Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 45

Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 45 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bréf hækka hvarvetna vegna minni vaxtaótta Morgunblaðið/Karl Matthíasson Stækkuð og breytt blóma- og gjafavöruverslun Grundarfirði. Morgunblaðið. GENGI hlutabréfa hækkaöi um allan heim í gær þar sem fjárfestar komust á þá skoðun að bandarískir vextir þurfi ekki að hækka verulega á næstu mánuðum, þar sem verðbólgu sé haldið í skefjum. Frönsk hlutabréf hækkuðu um 3& og settu nýtt met vegna frétta um hagstæðar hagtölur í Bandaríkjunum. í London hækkaði lokagengi um 1,7%. í Wall Street hækkaði verð bréfa um rúmlega 100 punkta á fyrsta hálftímanum eftir opn- un eftir 200 punkta hækkun á fimmtu- dag, sem olli keðjuverkunum í Asíu. I Hong Kong varð 4% hækkun og í Tókýó 3% hækkun. í gjaldeyrisvið- skiptum hækkaði jenið um tæp 2%, komst í mestu hæð gegn evru í einn mánuð og hækkaði um rúmt 1 % gegn dollar. Greenspan seðlabankastjóri sagði í ræðu að núverandi hagvöxtur vestra gæti ekki verið varanlegur, en að svo virtist sem hækkun langtíma- vaxta héldi hættu á verðbólgu í skefj- um. Franska CAC-40 vísitalan setti met anan daginn í röð þegar lokaverð hennar hækkaði um 2,95% i 4888,62 eftir að hafa komizt í 4903,43 um tíma. Áberandi var að bréf í bönkum, tryggingafélögum fjölmiðlum og fjar- skiptafyrirtækjum stóðu sig vel. ( London bar mest á 7,5% hækkun bréfa í verkfræðifyrirtækinu Invensys vegna möguleika á sölu bíladeildar fyrirtækisins. Þýzka DAX vísitalan dróst aftur úr öðrum vísitölum vegna lækkunar bréfa í Mannesmann þegar Bankgesellschaft Berlin lækkaði ein- kunn þá semn hafði verið gefin fyrir- tækimu. VERSLUNIN María í Grundarfirði hefur verið stækkuð og endurbætt. Hér er um að ræða blóma- og gjafa- vöruverslun, sem hefur verið starf- rækt sl. 5 ár. María Gunnarsdóttir eigandi versl- unarinnar hóf starfsemi þessa í bíl- skúrnum heima hjá sér og seldi þá að mestu leyti blóm og blómaskreyting- ar. Viðskiptin urðu fljótt það mikil að FYRIRTÆKIÐ Bflprýði hefur verið opnað I Grundarfirði, nánar til tekið að Sólvöilum 5. Eigandi þess er Ketilbjörn Bene- diktsson sem flutti ásamt fjölskyldu sinni að sunnan til Grundarfjarðar til hún mátti flytja í stærra húsnæði að Hrannarstíg 3 - 5 og nú fyrir skemmstu stækkaði María verslun sína enn frekar og jók vöruúrvalið til muna. Sigrún Hauksdóttir starfar með Maríu í versluninni. Blómaskreyting- ar Maríu þykja fallega og vel unnar enda er leitað til hennar viða af Snæ- fellsnesi. að standa í þessum rekstri. Ketil- björn mun annast allar almennar bílaviðgerðir auk þess sem hann er með dekkja- og smurþjónustu, rétt- ingar og sprautun. Samfylkingin Norðurlandi vestra stofnar félag MJÖG góð aðsókn var á stofnfundi kjördæmisfélags Samfylkingarinn- ar á Norðurlandi vestra sem hald- inn var á Hótel Varmahlíð nýlega. Kjörin var 5 manna stjórn og er for- maður Anna Kristín Gunnarsdóttir Skagafirði. Aðrir stjórnarmenn eru: Signý Jóhannesdóttir Siglufirði, Jón Karlsson Skagaftrði, Valdimar Guðmannsson Blönduósi og Pétur Hermannsson Laugarbakka. Fjölmargir fundarmenn tóku til máls, hvöttu til kröftugrar báráttu á komandi vetri og lýstu ánægju með starf þingfiokks Samfylkingarinnar. Jólakort Blindrafélagsins BLINDRAFÉLAGIÐ hefur hafið árlega sölu sína á jólakortum, en jólakortasalan er einn af mikilvæg- ustu burðarásum í fjáröflunarstarf- semi