar sem keyrt er um borgina og helstu byggingar og minnisvarðar skoðaöir. jwr FLUGLEIÐIR Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag frá kl. 10-16 hjá Guðrúnu Lilju í síma 505 0796, Karin í síma 505 0702 og Guðrúnu Helgu í síma 505 0794. Karl Blöndai verður á skrifstofu Flugleiða í Kringlunni í dag kl. 10-12 og svarar fyrirspurnum. GOTT FÓIK • SlA • 741S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.