Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENPUR
Skipting, umfelgun og jafnvægisstilling á fólksbflum
Hvað kosta vetrarhjólbarðar og umfelgun?
Skipting, umfelgun og jafnvægisstilling SÓLUÐ HARÐ- NY DEKK
DEKK KORNA 175/70-13 185/70-14
•-'-i Efra verð = ónegldir hjólb. Fólksbílar Sendi- 175/70 185/70 175/70 185/70 Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta
Neðra verð = negldir hjólb. ferðabílar -13 -14 -13 -14 verð verð verð verð
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Rvík. 1) 3.690 4.860 4.167 5.265 4.774 5.900 4.978 6.178 7.750 8.200 6.233 7.433 9.000 9.675
Bílabúð Benna.dekkjaverkst., Vagnhöfða 23, Rvík. 1) 3.960 4.600 5.944 7.072 6.889 8.017
Bæjardekk, Langatanga 1a, Mosfellsbæ 1) 3.879 5.080 4.167 5.512 4.360 5.705 5.720 7.064 6.550 7.895
Dekkið, Reykjavíkurv. 56, Hafnarfirði 2) 3.500 4.600 4.170 5.450 4.775 6.055 5.400 6.680 7.750 8.200 6.650 7.930 9.000 9.675
Fjarðardekk ehf., Dalshrauni 1, Hafnarfirði 3) 3.820 4.799 3.896 5.296 4.620 6.020 7.546 8.200 7.750 8.840 9.675 9.000
E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, Rvík 3.000 4.800 3.237 4.337 3.693 4.793
Gúmmívinnust., Skipholti 35 og Réttarhálsi 2, Rvík 1) 3.750 4.914 4.167 5.447 4.774 6.054 7.750 8.200 9.000 9.675
Hjá Krissa, Skeifunni 5, Rvík 1) 3.000 3.800 4.200 5.311 4.700 5.811 5.400 6.733 6.650 7.983
Hjólbarðav. Grafarvogs, Gylfaflöt 3, Rvík 4) 3.500 3.840 4.168 5.448 4.774 6.054 6.409 7.688 7.750 8.200 7.566 8.846 9.000 9.625
Hjólbarðav. Klöpp, Vegmúla 4, Rvík 5) 3.000 3.800 3.995 5.275 4.620 5.900 5.630 6.300 5.400 6.630 7.750 8.200 6.650 7.930 9.000 9.675
Hjólbarðav. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjnesi 6) 3.420 4.750 3.750 4.740 4.297 5.287 5.350 6.340 6.200 7.190
Hjólbarðav. Sigurjóns, Hátúni 2a, Rvik 1) 3.700 4.800 3.995 5.275 4.620 5.900 5.630 6.300 4.978 6.178 7.750 8.200 6.233 7.483 9.000 9.675
Hjólb.viðg. Vesturbæjar, Ægisíðu 102, Rvík 1) 3.900 4.900 4.165 5.365 4.770 5.970 5.690 6.890 7.750 8.200 6.895 8.095 9.000 9.675
Hjólbarðahöiiin, Fellsmúla 24, Rvík 1) 3.960 5.680 5.720 7.065 6.880 8.160
Hjólbarðastöðin, Bíldshöfða 8, Rvík 7) 3.880 5.400 4.120 5.370 4.720 5.970 5.670 6.920 7.720 8.150 6.840 8.090 8.920 9.670
Hjólbarðaþjónusta Hjalta, Hjallahrauni 4, Hf. 2) 3.500 4.440 4.167 5.417 4.774 6.024 5.720 6.970 7.750 8.200 6.880 8.130 9.000 9.675
Hjólbarðaþjónustan, Sætúni 4, Rvík 8) 3.600 5.130 3.890 5.090 4.620 5.820 5.275 5.900 5.275 6.195 7.750 8.200 5.900 7.385 9.000 9.675
Höíðadekk hf., Tangarhöföa 15, Rvík 1) 3.900 4.950 4.160 5.460 4.770 6.070 8.200 9.680
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópav. 9) 3.650 4.800 4.150 5.350 4.890 6.090 4.890 6.090 5.850 7.050
N.K. Svane hf., Skeifunni 5, Rvík 8) 3.000 4.1/5 5.900 4.485 5.774
Nýbarði, Goðatúni 4-6, Garðabæ 1) 3.680 4.660 4.167 5.265 4.774 5.900 4.978 6.178 6.233 7.433
