Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 87 NEYTENDUR Eldhús sannleikans GESTIR Sigmars B. Haukssonar í þættinum Elhúsi sannleikans í ríkis- sjónvarpinu gær voru Siv Friðleifs- dóttir og Jóhannes Gunnarsson. Hýdishrísgrión með vorlauk og karríi 2Vi dl hýðishrísgrjón 1 dl fínt saxaður vorlaukur 1 Vi tsk. karrí 1 msk. smjör salt A Skolið hýðishrísgrjónin undir renn- andi vatni. B Setjið vatn í pott. Þegar suðan kem- ur upp er salt (eftir smekk) sett í pottinn og karríið og þar næst hrís- grjónin. Lækkið hitann og sjóðið hrísgrjónin í 8 mín. C Blandið vorlauknum saman við hýðishrísgrjónin og smjörið. Slökkvið undir hrísgrjónunum en látið þau standa á hellunni í 6 mín. Konilk júklingur með vínberjum 800 g beinlausar kjúklingabringur (skornar í bita) 5 cm ferskur engifer, skorinn í bito 2 msk. smjör ___________1 msk. ólífuolía________ 225 g steinlaus vínber, skorin í tvennt ___________\ msk. kanelduft________ Salt eftir smekk (mó þó sleppa) A Setjið engiferinn á hvítlauspressu og pressið safann úr honum í skál. Blandið kanel saman við engifer- safann. B Kryddblöndunni er blandað vel saman við kjúklingakjötið - best er að geyma kjötið inni í ísskáp í 2-4 tíma svo bragðið komi betur í gegn. C Hitið smjörið og ólífuolíuna í djúpri pönnu. Steikið kjúklingabit- ana þar til þeir eru orðnir fallega brúnir. D Lækkið þá hitann undir pönnunni, setjið vínberin á pönnuna og því næst lok á hana. Látið réttinn sjóða við vægan hita í 4 mín. Ef þurfa þyk- ir má salta réttinn og þá gjarnan með kryddsalti. QlLYFlA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavik - Lyfja Setbergi í Hafnarfirdi - Lyfja Hamraborg í Kópavogi Blómaval um helgina Lífrænt ræktað grænmeti og ávextir UM helgina, dagana 22.-24. októ- ber, verður sérstök áhersla lögð á lífrænt ræktað grænmeti og ávexti í Blómavali. I fréttatilkynningu frá Blómavali kemur fram að á boðstól- um verði allar tegundir af lífrænt ræktuðu grænmeti sem ræktað er á Islandi eins og t.d. kartöflur, rófur, gulrætur, hvítkál, paprika, tómatar, rauðkál, chilipipar og kirsu- berjatómatar. Þá verður boðið upp á innflutta lífrænt ræktaða ávexti eins og appelsínur, epli, kiwi, ban- ana, greip og sítrónur. Lífrænt ræktuð vínber verða á tilboðsverði, kílóið kostar 499 krónur. Heimaskrifstofan frd íí SAUDER I® Það þarf ekki mikið pláss fyrir heimaskrifstofuna frá SAUDER. Frábær lausn fyrir þá sem vilja vinna heima við fyrsta flokks aðstæður. Til í fleiri útfærslum og litum. Húsgagnahöllin gefur möguleikunum rými. Teg. 3776 lokaður. Hæð 185,2 cm. Breidd 105,4 cm. Dýpt 52,4 cm. C HU5GAGNAHOLLIN Biidshófði 20 - 112 Reykjavík Simi 510 8000 Nýtt Samlokubakkar frá Sóma SÓMI ehf. hóf fyrir skömmu fram- leiðslu og sölu á svokölluðum sam- lokubökkum. Á hverjum bakka eru tuttugu og átta fjórðungshlutar af samloku og hægt er að velja á milli þriggja tegunda. Segir í tilkynn- ingu frá Sóma að bakkarnir henti einkum í skrifstofuteiti, en þeir eru sendir á staðinn, panti fýrirtæki deginum áður. Diibert á Netinu mbl.is ALLTAf= eTTTH\SAT> HÝTl ■tTEMPUR-PEDIC Heilsunnar veana Spring \Air/ Qerðu kröfur um þægindi Faxafeni 5 * 103 Rvk • $ímé588-8477 C ; |s of -sftí p {’iim ;pi V * ■ I ■■'.flSfc, l; M * 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.