Morgunblaðið - 23.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 45
Meistaranámskeið
Martins Isepps »
MARTIN Isepp, píanó-
leikari og stjórnandi,
heldur meistaranám-
skeið (master class) á
vegum Söngskólans í
Reykjavík fyrir söngv-
ara og píanóleikara.
Námskeiðið fer fram í
tónleikasal Söngskól-
ans, Smára, Veghúsa-
stig 7, Reykjavík, dag-
ana 25.-29. október og
er opið öllu tónlistar-
áhugafólki til áheymar-
þátttöku.
Martin Isepp fæddist
í Vínarborg en flutti
ungur til London, nam
píanóleik hjá Leonie Gombrich og
hóf feril sinn við söngskóla móður
sinnar, óperusöngkonunnar Helene
Isepp.
Isepp hefur starfað með mörgum
af þekktustu söngvurum samtím-
ans, má þar nefna Elizabeth
Schwarzkopf, Elisa-
beth Söderström,
Dame Janet Baker,
Jessye Norman,
Hugues Cuenod og
John Shirley-Quirk,
en með þeim hefur
hann haldið tónleika
víða í Evrópu og
Bandaríkjunum og
hljóðritað til útgáfu á
plötum og geisla-
diskum. Þá hefur
Isepp einnig unnið að *’
og staðið fyrir óperu-
uppfærslum. Martin
Isepp starfar nú hjá
Met-óperunni, við
Bastillu-óperuna og The Meitrise
de Notre Dame í París, The Israel
Vocal Arts-stofnunina í Tel Aviv og
Konunglega tónlistarháskólann í
Manchester.
Skráning fram á skrifstofu Söng-
skólans.
Martin Isepp
Sýningum á
RENT
SÝNINGUM á söngleiknum
RENT er að Ijúka. Síðustu sýn-
ingarnar verða í kvöld, laugar-
dagskvöld, og fostudagskvöldið
29. október. Þjóðleikhúsið hefur
sýnt RENT í Loftkastalanum síð-
1 an á liðnum vetri.
RENT er nýr bandarískur
1 söngleikur, frumsýndur 1996.
Höfundur tónlistar og texta er
Jonathan Larson.
Leikendur eru Rúnar Freyr
Gíslason, Björn Jörundur Frið-
björnsson, Brynhildur Guðjóns-
dóttir, Atli Rafn Sigurðarson,
að ljúka
Margrét Eir Hjartardóttir, Helgi
Björnsson, Steinunn Oh'na Þor-
steinsdóttir, Bergur Þór Ingólfs-
son, Baldur Trausti Hreinsson,
Valdimar Örn Flygenring, Vig-
dís Gunnarsdóttir, Felix Bergs-
son, Linda Ásgeirsdóttir og
Álfrún Helga Órnólfsdóttir.
Leikstjóri er Baltasar Kormák-
ur.
Hljóðfæraleikarar eru Kjart-
an Valdimarsson, Guðmundur
Pétursson, Haraldur Þorsteins-
son, Kristján Eldjárn og Ólafur
Hólm.
I
Mannfræði
í Mosó
LEIKLIST
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
L e i k f é 1 a g
Mosfellssveitar
KÖTTURINN SEM FER
SÍNAR EIGIN LEIÐIR
Barnaleikrit samið af Ólafi Hauki
Símonarsyni eftir sögu Rudyards
Kipling með tónlist eftir Valgeir
Skagfjörð. Leikstjóri: Valgeir
Skagfjörð. Aðstoðarleikstjóri:
Lárus H. Jónsson. Leikendur:
Unnur Lárusdóttir, Magnús Guð-
finnsson, Böðvar Sveinsson, Harpa
Svavarsdóttir, Gunnhildur Sigurð-
ardóttir, Ingvar Hreinsson og
Þórdís Una Gunnarsdóttir.
Hljóðfæraleikur: Ólafur Haralds-
son, Snæbjörn Sigurðarson.
Hár og smink: Hrefna Vestmann.
Leikmynd: Hildur Gylfadóttir.