félagsins. Blindrafélagið hefur um 60 ára skeið fyrst og fremst treyst á stuðning almennings og at- vinnulífs við starfsemi sína. I ár er Blindrafélagið með tvennskonar kort til sölu, fyrir- tækjakort og einstaklingskort. Fyr- irtækjum og stofnunum verður boð- ið upp á jólakort með gullfallegi’i mynd úr Landmannalaugum í vetr- ai’skrúða. Fyrirtælqakortin er hægt að fá með erlendri jólakveðju, ís- lenskri jólakveðju og án texta. Ein- staklingskortin eru seld þrettán saman í pakka. Teikningar eftir Bjarna Jónsson, af íslensku jólasveinunum þrettán, prýða kortin. Hverjum sveini fylgir viðeigandi jólasveinavísa eftir Jó- hannes úr Kötlum. Jólakort MS-fé- lags Islands komin út JÓLAKORT MS-félags íslands eru komin út. Þau eru að þessu sinni eftir listakonuna Erlu Sigurðardótt- ur og heita „Ljósbrot" og „Vetrar- birta“. Aðalfjármögnun MS-félags er ágóði jólakortasölunnar, í ár rennur allur ágóði hennar til viðbyggingar sem MS-félagið stendur fyrir við dagvist félagsins á Sléttuvegi 5. Viðbyggingin mun auka svigrúm fyrir félagsstarfsemi, ásamt því að dagvist félagsins fær meira pláss. Kortin er hægt að panta á skrif- stofu félagsins á Sléttuvegi 5 hjá Elínu og kostar búnt með 6 kortum 500 kr. GENGISSKRANING Nr. 203 29. október 1999 Ein. kl. 9.15 Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg.franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Kaup Sala 71,14000 71,54000 116,36000 116,98000 48,26000 48,58000 10,00800 10,06400 9,00700 9,05900 8,56200 8,61200 12,50790 12,58570 11,33740 11,40800 1,84360 1,85500 46,41000 46,67000 33,74690 33,95710 38,02400 38,26080 0,03841 0,03865 5,40460 5,43820 0,37090 0,37330 0,44700 0,44980 0,67770 0,68210 94,42850 95,01650 98,22000 98,82000 74,37000 74,83000 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er Gengi 72,41000 119,32000 49,45000 10,21000 9,28900 8,79900 12,76630 11,57160 1,88160 47,34000 34,44410 38,80960 0,03920 5,51630 0,37860 0,45620 0,68160 96,37930 99,94000 75,90000 september. 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 29. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0504 1.0558 1.0435 Japanskt jen 109.64 110.96 108.95 Sterlingspund 0.6404 0.6433 0.6382 Sv. franki 1.6028 1.6048 1.6012 Dönsk kr. 7.4333 7.4346 7.4334 Grísk drakma 330.09 330.27 329.24 Norsk kr. 8.2417 8.28 8.237 Sænsk kr. 8.658 8.6935 8.65 Ástral. dollari 1.6485 1.6489 1.6203 Kanada dollari 1.5452 1.5548 1.5361 Hong K. dollari 8.153 8.2 8.1228 Rússnesk rúbla 27.42 27.63 27.09 Singap. dollari 1.7518 1.7603 1.7534 VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLÍU frá 1. maí n1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 11 - f- X i Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 29.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 130 130 130 172 22.360 Þorskur 113 113 113 151 17.063 Samtals 122 323 39.423 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 61 61 61 47 2.867 Langa 50 50 50 15 750 Lúða 200 200 200 25 5.000 Skarkoli 176 90 175 76 13.290 Steinbítur 59 59 59 48 2.832 Ufsi 30 30 30 7 210 Samtals 114 218 24.949 FAXAMARKAÐURINN Gellur 370 345 355 83 29.460 Skarkoli 175 175 175 95 16.625 Skötuselur 165 130 134 325 43.651 Tindaskata 3 3 3 746 2.238 Ufsi 30 30 30 172 5.160 Ýsa 243 212 226 75 16.985 Þorskur 201 132 173 11.650 2.014.285 Samtals 162 13.146 2.128.404 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Lúða 200 200 200 3 600 I