Sólning hf., Smiðjuv. 32-34, Kópavogi 8) 3.650 5.130 3.995 5.275 4.620 5.900 5.630 6.300 5.630 8.030 7.470 6.300 9.379 8.729
VD0 - Borgardekk, Borgartúni 36, Rvík 10) 3.000 3.750 3.372 4.352 3.998 5.028 5.306 5.575 6.286 6.516 6.645 7.556
VD0 hjólbarðaverkstæði, Suðurlandsbraut 16, Rvík 10) 3.000 3.750 3.372 4.352 3.998 5.028 5.306 5.575 6.286 6.516 6.645 7.556
Vaka hf., Eldshöfða 6, Rvík 8) 3.000 4.800 4.167 5.367 4.774 5.974 5.400 6.600 6.650 7.850
Verð sem erskáletrað sýnirlægsta (undirstrikað) og hæsta (feitletrað) verð fyrir tilheyrandi dálk.
1) 10% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjólbörðum.
2) 10% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjólbörðum á sendibílum.
3) 5% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjólbörðum.
4) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum, 5% af vinnu við skiptingu.
5) 10% afslátturaf hjólbörðum.
6) 5% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu.
7) 10% staðgr.afsláttur af hjólbörðum og skiptingu á sendibílum, 5% af fólksbílum.
8) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjólbörðum.
9) 10% staðgr.afsláttur af hjólbörðum og skiptingu á fólksbílum.
10) Tilboðsverð á hjólbörðum
Morgunblaðið/Kristinn
Munar 32%
á hæsta og
lægsta verði
ÞAÐ munar 51,5% á hæsta og
lægsta verði þegar skipting, um-
felgun og jafnvægisstilling á sendi-
ferðabfl er annars vegar og 32%
þegar um fólksbfl er að ræða. Þetta
kemur fram í verðkönnun sem Sam-
keppnisstofnun gerði hjá 26 hjól-
barðaverkstæðum á höfuðborgar-
svæðinu nú í október.
Kannað var verð á sóluðum og
nýjum hjólbörðum og einnig var
kannaður kostnaður við að skipta
um hjólbarða á fólksbflum og sendi-
ferðabflum. Gert var ráð fyrir skipt-
ingu, umfelgun og jafnvægisstill-
ingu á fjórum hjólum.
Meðalkostnaður
hækkað um 4%
Að sögn Kristínar Færseth,
deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn-
un, hefur meðalkostnaður við að
skipta um hjólbarða á fólksbíl
hækkað um 4% frá sl. ári en sú
niðustaða fæst þegar þessi könnun
er borin saman við svipaða könnun
sem Samkeppnisstofnun lét gera
fyrir ári.
Hún segir að meðalverð á þjón-
ustunni hafi hins vegar lækkað um
4% sé það borið saman við meðal-
verð frá árinu 1992. Meðalverð á
sóluðum hjólbörðum er óbreytt frá
fyrra ári svo og meðalverð á nýjum
hjólbörðum.
1 töflu sem fylgir má sjá hæsta og
lægsta verð á nýjum hjólbörðum.
Tekið skal fram að dekkin eru frá
mismunandi framleiðendum. Frek-
ari upplýsingar um tegundir dekkja
er hægt að fá hjá Samkeppnisstofn-
un.
WWW.SOG8.lS
Okkur
er alveg sama
hvað þú hlustar á
Okkar þekking hefur ekkert með
smekk að gera. Við erum hér til
að aðstoða þig við að finna þau
hljómtæki sem við eiga.
Rotel RB-1090 kraftmagnari
REYNISSON
& BLÖNDAL
SÉRVERSLUN MEÐ HLJÓMTÆKI • SKIPHOLTI 25 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 511 6333 • INFO@ROGB.IS
r