Sunnudagur 17. október.
leikarar úr þessari túlkun heldur
auka við hana ef eitthvað er, því
Magnús Guðfinnsson er einkar og
tmverðuglega álkulegur í hlutverki
karisins en Harpa Svavarsdóttir
röggsöm og sannfærandi sem rif-
beinskonan með stóru kái: bæði
vanir leikarar og það sér maður á
sviðinu því þau era örugg þar og af-
slöppuð svo það smitar út frá sér
svo sýningin í heild verður öragg
og afslöppuð og um leið skemmti-
leg.
I salnum glóði áhuginn á hverju
auga, ungu sem öldnu og þau hin
sem voru kötturinn, hesturinn og
hundurinn, kýrin og barnið áttu
líka sinn þátt í þessum áhuga svo og
tónlistarmennirnir sem vora einnig
öruggir og afslappaðir. Og ekki má
gleyma einfaldri en góðri leikmynd
og ágætri förðun Hrefnu Vestmann
sem eykur einu tilbrigðinu enn við
það að vera snoppufríður.
Guðbrandur Gíslason
Framtíðarland
kristninnar
í LOK nóvembermánaðar kemur út
hjá Skálholtsútgáfunni norræn bók
sem heitir Framtíðarlandið og
verður henni dreift inn á 20 þúsund
heimili á Islandi þar sem era börn á
aldrinum fjögurra til tíu ára. Bókin,
sem er sameiginlegt útgáfuverkefni
útgáfufélaga norrænu kirknanna,
er einnig gefm fjölskyldum annars
staðar á Norðuriöndum. Tilefni
gjafarinnar eru þau miklu tímamót
sem framundan era. Það eru 1000
ár síðan Islendingar tóku kristna
trú og á sama tíma verða aldamót,
árþúsundamót þegar árið 2000
gengur í garð. Framtíðarlandið er
gjöf frá kirkjunni, veganesti inn í
nýja öld, með sögum sem byggjast
á trú, von og kærleika.
Bókin er nokkurs konar aðventu-
dagatal sem nær yfir aðventu, jól,
aldamót og fram á þrettándann árið
2000. Það era 37 dagar frá 1. des-
ember 1999 til 6. janúar árið 2000.
Bókin staldrar við hvem dag þessa
tímabils. Hverjum degi íylgir saga,
sem skrifuð er af norrænum rithöf-
undi og listamenn á Norðurlöndun-
um hafa myndskreytt allar sögurn-
ar.
Aðrar barnabækur sem koma út
hjá Skálholtsútgáfunni í haust eru:
Ævintýrið um himneska tréð eft-
ir Mary Joslin sem er þýdd af
Hreini Hákonarsyni. Bókin fjallar
um umhverfisvemd: Sköpun, eyði-
leggingu og uppbyggingu, ábyrgð
okkar allra á sköpunarverkinu.
Bókin er prýdd litmyndum.
Þegar litum rigndi eftir Bob
Hartmann er einnig þýdd af Hreini
Hákonarsyni, ævintýri með sterkri
siðferðislegri skírskotun. Þessi bók
er í sama flokki og bækurnar Óskir
trjánna og Músin og eggið sem áður
hafa komið út hjá forlaginu.
Er Guð einmana? 100 spurningar
barna um Guð, lífið og tilverana er
þýdd af Hreiðari Erni Stefánssyni
Solveig Lára Hreinn S.
Guðmundsdóttir Hákonarson
og Sólveigu Ragnarsdóttur. Hér er
ekki aðeins spurt, heldur gefur bók-
in svör og leiðbeiningar til foreldra
og annarra uppalenda. Bókina
prýða teikningar.
Elín Jóhannsdóttir skrifar og
myndskreytir litla bók fyrir börn
um bænina Faðir vor. Elín semur
einnig og myndskreytir aðventu-
dagatal fyrir leikskóla, en slíkt efni
gefur Skálholtsútgáfan út árlega og
dreifir til leikskóla í landinu.
