Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ A U G L Ý 5 1 IM G A ATVIN M U - A U G LÝ 5INGAR Sólheimar Stofnsett 1930 Sólheimar er vistvænt byggðahverfi í Árnessýslu (rúmur klst. akstur frá Reykjavík). Á staðnum er m.a. garðyrkjustöð, skógræktarstöð, ^ gistiheimili, verslun, listhús, kertagerð og vinnustofur, sem vinna að umhverfisvænni framleiðslu og endurvinnslu, sundlaug, íþróttahús og bankaþjónusta. Þar er einnig þjónustumiðstöð, sem veitir 40 fötluð- um einstaklingum þjónustu. Umsjónarmann á heimiliseiningu fullt starf — vaktavinna og starfsmann í liðveislu aukastarf/hlutastarf Leitað er að jákvæðu og duglegu fólki. Áhersla 'r er lögð á góða almenna menntun, reynslu af störfum með fötluðum og lipurð í samskiptum. Rádid verdur í störfin sem fyrst. Upplýsingar hjá Jóhönnu í síma 486 4430 virka daga milli kl. 10.00 og 12.00. Blaðbera vantar á Laufásveg 2-57. Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali runilega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Indland — Viðskipti Leitum að fólki með tengsl til Indlands vegna markaðssetningar á nýrri vöru þar í landi. Spennandi viðskiptatækifæri. Áhugasamir hringi í síma 881 2930. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja barna frá kl. 15.00—19.00 virka daga á svæði 101, Reykjavík. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. mektar: „Fóstra - 101". Bílstjóri Bílstjórar óskast strax. Upplýsingar í síma 899 2303 og 565 3140. Klæðning ehf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: 1 Lækjartún 23, Hólmavik, þingl. eigandi Trausti Hólmar Gunnars- son, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnaeðisstofnunar, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Hafnarbraut 20, Hólmavík, þingl. eigandi Sigurður Gunnar Sveins- son, gerðarbeiðendur eru Brimborg ehf. og Lífeyrissjóður verkalýðsfé- laga á Norðurlandi vestra, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 21. október 1999. Bjami Stefánsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., miðvikudag- inn 27. október 1999 kl. 14.00. Brattahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir, Íjerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki slands hf„ Seyðisfirði og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Eyvindará, Egilsstöðum, þingl. eig. Margrét Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Norðfjarðar, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Garðarsvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Laufey Birna Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Sauðárkróki, Lífeyrissjóður Austurlands, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Kauptún 1, verksmiðjubygging, Fellabæ, þingl. eig. Trésmiðja Fljóts- dalshéraðs hf„ gerðarbeðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. Matthildur G. Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf„ Vopnaf., miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Laugavellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Ásgrímur Ásgrímsson, gerð- arbeiðandi Lín ehf„ miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Miðás 1—5, hl. 0101, Egilsstöðum, þingl. eig. Eikarás ehf„ gerðarbeið- andi Byggðastofnun, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Spilda úr landi Ekkjufellssels, ásamt vélum, tækjum o.fl., Fellahreppi, þingl. eig. Herðir hf„ fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf„ miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Teigasel 2, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. október 1999. TILKYIMIMIISIGAR VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Bíldshöfða 16, pósthólf 12220, 132 Reykjavík, sími 5672500 Um hvíldartíma og frítíma starfsmanna Að gefnu tilefni vill Vinnueftirlit ríkisins vekja athygli á eftirfarandi ákvæðum um hvíldartíma og frítíma