Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 37

Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 87 NEYTENDUR Eldhús sannleikans GESTIR Sigmars B. Haukssonar í þættinum Elhúsi sannleikans í ríkis- sjónvarpinu gær voru Siv Friðleifs- dóttir og Jóhannes Gunnarsson. Hýdishrísgrión með vorlauk og karríi 2Vi dl hýðishrísgrjón 1 dl fínt saxaður vorlaukur 1 Vi tsk. karrí 1 msk. smjör salt A Skolið hýðishrísgrjónin undir renn- andi vatni. B Setjið vatn í pott. Þegar suðan kem- ur upp er salt (eftir smekk) sett í pottinn og karríið og þar næst hrís- grjónin. Lækkið hitann og sjóðið hrísgrjónin í 8 mín. C Blandið vorlauknum saman við hýðishrísgrjónin og smjörið. Slökkvið undir hrísgrjónunum en látið þau standa á hellunni í 6 mín. Konilk júklingur með vínberjum 800 g beinlausar kjúklingabringur (skornar í bita) 5 cm ferskur engifer, skorinn í bito 2 msk. smjör ___________1 msk. ólífuolía________ 225 g steinlaus vínber, skorin í tvennt ___________\ msk. kanelduft________ Salt eftir smekk (mó þó sleppa) A Setjið engiferinn á hvítlauspressu og pressið safann úr honum í skál. Blandið kanel saman við engifer- safann. B Kryddblöndunni er blandað vel saman við kjúklingakjötið - best er að geyma kjötið inni í ísskáp í 2-4 tíma svo bragðið komi betur í gegn. C Hitið smjörið og ólífuolíuna í djúpri pönnu. Steikið kjúklingabit- ana þar til þeir eru orðnir fallega brúnir. D Lækkið þá hitann undir pönnunni, setjið vínberin á pönnuna og því næst lok á hana. Látið réttinn sjóða við vægan hita í 4 mín. Ef þurfa þyk- ir má salta réttinn og þá gjarnan með kryddsalti. QlLYFlA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavik - Lyfja Setbergi í Hafnarfirdi - Lyfja Hamraborg í Kópavogi Blómaval um helgina Lífrænt ræktað grænmeti og ávextir UM helgina, dagana 22.-24. októ- ber, verður sérstök áhersla lögð á lífrænt ræktað grænmeti og ávexti í Blómavali. I fréttatilkynningu frá Blómavali kemur fram að á boðstól- um verði allar tegundir af lífrænt ræktuðu grænmeti sem ræktað er á Islandi eins og t.d. kartöflur, rófur, gulrætur, hvítkál, paprika, tómatar, rauðkál, chilipipar og kirsu- berjatómatar. Þá verður boðið upp á innflutta lífrænt ræktaða ávexti eins og appelsínur, epli, kiwi, ban- ana, greip og sítrónur. Lífrænt ræktuð vínber verða á tilboðsverði, kílóið kostar 499 krónur. Heimaskrifstofan frd íí SAUDER I® Það þarf ekki mikið pláss fyrir heimaskrifstofuna frá SAUDER. Frábær lausn fyrir þá sem vilja vinna heima við fyrsta flokks aðstæður. Til í fleiri útfærslum og litum. Húsgagnahöllin gefur möguleikunum rými. Teg. 3776 lokaður. Hæð 185,2 cm. Breidd 105,4 cm. Dýpt 52,4 cm. C HU5GAGNAHOLLIN Biidshófði 20 - 112 Reykjavík Simi 510 8000 Nýtt Samlokubakkar frá Sóma SÓMI ehf. hóf fyrir skömmu fram- leiðslu og sölu á svokölluðum sam- lokubökkum. Á hverjum bakka eru tuttugu og átta fjórðungshlutar af samloku og hægt er að velja á milli þriggja tegunda. Segir í tilkynn- ingu frá Sóma að bakkarnir henti einkum í skrifstofuteiti, en þeir eru sendir á staðinn, panti fýrirtæki deginum áður. Diibert á Netinu mbl.is ALLTAf= eTTTH\SAT> HÝTl ■tTEMPUR-PEDIC Heilsunnar veana Spring \Air/ Qerðu kröfur um þægindi Faxafeni 5 * 103 Rvk • $ímé588-8477 C ; |s of -sftí p {’iim ;pi V * ■ I ■■'.flSfc, l; M * 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.