Kristin íhugun fyrir konur
Kristin íhugun fyrir konur er efni
bókar sem Solveig Lára _ Guð-
mundsdóttir hefur skrifað. í bók-
inni er að finna nítján íhuganir fyrir
konur í ýmsum aðstæðum lífsins og
fjórar Biblíulegar íhuganh-. Fremst
er inngangur með almennri umfjöll-
un um íhugun og leiðbeiningum um
hvernig hægt sé að ástunda hana.
Tvær aðrar bækur eru hugsaðar
sem hjálp við trúarlega íhugun.
Speki eyðimerkurfeðranna er þýdd
af Karli Sigurbjörnssyni biskupi.
Bókin inniheldur spekiorð sem
komin era frá eyðimerkurfeðrunum
og endurspegla trú sem var iðkuð í
auðmýkt og réttlæti. Sigurbjörn
Einarsson biskup tók saman bók
sem heitir ,Speki Ágústínusar
kirkjufóður. „í þessari bók era sýn-
ishorn úr ritum manns sem hefur
mótað og frjóvgað kristna hugsun
og trúarlíf flestum fremur“, segir í
kynningu.
Jón Rafn Jóhannesson þýðir bók
Wfllem Stinesen sem heitir á
norsku: Kristen dypmeditation en
hefur ekki enn fengið íslenskt heiti.
Bókin fjallar um eðli og inntak
kristinnar íhugunar.
Af öðrum toga er bók Benedikts
Jóhannssonar sálfræðings hjá fjöl-
skylduþjónustu kirkjunnar sem
heitir: Við tvö - um samskipti í
hjónabandi og sambúð. Þar ritar
Benedikt um samskipti sambúðar-
fólks.
Fermingarfræðslukver lyrir
þroskahefta. Guðný Hallgrímsdótt-
ir, prestur fatlaðra, hefur útbúið
hefti með efni og kennsluleiðbein-
ingum fyrir fermingarfræðslu
þroskaheftra barna. Þar er í upp-
hafí fjallað almennt um þroska-
hömlun og farið yfir námskrá fyrir
þroskahefta samkvæmt námskrá
fermingarfræðslu.
Á tónlistarsviðinu kemur út or-
gelútgáfa nýju sálmabókarinnar, nýv
bamasálmabók, jólamessa á geisla-
diski fyrir Islendinga erlendis og í
söngvasveigsútgáfunni ný jólabók
fyrir kvennakóra. Söngvasveigur er
nótnabókaútgáfa fyrir barnakóra,
kvennakóra og blandaða kóra.
Nýútkomnar bækur eru m.a.
Hver er tilgangurinn? Svör við
spumingum lífsins, Á torgi himins-
ins eftir sr. Heimi Steinsson, Guð-
ríðurs verden, þýðing Bjöms Sigur-
bjömssonar á leikriti Steinunnar
Jóhannesdóttur, Heimur Guðríðar
yfir á danska tungu. Leikir og létt
gaman eftir Hreiðar Stefánsson er
safn leikja fyrir barna- og æsku-
lýðsstarf, skóla og heimili. Leikirnir
henta aldurshópnum 6-16 ára. Þá'
er komið út efni fyrir kiástflegt
æskulýðsstarf. Það nefnist Eitt
sinn ungur. Þýðandi er Ragnar
Schram.
FÉLAGAR í Leikfélagi Mos-
í fellssveitar eru iðnir við að
"' skemmta sér og öðrum. Nú bjóða
þeir leikhúsgestum upp á barna-
leikrit þar sem sagt er frá því þegar
mannskepnan tældi dýr skógarins
til þjónustu við sig endur fyrir
löngu, en þá lagðist lítið fyrir
marga góða kúna, hestinn og hund-
inn, alla nema köttinn sem ekki
fórnaði frelsi sínu. Einkum er þó
athyglisvert að sjá hver það er sem
öllu ræður í mannheimum. Það er
jH auðvitað konan, sem er bæði forsjál
■ og ráðagóð, en bóndi hennar lið-
H leskja og letihaugur. Þetta er nú
mannfræði höfundarins og ekki
draga leikstjóri sýningarinnar og
Ný og spennandi
N E T V E R S I L U N
með prótein og fæðubótarefni
bær opnunartilboð HREYSTI
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
------- SkeHunni 19-S.5681717 -