starfsmanna, sem kveðið er á um í IX kafla laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnu- stöðum: Vinnutíma skal haga þannig, að á hverj- um sólarhring, reiknað frá byrjun vinnudags, fái starfsmenn a.m.k. 11 klukkustunda samfellda hvíld. Á hverju sjö daga tímabili skulu starfs- menn fá a.m.k. einn vikulegan frídag, sem tengist beint samfelldum hvíldar- tíma. Atvinnurekendum er bent á að haga skipu- lagi vinnu á þann hátt að ofangreind ákvæði séu virt. Brot á ákvæðum laganna kunna að varða sektum, sbr. 99. gr. þeirra. Undanþágur frá ákvæðum þessum eru ein- ungis heimilar í tilvikum sem fjallað er um í IX kafla laganna og ber að fara eftir þeim í einu og öllu. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Vefjagigtar- og síþreytuhóps Gigtarfélags íslands verður haldinn í Ármúla 5, 2. hæð, laugardaginn 30. október kl. 14.00. Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf. • Kosning stjórnar. Að loknum aðalfundi kemur Snæbjörn Tr. Guðnason frá Vis Vitalis og kynnir Immunacal, sem er mjólkurprótein og hefur hjálpað mörgum. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vímulausrar æsku, verður haldinn í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b miðvikudag- inn 27. október 1999 kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. PJÓNUSTA Húsbyggjendur — fyrirtæki Getum bætt við okkur verkum. Fríðjón og Viðar ehf., byggingaverktakar, símar 893 4335 og 854 2968. TIL SOLLI Sölusýning á málverkum gömlu meistaranna í Kirkjuhvoli, Kirkjustræti 4, við hliðina á Pelsinum. Opið frá kl. 14til 18 í dag. Verk eftir Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur, Finn Jónsson, Svein Þórarinsson, Mugg, Gunnlaug Blöndal og Snorra Arinbjarnar. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Brian Tracy International PHOENIX- NÁMSKEIÐIÐ Leiðin til hámarks árangursl Viltu hækka sjálfs- mat þitt? Bæta samskipta- hæfni þína? Auka velgengni og frama í starfi? PHOENIX - námskeiðið er byggt á sannreyndum aðferðum til að láta drauminn rætast. Skráning á námskeiðið sem hefst mið. 27.10. er í s. 896 5407. Ólafur Þór Ólafsson, leiðb. ■ samvinnu við Innsýn. Kynningarfundur á Hótel Loft- leiðum mánudag 25.10. kl. 19. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10 - 180102310 - 0 FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 24. október kl. 10:30: a. Vetri heilsað á Akrafjalli. Gott útsýnisfjall. b. Elínarhöfði - Langisandur. Gönguleið á Akranesi sem kemur á óvart. Um 4 - 5 klst. göngur. Brottför frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Verð. 1.500 kr„ frítt f. börn 15 ára og yngri með for- eldrum. Sjá um ferðir á textavarpi bls. 619. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 13.00: Laugardagsskóli fyrir krakka. Næst á dagskrá hjá Útivist: Félagsfundur — opið hús Opið hús fyrir félagsmenn og áhugamenn um útivist verður haldinn á efri hæð Sólon ísland- us fimmtudaginn 28. október kl. 20.00. Gestur kvöldsins verður Magnús Tumi, jarðeðlisfræðing- ur, sem segir frá jarðhræringum á Fimmvörðuhálsi og nærliggj- andi jöklum. Allir velkomnir. Myndakvöld verður haldið mánudaginn 1. nóv. kl. 20.30. í Húnabúð, Skeifunni 11. Kári Kristjánsson, landvörður, sýnir myndir frá Eyjabökkum, Dimmu- gljúfrum og Kreppuhlaupi síðast- liðið sumar. Allir velkomnir. Jeppadeild. Fundur hjá jeppa- deild verður á Hallveigarstíg 1 mánudaginn 25 okt. kl. 20.30. Næstu helgarferðir: 26.-28. nóv. Aðventuferð í Bása. 4.-5. des. Aðventuferð jeppa- deildar í Bása. 30. des.-2. jan. Áramótaferð. Miðasala hafin i hina sivinsælu áramótaferð í Bása. Heimasíða: www.utivist.is. Skíðadeild Víkings Vetrarkaffi verður í skíðaskálanum sunnu- daginn 24. okt. kl. 13.30. Allir vel- komnir. Munið eftir kökunni. Stjórnin. Dalvegi 24, Kópavogi. Samkoma kl 14.00. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.