Samtals 200 3 600 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Undirmálsfiskur 81 81 81 61 4.941 Ýsa 215 209 211 623 131.403 Þorskur 134 134 134 150 20.100 Samtals 188 834 156.444 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 131 131 131 290 37.990 Karfi 52 42 43 69 2.958 Keila 65 10 63 109 6.865 Lúða 320 285 304 51 15.515 Skarkoli 194 45 187 208 38.819 Skrápflúra 45 45 45 264 11.880 Ufsi 63 30 63 443 27.745 Undirmálsfiskur 109 109 109 1.029 112.161 Ýsa 209 186 207 252 52.207 Þorskur 200 100 169 22.008 3.712.309 Samtals 163 24.723 4.018.449 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ýsa 185 185 185 120 22.200 I Samtals 185 120 22.200 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 445 445 445 5 2.225 Skarkoli 201 100 188 389 73.101 Ýsa 220 220 220 200 44.000 Þorskur 165 128 158 2.400 380.304 Samtals 167 2.994 499.630 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 50 50 50 29 1.450 Ýsa 152 152 152 692 105.184 Þorskur 111 111 111 77 8.547 Samtals 144 798 115.181 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK I Ýsa 159 159 159 353 56.127 I Samtals 159 353 56.127 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 75 75 75 100 7.500 Karfi 79 79 79 100 7.900 Keila 66 66 66 1.000 66.000 Langa 104 100 103 230 23.800 Lúða 230 150 224 67 15.010 Skarkoli 129 129 129 8 1.032 Skötuselur 100 100 100 65 6.500 Steinbítur 94 94 94 300 28.200 Ufsi 64 56 62 1.505 93.731 Undirmálsfiskur 70 70 70 369 25.830 Ýsa 215 117 172 3.148 541.078 Þorskur 194 100 164 8.667 1.420.695 Samtals 144 15.559 2.237.277 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 80 80 80 110 8.800 Keila 30 30 30 98 2.940 Langa 94 94 94 195 18.330 Lúða 285 235 236 167 39.395 Skötuselur 295 295 295 130 38.350 Samtals 154 700 107.815 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 108 108 108 31 3.348 Karfi 30 30 30 50 1.500 Skarkoli 150 90 124 156 19.321 Steinbítur 105 105 105 300 31.500 Ýsa 146 146 146 68 9.928 Þorskur 70 70 70 292 20.440 Samtals 96 897 86.037 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Sólkoli 140 140 140 519 72.660 I Samtals 140 519 72.660 FISKMARKAÐURINN HF. Skarkoli 129 129 129 5 645 Skötuselur 100 100 100 6 600 Sólkoli 70 70 70 108 7.560 Ufsi 64 60 62 206 12.760 Ýsa 194 181 190 759 143.876 Samtals 153 1.084 165.441 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 100 100 100 8 800 Samtals 100 8 800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.10.1999 Kvótategund ViAskipta- Viðskipta- H»$ta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 72.139 102,50 105,00 900.055 0 100,84 102,99 Ýsa 41.193 68,00 69,00 70,00 14.210 10.000 68,63 70,00 67,49 Ufsi 50.000 38,00 36,00 38,00 137.365 24.300 35,28 38,00 37,86 Karfi 17.409 40,99 42,00 0 253.241 42,27 40,99 Steinbítur 7.006 29,00 29,00 30,00 1.413 21 29,00 30,00 29,00 Grálúöa 1.344 94,50 95,00 105,00 48.656 94.000 95,00 105,00 94,50 Skarkoli 435 107,01 107,00 110,00 19.799 24.000 107,00 110,00 107,00 Þykkvalúra 90,00 0 710 92,24 100,00 Langlúra 2 39,76 40,00 0 4 40,00 39,76 Sandkoli 1.981 19,00 20,00 100 0 20,00 19,00 Skrápflúra 5.513 20,00 0 0 20,00 Síld 600.000 5,00 0 0 5,13 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 29,75 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Morgunblaðið/Karl V. Matthíasson K.B. Bílprýdi ehf. opnað í Grundarfirði Grundarfirði. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.